Hver er skoðun ykkar á flötum skatti?
Hver er skoðun ykkar á flötum skatti?
Hver er skoðun ykkar á flötum skatti? Mér persónulega líst vel á þessa hugmynd. Fyrir utan að einfalda hlutina þá mér finnst mér líka vera lang mesta jafnréttið í þessu, allir borga alltaf það sama. Þá geta engir nema kanski vælandi jafnaðarmenn grenjað yfir því að sumir séu að borga hærri eða lærri skatta heldur en aðrir.
Skoðun?
Skoðun?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Hver er skoðun ykkar á flatum skatti?
Skoðun?hakkarin skrifaði:Hver er skoðun ykkar á flatum skatti? Mér persónulega líst vel á þessa hugmynd. Fyrir utan að einfalda hlutina þá mér finnst mér líka vera lang mesta jafnréttið í þessu, allir borga alltaf það sama. Þá geta engir nema kanski vælandi jafnaðarmenn grenjað yfir því að sumir séu að borga hærri eða lærri skatta heldur en aðrir.
Skoðun?
a) Ég veit ekki hvað "flatum" skatti er. Er þetta eitthvað tengt Flatus?
b) Það gefur líka merkilega mikið til kynna hvar þú stendur í þessu að nota orðin "vælandi jafnaðarmenn grenjað".
c) þú ert tengdur útvarpi sögu/hægri grænu ekki satt?
Þrepaskipt skattkerfi er m.a. leið stjórnar til að aðstoða atvinnulífið í að gera lægst launuðustu störfin bærilegri. Flatara skattkerfi ætti því að leiða af sér launahækkanir, sérstaklega fyrir þá með lægstu launin og þar af leiðandi kostnaðarauka fyrir meirihluta fyrirtækja.
Re: Hver er skoðun ykkar á flatum skatti?
Daz sagði það ...
Re: Hver er skoðun ykkar á flatum skatti?
http://en.wiktionary.org/wiki/flatus#Latin" onclick="window.open(this.href);return false;
Mér lýst ágætlega á að skattleggja andardrátt, andvara og sálir, þetta hefur reyndar þann ókost að sumir gætu farið að agnúast útí að sumir þjóðfélagshópar líkt og hægri grænir yrðu undanskildir þessum skatti þarsem að þeir eru sálarlausir en ég tel það vera ágæta allsherjarlausn og ætti að færa ríkinu ágætis summu.
Mér lýst ágætlega á að skattleggja andardrátt, andvara og sálir, þetta hefur reyndar þann ókost að sumir gætu farið að agnúast útí að sumir þjóðfélagshópar líkt og hægri grænir yrðu undanskildir þessum skatti þarsem að þeir eru sálarlausir en ég tel það vera ágæta allsherjarlausn og ætti að færa ríkinu ágætis summu.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Hver er skoðun ykkar á flatum skatti?
Prósenta er prósenta, þeir sem fá hærri tekjur borga hærri skatta. Þannig virka prósentur. Þetta hátekju skattþrep er út í hött. Þannig já ég styð flatan skatt.
Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2
Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hver er skoðun ykkar á flatum skatti?
10% flatan skatt á allt og þá hætta menn skattsvikum...
Ríkið segist tapa 90 milljörðum á ári vegna svartrar atvinnustarfsemi en ríkið verður aðeins að hugsa sinn gang.
Því þegar ríkið tekur til sín 75% af útseldri vinnu verktans þá hlýtur það að teljast ósanngjörn skattheimta.
Og annað, ríkið tapar aldrei 90 milljörðum, það er ekki eins og svörtu fjármunirnir gufi upp, nei fólk notar þá í neyslu og ríkið er nú heldur betur með klærnar þar líka.
Ríkið segist tapa 90 milljörðum á ári vegna svartrar atvinnustarfsemi en ríkið verður aðeins að hugsa sinn gang.
Því þegar ríkið tekur til sín 75% af útseldri vinnu verktans þá hlýtur það að teljast ósanngjörn skattheimta.
Og annað, ríkið tapar aldrei 90 milljörðum, það er ekki eins og svörtu fjármunirnir gufi upp, nei fólk notar þá í neyslu og ríkið er nú heldur betur með klærnar þar líka.
