Kaup á SSD disk.

Svara

Höfundur
RatedA
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Sun 01. Júl 2012 08:29
Staða: Ótengdur

Kaup á SSD disk.

Póstur af RatedA »

Sælir félagar.

Hef verið að spá í hvaða SSD diskur er málið í dag.. Ég þarf góðan disk sem ég ætla að hafa sem master og hafa stýrikerfið inná + nokkur gögn.

Hvað skal kaupa?
Skjámynd

flottur
Tölvutryllir
Póstar: 674
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á SSD disk.

Póstur af flottur »

Custom desktop
Work Laptop : Lenovo Thinkpad E15
Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1519
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Staðsetning: Á sporbaug sólar
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á SSD disk.

Póstur af Benzmann »

flottur skrifaði:Ég mæli með þessum

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2238
ég get því miður ekki mælt með Intel SSD diskum, þar sem ég hef átt 2 þannig, og báðir dóu eiginlega strax eftir að ábyrgðin rann út á þeim.

ég mæli hinsvegar með Corsair Diskunum, þeir hafa verið að gera góða hluti, ég er einmitt að bíða eftir að fá nýja "Neutron GTX" diskinn frá þeim :D

http://www.corsair.com/en/ssd/neutron-s ... s-ssd.html" onclick="window.open(this.href);return false;
CPU: Intel i9 9900K | MB: Asus ROG Maximus XI Hero (Z390) | GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair Carbide 400c | PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Corsair Vengeance RGB Pro DDR4 3200mhz 32gb |Storage: 1x Samsung 1tb 970 Evo Plus SSD, 3x Samsung 500gb 970 Evo Plus SSD RAID-0 | OS: Windows 10 Enterprise E5 64bit
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á SSD disk.

Póstur af GuðjónR »

Benzmann skrifaði:
flottur skrifaði:Ég mæli með þessum

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2238
ég get því miður ekki mælt með Intel SSD diskum, þar sem ég hef átt 2 þannig, og báðir dóu eiginlega strax eftir að ábyrgðin rann út á þeim.

ég mæli hinsvegar með Corsair Diskunum, þeir hafa verið að gera góða hluti, ég er einmitt að bíða eftir að fá nýja "Neutron GTX" diskinn frá þeim :D

http://www.corsair.com/en/ssd/neutron-s ... s-ssd.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Neutron fæst á Íslandi, hvað ert þú að borga fyrir þinn?
Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1519
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Staðsetning: Á sporbaug sólar
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á SSD disk.

Póstur af Benzmann »

GuðjónR skrifaði:
Benzmann skrifaði:
flottur skrifaði:Ég mæli með þessum

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2238
ég get því miður ekki mælt með Intel SSD diskum, þar sem ég hef átt 2 þannig, og báðir dóu eiginlega strax eftir að ábyrgðin rann út á þeim.

ég mæli hinsvegar með Corsair Diskunum, þeir hafa verið að gera góða hluti, ég er einmitt að bíða eftir að fá nýja "Neutron GTX" diskinn frá þeim :D

http://www.corsair.com/en/ssd/neutron-s ... s-ssd.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Neutron fæst á Íslandi, hvað ert þú að borga fyrir þinn?

er að borga c.a 28þús. þar sem ég slepp við tollgjöld og allan þann pakka :D
CPU: Intel i9 9900K | MB: Asus ROG Maximus XI Hero (Z390) | GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair Carbide 400c | PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Corsair Vengeance RGB Pro DDR4 3200mhz 32gb |Storage: 1x Samsung 1tb 970 Evo Plus SSD, 3x Samsung 500gb 970 Evo Plus SSD RAID-0 | OS: Windows 10 Enterprise E5 64bit
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á SSD disk.

Póstur af Daz »

Benzmann skrifaði:
GuðjónR skrifaði: Neutron fæst á Íslandi, hvað ert þú að borga fyrir þinn?

er að borga c.a 28þús. þar sem ég slepp við tollgjöld og allan þann pakka :D
Sem er nokkuð gott, miðað við að hann kostar 31 þúsund á Newegg! Gjöld ofan á það eru svo ca.12 þúsund (en þar vantar alveg sendingarkostnað og viðeigandi gjöld.)
Bara svona til samanburðar.
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á SSD disk.

Póstur af Tiger »

Benzmann skrifaði:
flottur skrifaði:Ég mæli með þessum

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2238
ég get því miður ekki mælt með Intel SSD diskum, þar sem ég hef átt 2 þannig, og báðir dóu eiginlega strax eftir að ábyrgðin rann út á þeim.