- Viðhengi
-
- 10K.png (546.7 KiB) Skoðað 1310 sinnum
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Hver er skoðun ykkar á flatum skatti?
Flókin skattkerfi auðvelda skattsvik og það þarf veita meira fjármagn í að halda utan um það. Skattafsláttur er einnig form af hátekjuskatts kerfi.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Re: Hver er skoðun ykkar á flatum skatti?
Er ekki fullt af öðrum spjall síðum sem fjalla um pólitik, ekki fara að eyðileggja þessa góðu síðu með pólitik, pólitik er buin að eyðileggja nógu mikið í íslensku samfélagi.
Re: Hver er skoðun ykkar á flatum skatti?
Mér finnst reyndar ekkert réttlæti í því að vera eitthvað sérstaklega að leggja hærri skattprósentu á hærri laun þar sem fólk borgar alltaf hærri hluta af hærri tekjum í skatta vegna persónuafsláttar. Þetta verður reyndar hverfandi minna eftir því sem tekjurnar hækka augljóslega. En einstaklingur með milljón á mánuði er alltaf að borga hærra hlutfall af tekjum sínum á mánuði en einstaklingur með t.d. 300 þús. M.V. sama skatthlutfall fyrir alla og persónuafslátt.intenz skrifaði:Prósenta er prósenta, þeir sem fá hærri tekjur borga hærri skatta. Þannig virka prósentur. Þetta hátekju skattþrep er út í hött. Þannig já ég styð flatan skatt.
Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2
Re: Hver er skoðun ykkar á flatum skatti?
Þetta er koníakstofan, þar er umræða um allt annað svo að þetta á vel heima hér.Farcry skrifaði:Er ekki fullt af öðrum spjall síðum sem fjalla um pólitik, ekki fara að eyðileggja þessa góðu síðu með pólitik, pólitik er buin að eyðileggja nógu mikið í íslensku samfélagi.
Annars finnst mér spes að vera bæði með þrepaskipt skattkerfi og persónuafslátt. Minn einfaldi heili sér þetta sem tvær leiðir að sama marki og það að nota báðar flækir hlutina bara. Svo er það að vera með lægri skatt á fjármagnstekjur spes. Ég skil áróðurinn að ef það er hærri skattur þá hverfi fjárfestar en eru þeir fjárfestar sem láta sig hverfa útaf slíku ekki hvort eð er fólk sem er bara að reyna að spila á kerfið. Fyrir utan að þessir kappar hérna fyrir nokkrum árum voru ekkert að borga skatta m.v. hvað er að koma upp þessa dagana. Hvað sagði Warren Buffet aftur um ríkt fólk og skatta?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hver er skoðun ykkar á flatum skatti?
Ég held nú að það eyðileggi ekki neitt, ef menn nenna ekki að taka þátt þá sleppa þeir bara þræðinum.Farcry skrifaði:Er ekki fullt af öðrum spjall síðum sem fjalla um pólitik, ekki fara að eyðileggja þessa góðu síðu með pólitik, pólitik er buin að eyðileggja nógu mikið í íslensku samfélagi.
T.d. þá skoða ég aldrei þræði þar sem WOW kemur við sögu, mér finnst sú umræða leiðinlegri en pólitík.
Re: Hver er skoðun ykkar á flatum skatti?
flatan skatt já takk, hátekjuskattur er það heimskulegasta sem ég veit um
ég til dæmis þræla mér út 12 tíma á dag lágmark, 20 daga mánaðarins og er að fá umþabil 800.000 fyrir það, þegar allt er dregið af er ég að fá um 400.000 útborgað, ef ég er svo óheppin að lenda í skattaþrepi 3 þá er það svona 50.000 sem er dregið af mér aukalega..........bara fyrir það að hafa unnið örlítið meir til að reina að eiga smá meira í vasan
þetta er fáránlegt að þurfa að borga ríflega helminginn af því sem maður vinnur sér inn í ofurskatta og rugl, ekki eins og maður sé í þægilegri skrifstofu vinnu með ofurlaun
ég til dæmis þræla mér út 12 tíma á dag lágmark, 20 daga mánaðarins og er að fá umþabil 800.000 fyrir það, þegar allt er dregið af er ég að fá um 400.000 útborgað, ef ég er svo óheppin að lenda í skattaþrepi 3 þá er það svona 50.000 sem er dregið af mér aukalega..........bara fyrir það að hafa unnið örlítið meir til að reina að eiga smá meira í vasan
þetta er fáránlegt að þurfa að borga ríflega helminginn af því sem maður vinnur sér inn í ofurskatta og rugl, ekki eins og maður sé í þægilegri skrifstofu vinnu með ofurlaun
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Re: Hver er skoðun ykkar á flatum skatti?
Væri eðlilegt að þurfa að borga 50% af laununum sínum í skatt ef þú vinnur á skrifstofu en ekki ef þú vinnur t.d. á gólfinu í álveri eða á sjó?biturk skrifaði:þetta er fáránlegt að þurfa að borga ríflega helminginn af því sem maður vinnur sér inn í ofurskatta og rugl, ekki eins og maður sé í þægilegri skrifstofu vinnu með ofurlaun
Það meikar engan sense.
Re: Hver er skoðun ykkar á flatum skatti?
dori skrifaði:Væri eðlilegt að þurfa að borga 50% af laununum sínum í skatt ef þú vinnur á skrifstofu en ekki ef þú vinnur t.d. á gólfinu í álveri eða á sjó?biturk skrifaði:þetta er fáránlegt að þurfa að borga ríflega helminginn af því sem maður vinnur sér inn í ofurskatta og rugl, ekki eins og maður sé í þægilegri skrifstofu vinnu með ofurlaun
Það meikar engan sense.
jú reindar, erfiðisstörf ættu að vera betur launaðri og menn ættu að borga minni skatt, einfaldlega útaf því að líkurnar á að þú verðir ekki búinn líkamlega þegar þú ert kominn á ellilífeyri eru litlar og yfirleitt ertu í mikilli hættu við vinnu, þess vegna er til dæmis sjómanna afslátturinn
þannig ætti að vera með aðrar vinnur sem þú ert í hættu og ert í miklu líkamlegu áreiti allan daginn
þar fyrir utan ef þú vinnur á skrifstofu eða svipað ertu í flestum tilfellum með eðlilegann vinnutíma og kemur heim til þín eftir vinnu og vinnur jafnvel bara 5 daga vikunnar, á háum launum og í eins öruggu vinnu umhverfi og hægt er, þú allaveganna getur gert ráð fyrir því að lifa vinnudaginn af án alvarlegra slysa og munt að öllum líkindum vera þokkalega vel á þig kominn þegar að ellilífeyri kemur
já mér fynnst að þeir sem búa við þetta megi alveg borga meira í skatt en sjómenn og aðrir farandverkamenn
en annars, þá vil ég kannski ekki beint flatann skatt, ég vil frekar að það sé skattlagt eftir hvaða vinnu þú ert að vinna og metið til aðstæðna hverju sinni
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Re: Hver er skoðun ykkar á flatum skatti?
Það er alveg eðlilegt að fólk sem vinnur krefjandi vinnu fái betur greitt. En það að ætlast til að borga lægri skatt fyrir sömu tekjur er alveg það heimskulegasta sem ég hef heyrt.
Re: Hver er skoðun ykkar á flatum skatti?
biturk skrifaði:flatan skatt já takk, hátekjuskattur er það heimskulegasta sem ég veit um
ég til dæmis þræla mér út 12 tíma á dag lágmark, 20 daga mánaðarins og er að fá umþabil 800.000 fyrir það, þegar allt er dregið af er ég að fá um 400.000 útborgað, ef ég er svo óheppin að lenda í skattaþrepi 3 þá er það svona 50.000 sem er dregið af mér aukalega..........bara fyrir það að hafa unnið örlítið meir til að reina að eiga smá meira í vasan
þetta er fáránlegt að þurfa að borga ríflega helminginn af því sem maður vinnur sér inn í ofurskatta og rugl, ekki eins og maður sé í þægilegri skrifstofu vinnu með ofurlaun
Staðgreiðsluhlutfall ársins er 37,34% á tekjur í fyrsta þrepi, 40,24% í öðru þrepi og 46,24% í þriðja þrepi.
Ef þú ferð yfir 704 þá er tekið 6% meira af þér miðað við skattþrep 2. Þannig að ef þú færð 800 þús þá er tekið 6 þús aukalega af þér miðað við skattþrep 2. 800-705 er 95 þús x 0.06 er 6þús. þannig að það er ekkert tekið af þér auka 50 þús ef þú lendir í skattþrepi 3.