ég mæli hinsvegar með Corsair Diskunum, þeir hafa verið að gera góða hluti, ég er einmitt að bíða eftir að fá nýja "Neutron GTX" diskinn frá þeim :D

http://www.corsair.com/en/ssd/neutron-s ... s-ssd.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Þó að þú hafir verið óheppin eða annað spilað inni, þá eru Intel diskarnir samt sem áður taldir þeir áræðanlegustu í þessum bransa.

Hérna er failure rate á SSD.

Intel 0,59%
Corsair 2,17%
Crucial 2,25%
Kingston 2,39%
OCZ 2,93%
Mynd
Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á SSD disk.

Póstur af mundivalur »

Já það hafa verið dálítið af biluðum ssd diskum og hafa ekki virkað með öllum vélbúnaði ! Það er nú vonandi að verða komið í lag :D minn Corsair f120 dó eftir ár og fékk Corsair Force 3 í staðinn :D var nú bara ekkert nema glaður við það ! Corsair F3 15þ+ http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... D-COR120_3" onclick="window.open(this.href);return false;
samsung 830 128gb 17þ+ http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... SD_SAM_128" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1025
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á SSD disk.

Póstur af Nördaklessa »

Corsair Force 3 svínvirkar hjá mér...
MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Msi GTX 1060 Gaming X 6GB | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 750 Evo 120Gb | WD Black Caviar 640Gb | BenQ G2420HDB | HAF 912 Plus | Og það er alltaf eitthvað hljóð í bílnum mínum...

andribja
Nörd
Póstar: 100
Skráði sig: Sun 11. Jún 2006 18:44
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á SSD disk.

Póstur af andribja »

Sjálfur keypti ég þennan af Amazon um daginn: http://www.amazon.com/SAMSUNG-2-5-Inch- ... amsung+830" onclick="window.open(this.href);return false;

Mjög fáir hafa slæma hluti um hann að segja.
Skjámynd

flottur
Tölvutryllir
Póstar: 674
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á SSD disk.

Póstur af flottur »

Benzmann skrifaði:
flottur skrifaði:Ég mæli með þessum

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2238
ég get því miður ekki mælt með Intel SSD diskum, þar sem ég hef átt 2 þannig, og báðir dóu eiginlega strax eftir að ábyrgðin rann út á þeim.

ég mæli hinsvegar með Corsair Diskunum, þeir hafa verið að gera góða hluti, ég er einmitt að bíða eftir að fá nýja "Neutron GTX" diskinn frá þeim :D

http://www.corsair.com/en/ssd/neutron-s ... s-ssd.html" onclick="window.open(this.href);return false;


Þú ert nú meiri bastarðurinn :D núna byrja ég að fá kvíðakast yfir því að diskurinn minn byrjar að bila eftir að ábyrgðin rennur út :dissed
Custom desktop
Work Laptop : Lenovo Thinkpad E15
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á SSD disk.

Póstur af Tiger »

flottur skrifaði:
Benzmann skrifaði:
flottur skrifaði:Ég mæli með þessum

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2238
ég get því miður ekki mælt með Intel SSD diskum, þar sem ég hef átt 2 þannig, og báðir dóu eiginlega strax eftir að ábyrgðin rann út á þeim.

ég mæli hinsvegar með Corsair Diskunum, þeir hafa verið að gera góða hluti, ég er einmitt að bíða eftir að fá nýja "Neutron GTX" diskinn frá þeim :D

http://www.corsair.com/en/ssd/neutron-s ... s-ssd.html" onclick="window.open(this.href);return false;


Þú ert nú meiri bastarðurinn :D núna byrja ég að fá kvíðakast yfir því að diskurinn minn byrjar að bila eftir að ábyrgðin rennur út :dissed
Getur alveg sleppt því, öruggustu SSD diskarnir á markaðnum í dag. En eitt er öruggt, allir diskar gefa upp öndina....bara spurning hvenær.
Mynd

BernardBlack
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Sun 21. Ágú 2011 18:57
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á SSD disk.

Póstur af BernardBlack »

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1690

Hef verið með þennan í um tvo mánuði og sé ekki eftir kaupunum, frábær diskur!
Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1519
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Staðsetning: Á sporbaug sólar
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á SSD disk.