T.d. ef það væri ekkert skattþrep 3 á milli 705 og 800 þá væri tekið af þér 95x0.40=38þús. En eins og það er í dag er það 95x0.46=44þús tæplega.
Vona að þetta skiljist.
Annars er ég algjörlega á móti skattþrepum.
Re: Hver er skoðun ykkar á flatum skatti?
Það sem Biturk er að tala um finnst mér áhugavert, og ég hef oft pælt í þessu.
Þeas hvort það sé sanngjarnt að lenda í hátekjuþrepi vegna tímafjölda en ekki launa, þeas laun eru ekki það sama og tekjur.
Fólk með háar tekjur getur haft lágt tímakaup og þarafleiðandi lág/meðal mánaðarlaun (m.v. 160 tíma).
Væri hægt að útfæra skattkerfi þannig að raunveruleg laun (mánaðarlaun m.v. 160 tíma) væru akvarðandi "factor" fyrir skattþrep en ekki tekjur á mánuðfirvii?
Ég er ekki að segja að ég vilji ekki borga skatt af yfirvinnu tímum, ég væri einfaldlega gjarnan til í að borga sama skatt af yfirvinnu og grunn 160 tímum.
Það kæmi samt fram ákveðin mismuninn ef að
a) Manneskja sem vinnur 150-160 á mánuði fær 800 þús.kr á mánuði borgarhluta af laununm sínum í hátekjuþrepið.
b) Manneskja sem vinnur ca. 240 tíma á mánuði fær 800 þús.kr á mánuði borgar ekki hluta af launum sínum í hátekjuþrep, því að
grunn 160 tímar mánaðarlaun eru ekki nógu há til að lenda í hátekjuþrepi.
Varðandi "flatan" skatt, þá finnst mér rangt að segja ef að allir borga 40% af launum sínum í skatt að það sé "flatur" skattur.
Flatur skattur að mínu mati væri föst upphæð sem fólk greiddi óháð launum. Hlutfall af launum er í mínum skilningi ekki flatur skattur.
Áhugaverð umræða.
Þeas hvort það sé sanngjarnt að lenda í hátekjuþrepi vegna tímafjölda en ekki launa, þeas laun eru ekki það sama og tekjur.
Fólk með háar tekjur getur haft lágt tímakaup og þarafleiðandi lág/meðal mánaðarlaun (m.v. 160 tíma).
Væri hægt að útfæra skattkerfi þannig að raunveruleg laun (mánaðarlaun m.v. 160 tíma) væru akvarðandi "factor" fyrir skattþrep en ekki tekjur á mánuðfirvii?
Ég er ekki að segja að ég vilji ekki borga skatt af yfirvinnu tímum, ég væri einfaldlega gjarnan til í að borga sama skatt af yfirvinnu og grunn 160 tímum.
Það kæmi samt fram ákveðin mismuninn ef að
a) Manneskja sem vinnur 150-160 á mánuði fær 800 þús.kr á mánuði borgarhluta af laununm sínum í hátekjuþrepið.
b) Manneskja sem vinnur ca. 240 tíma á mánuði fær 800 þús.kr á mánuði borgar ekki hluta af launum sínum í hátekjuþrep, því að
grunn 160 tímar mánaðarlaun eru ekki nógu há til að lenda í hátekjuþrepi.
Varðandi "flatan" skatt, þá finnst mér rangt að segja ef að allir borga 40% af launum sínum í skatt að það sé "flatur" skattur.
Flatur skattur að mínu mati væri föst upphæð sem fólk greiddi óháð launum. Hlutfall af launum er í mínum skilningi ekki flatur skattur.
Áhugaverð umræða.
Re: Hver er skoðun ykkar á flatum skatti?
Þú ert að hugsa um yfirvinnukaup. Það er það sem á að hafa jafnandi áhrif á útborguð laun ef þú vinnur mikið. Þið eruð að rugla saman skatti og launum. Það er ósköp eðlilegt að erfið vinna skili háum launum. Það er afskaplega eðlilegt að margir tímar eða vinna á erfiðari tímum skili hærri launum á klukkustund en ef þú vinnur 9-17. En það er yfirvinna sem tekur á því.JoiMar skrifaði:Það sem Biturk er að tala um finnst mér áhugavert, og ég hef oft pælt í þessu.
Þeas hvort það sé sanngjarnt að lenda í hátekjuþrepi vegna tímafjölda en ekki launa, þeas laun eru ekki það sama og tekjur.
Fólk með háar tekjur getur haft lágt tímakaup og þarafleiðandi lág/meðal mánaðarlaun (m.v. 160 tíma).
Væri hægt að útfæra skattkerfi þannig að raunveruleg laun (mánaðarlaun m.v. 160 tíma) væru akvarðandi "factor" fyrir skattþrep en ekki tekjur á mánuðfirvii?
Ég er ekki að segja að ég vilji ekki borga skatt af yfirvinnu tímum, ég væri einfaldlega gjarnan til í að borga sama skatt af yfirvinnu og grunn 160 tímum.
Það kæmi samt fram ákveðin mismuninn ef að
a) Manneskja sem vinnur 150-160 á mánuði fær 800 þús.kr á mánuði borgarhluta af laununm sínum í hátekjuþrepið.
b) Manneskja sem vinnur ca. 240 tíma á mánuði fær 800 þús.kr á mánuði borgar ekki hluta af launum sínum í hátekjuþrep, því að
grunn 160 tímar mánaðarlaun eru ekki nógu há til að lenda í hátekjuþrepi.
Varðandi "flatan" skatt, þá finnst mér rangt að segja ef að allir borga 40% af launum sínum í skatt að það sé "flatur" skattur.
Flatur skattur að mínu mati væri föst upphæð sem fólk greiddi óháð launum. Hlutfall af launum er í mínum skilningi ekki flatur skattur.
Áhugaverð umræða.
Skattlagning á ekki að meta hvernig vinnu þú ert að skila. Skattlagning á að vera einföld. Annars verða til of margar leiðir til misnotkunar.
Re: Hver er skoðun ykkar á flatum skatti?
af hverju ætti bara að hafa þetta við líkamlega erfiða vinnu? ég vinn á sambýli og það reynir voðalega lítið á líkamann, en ég get ekki sagt að þetta sé létt vinnabiturk skrifaði:dori skrifaði:Væri eðlilegt að þurfa að borga 50% af laununum sínum í skatt ef þú vinnur á skrifstofu en ekki ef þú vinnur t.d. á gólfinu í álveri eða á sjó?biturk skrifaði:þetta er fáránlegt að þurfa að borga ríflega helminginn af því sem maður vinnur sér inn í ofurskatta og rugl, ekki eins og maður sé í þægilegri skrifstofu vinnu með ofurlaun
Það meikar engan sense.
jú reindar, erfiðisstörf ættu að vera betur launaðri og menn ættu að borga minni skatt, einfaldlega útaf því að líkurnar á að þú verðir ekki búinn líkamlega þegar þú ert kominn á ellilífeyri eru litlar og yfirleitt ertu í mikilli hættu við vinnu, þess vegna er til dæmis sjómanna afslátturinn
þannig ætti að vera með aðrar vinnur sem þú ert í hættu og ert í miklu líkamlegu áreiti allan daginn
þar fyrir utan ef þú vinnur á skrifstofu eða svipað ertu í flestum tilfellum með eðlilegann vinnutíma og kemur heim til þín eftir vinnu og vinnur jafnvel bara 5 daga vikunnar, á háum launum og í eins öruggu vinnu umhverfi og hægt er, þú allaveganna getur gert ráð fyrir því að lifa vinnudaginn af án alvarlegra slysa og munt að öllum líkindum vera þokkalega vel á þig kominn þegar að ellilífeyri kemur
já mér fynnst að þeir sem búa við þetta megi alveg borga meira í skatt en sjómenn og aðrir farandverkamenn
en annars, þá vil ég kannski ekki beint flatann skatt, ég vil frekar að það sé skattlagt eftir hvaða vinnu þú ert að vinna og metið til aðstæðna hverju sinni
-
- 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hver er skoðun ykkar á flatum skatti?
Flatur skattur með einhverri útgáfu af lúxus skatti gæti verið trixið.
Það er svo sannanlega viss ósanngirni í flötum skatti. Tökum dæmi:
Jói Jóns er með 200k á mámuði. Hans eftirstöðvar eftir að borga leigu og mat ásamt öðrum nauðsynjum er um 20k á mánuði. Hann veitir sér þann munað að rúnta á helgum um landið okkar.