Póstur af Benzmann »

flottur skrifaði:
Benzmann skrifaði:
flottur skrifaði:Ég mæli með þessum

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2238
ég get því miður ekki mælt með Intel SSD diskum, þar sem ég hef átt 2 þannig, og báðir dóu eiginlega strax eftir að ábyrgðin rann út á þeim.

ég mæli hinsvegar með Corsair Diskunum, þeir hafa verið að gera góða hluti, ég er einmitt að bíða eftir að fá nýja "Neutron GTX" diskinn frá þeim :D

http://www.corsair.com/en/ssd/neutron-s ... s-ssd.html" onclick="window.open(this.href);return false;


Þú ert nú meiri bastarðurinn :D núna byrja ég að fá kvíðakast yfir því að diskurinn minn byrjar að bila eftir að ábyrgðin rennur út :dissed

veit ekki hvaða týpu þú ert með en ég var með Intel X-25m 80gb (1st Generation) það eru þeir sem klikkuðu hjá mér, það var með þeim fyrstu SSD diskum sem komu út minnir mig
CPU: Intel i9 9900K | MB: Asus ROG Maximus XI Hero (Z390) | GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair Carbide 400c | PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Corsair Vengeance RGB Pro DDR4 3200mhz 32gb |Storage: 1x Samsung 1tb 970 Evo Plus SSD, 3x Samsung 500gb 970 Evo Plus SSD RAID-0 | OS: Windows 10 Enterprise E5 64bit
Skjámynd

flottur
Tölvutryllir
Póstar: 674
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á SSD disk.

Póstur af flottur »

Tiger skrifaði:
flottur skrifaði:
Benzmann skrifaði:
flottur skrifaði:Ég mæli með þessum

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2238
ég get því miður ekki mælt með Intel SSD diskum, þar sem ég hef átt 2 þannig, og báðir dóu eiginlega strax eftir að ábyrgðin rann út á þeim.

ég mæli hinsvegar með Corsair Diskunum, þeir hafa verið að gera góða hluti, ég er einmitt að bíða eftir að fá nýja "Neutron GTX" diskinn frá þeim :D

http://www.corsair.com/en/ssd/neutron-s ... s-ssd.html" onclick="window.open(this.href);return false;


Þú ert nú meiri bastarðurinn :D núna byrja ég að fá kvíðakast yfir því að diskurinn minn byrjar að bila eftir að ábyrgðin rennur út :dissed
Getur alveg sleppt því, öruggustu SSD diskarnir á markaðnum í dag. En eitt er öruggt, allir diskar gefa upp öndina....bara spurning hvenær.

Ætli það ekki, ég alla vegana vona það. En auðvitað er það bara tímaspursmál hvenar diskar deyja.


Benzmann skrifaði:
flottur skrifaði:
Benzmann skrifaði:
flottur skrifaði:Ég mæli með þessum

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2238
ég get því miður ekki mælt með Intel SSD diskum, þar sem ég hef átt 2 þannig, og báðir dóu eiginlega strax eftir að ábyrgðin rann út á þeim.

ég mæli hinsvegar með Corsair Diskunum, þeir hafa verið að gera góða hluti, ég er einmitt að bíða eftir að fá nýja "Neutron GTX" diskinn frá þeim :D

http://www.corsair.com/en/ssd/neutron-s ... s-ssd.html" onclick="window.open(this.href);return false;


Þú ert nú meiri bastarðurinn :D núna byrja ég að fá kvíðakast yfir því að diskurinn minn byrjar að bila eftir að ábyrgðin rennur út :dissed

veit ekki hvaða týpu þú ert með en ég var með Intel X-25m 80gb (1st Generation) það eru þeir sem klikkuðu hjá mér, það var með þeim fyrstu SSD diskum sem komu út minnir mig
Ég er með http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2238 og ennþá hefur hann reynst mér mjög vel [-o<
Custom desktop
Work Laptop : Lenovo Thinkpad E15
Skjámynd

Stuffz
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Staðsetning: 104 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á SSD disk.

Póstur af Stuffz »

RatedA skrifaði:Sælir félagar.

Hef verið að spá í hvaða SSD diskur er málið í dag.. Ég þarf góðan disk sem ég ætla að hafa sem master og hafa stýrikerfið inná + nokkur gögn.

Hvað skal kaupa?
Hvaða verð ertu að spá í og geymslupláss?


ég myndi a.m.k. bera diskana hérna saman við annað sem er í boði
http://www.tolvutek.is/leita/chronos" onclick="window.open(this.href);return false;
Tölva og Stuffz..
Viðskiptarándýr&bráð.
Svara