Kalli Kalls er hinsvegar með 2.000 á mánuði. Hans eftirstöðvar eftir að borga leigu og mat ásamt öðrum nauðsynjum er um 1.800 á mánuði (flatur skattur). Hann veitir sér þann munað að rúnta á helgum um landið okkar.
Nú einn daginn lenda báðir í því að keyra of hratt. "Refsingin" er sekt. 30k
Jói Jóns er eyðilagður, hans afkoma dugar ekki fyrir þessari sekt. Kalli Kalls hlær hinsvegar framan í lögguna og segir, "Ekkert mál kallinn minn, ég lít aðeins á þetta gjald sem leyfisgjald fyrir að keyra of hratt" eða álíka.
Þarna er munurinn augljós. Sami verknaðurinn. "Refsingin" verður hinsvegar hlutfallslega allt önnur eftir því hver á í hlut.
Sama konsept speglast í þessum flata skatti í gegnum fleiri svið en bara "refsingar"
Það er svo sannanlega viss ósanngirni í flötum skatti. Tökum dæmi:
Jói Jóns er með 200k á mámuði. Hans eftirstöðvar eftir að borga leigu og mat ásamt öðrum nauðsynjum er um 20k á mánuði. Hann veitir sér þann munað að rúnta á helgum um landið okkar.
Kalli Kalls er hinsvegar með 2.000 á mánuði. Hans eftirstöðvar eftir að borga leigu og mat ásamt öðrum nauðsynjum er um 1.800 á mánuði (flatur skattur). Hann veitir sér þann munað að rúnta á helgum um landið okkar.
Nú einn daginn lenda báðir í því að keyra of hratt. "Refsingin" er sekt. 30k
Jói Jóns er eyðilagður, hans afkoma dugar ekki fyrir þessari sekt. Kalli Kalls hlær hinsvegar framan í lögguna og segir, "Ekkert mál kallinn minn, ég lít aðeins á þetta gjald sem leyfisgjald fyrir að keyra of hratt" eða álíka.
Þarna er munurinn augljós. Sami verknaðurinn. "Refsingin" verður hinsvegar hlutfallslega allt önnur eftir því hver á í hlut.
Sama konsept speglast í þessum flata skatti í gegnum fleiri svið en bara "refsingar"
Re: Hver er skoðun ykkar á flatum skatti?
J1nX skrifaði:af hverju ætti bara að hafa þetta við líkamlega erfiða vinnu? ég vinn á sambýli og það reynir voðalega lítið á líkamann, en ég get ekki sagt að þetta sé létt vinna
Færð prik frá mér fyrir þitt starf !
Það er kannski ekki líkamlega erfitt en það er töluvert erfitt andlega. Ég veit bara að ég gæti líkega ekki unnið við þetta myndi klikkast fljótlega.
Garri skrifaði:Flatur skattur með einhverri útgáfu af lúxus skatti gæti verið trixið.
Það er svo sannanlega viss ósanngirni í flötum skatti. Tökum dæmi:
Jói Jóns er með 200k á mámuði. Hans eftirstöðvar eftir að borga leigu og mat ásamt öðrum nauðsynjum er um 20k á mánuði. Hann veitir sér þann munað að rúnta á helgum um landið okkar.
Kalli Kalls er hinsvegar með 2.000 á mánuði. Hans eftirstöðvar eftir að borga leigu og mat ásamt öðrum nauðsynjum er um 1.800 á mánuði (flatur skattur). Hann veitir sér þann munað að rúnta á helgum um landið okkar.
Nú einn daginn lenda báðir í því að keyra of hratt. "Refsingin" er sekt. 30k
Jói Jóns er eyðilagður, hans afkoma dugar ekki fyrir þessari sekt. Kalli Kalls hlær hinsvegar framan í lögguna og segir, "Ekkert mál kallinn minn, ég lít aðeins á þetta gjald sem leyfisgjald fyrir að keyra of hratt" eða álíka.
Þarna er munurinn augljós. Sami verknaðurinn. "Refsingin" verður hinsvegar hlutfallslega allt önnur eftir því hver á í hlut.
Sama konsept speglast í þessum flata skatti í gegnum fleiri svið en bara "refsingar"
Fatta ekki samlíkinguna. Þetta er nákvæmlega svona í dag. Fólk á alveg mis erfitt með að borga svona sektir. What is your point ?
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hver er skoðun ykkar á flatum skatti?
Pointið er kannski að sektir séu nú einmitt eitt form af flötum skatti. Óréttlætið er svo sannanlega til staðar í slíku kerfi og verður ekkert minna þótt "svona sé þetta í dag"
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1676
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Hver er skoðun ykkar á flatum skatti?
Hættiði þessu væli og drífið ykkur bara á örorkubætur, þá verðurðu sko set for life!
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hver er skoðun ykkar á flatum skatti?
Það má alveg hafa sektir tekjutengdar eins og gert er í Svíþjóð.
En stóri þráðurinn er í þessu eins og svo mörgu að það skiptir ekki öllu hvað þú hefur heldur hvernig þú ferð með það sem þú hefur.
Í dag fer tekjuskattur landsmanna nánast óskiptur í vaxtagreiðslur erlendra lána, hvernig eru þau tilkomin? Jú flestir vita það!
Og meðan allir svitna við að borga í hítina þá ganga allir sem hruninu ollu lausir (nema einn, hann fékk vinnu á lögmannsstofu sem refsingu).
Og menn eru að koma til baka eftir að hafa fengið hundruð milljarða afsrifaða og kaupa til baka gömlu fyrirtækin sín! (t.d. Bakkavör), með peninga sem ekki hægt er að gera grein fyrir.
Svo er frétt eftir frétt í fjölmiðlum hvað íslenskir iðnaðarmenn og fólk í ferðaþjónustu er óheiðarlegt að vinna svart!? hvað er eiginlega í gangi?
Flatur 10% skattur væri þannig að maður með 200k fengi 180k, maður með 400k fengi 360k og maður með milljón fengi 900k.
Er það ekki bara málið?
Myndin hér að neðan er lýsndi fyrir móralinn á íslandi...
En stóri þráðurinn er í þessu eins og svo mörgu að það skiptir ekki öllu hvað þú hefur heldur hvernig þú ferð með það sem þú hefur.
Í dag fer tekjuskattur landsmanna nánast óskiptur í vaxtagreiðslur erlendra lána, hvernig eru þau tilkomin? Jú flestir vita það!
Og meðan allir svitna við að borga í hítina þá ganga allir sem hruninu ollu lausir (nema einn, hann fékk vinnu á lögmannsstofu sem refsingu).
Og menn eru að koma til baka eftir að hafa fengið hundruð milljarða afsrifaða og kaupa til baka gömlu fyrirtækin sín! (t.d. Bakkavör), með peninga sem ekki hægt er að gera grein fyrir.
Svo er frétt eftir frétt í fjölmiðlum hvað íslenskir iðnaðarmenn og fólk í ferðaþjónustu er óheiðarlegt að vinna svart!? hvað er eiginlega í gangi?
Flatur 10% skattur væri þannig að maður með 200k fengi 180k, maður með 400k fengi 360k og maður með milljón fengi 900k.
Er það ekki bara málið?
Myndin hér að neðan er lýsndi fyrir móralinn á íslandi...
- Viðhengi
-
- afskrifað.jpg (154.32 KiB) Skoðað 1154 sinnum
Re: Hver er skoðun ykkar á flatum skatti?
Það er ekkert óréttlæti í sektum ? Sektir eru oftast tilkomnar vegna afbrota/lögbrota. Ef þú brýtur ekkert af þér þá þarftu ekki að borga sekt.Garri skrifaði:Pointið er kannski að sektir séu nú einmitt eitt form af flötum skatti. Óréttlætið er svo sannanlega til staðar í slíku kerfi og verður ekkert minna þótt "svona sé þetta í dag"
Kostar herraklipping ekki það sama hvort sem það er verið að klippa minn haus eða þinn á sömu hárgreiðslustofunni ? (Dæmi um flatan skatt ? Nei)
Flatur skattur = Föst prósentutala. Að sumu leiti lýst mér vel á þá hugmynd en að öðru leiti ekki.
Skilst að eitthvað land í heiminum sé með "flatan skatt" hafið þið kynnt ykkur hvar og hvernig það er ?
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.