Borðtölva E8400 4GB 400GB diskur (uppboð til 21:00)

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
PandaWorker
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Mið 10. Okt 2012 15:22
Staða: Ótengdur

Borðtölva E8400 4GB 400GB diskur (uppboð til 21:00)

Póstur af PandaWorker »

Góðan dag, ég er að selja eftirfarandi borðtölvu. Er mikill vinnuhestur og fín í leiki af næst-nýjustu kynslóð. Selst án lyklaborðs/skjás/kapla/stýrikerfis.

CPU: Intel E8400 (3GHz, 1333 MHz FSB)
Móðurborð: Abit IP-35 Pro
Minni: 4GB (2x2GB PC2-6400C5 800MHz DDR2 Dual Channel)
PSU: Corsair HX520
Skjákort: Nvidia 8800GTS 512MB GDDR3 HDTV/Dual DVI
HDD: Western Digital Caviar SE16 WD4000KS 400GB 7200 RPM 16MB Cache SATA 3.0Gb/s 3.5" (PDF skjal)
Kassi: Lian Li PC-6070

Verð: Tilboð - vinsamlegast setjið tilboðin inn í þennan þráð. (breytt) Hæsta boð kl. 21 í kvöld (11. okt) hlýtur vélina.
Get skutlast í póstnúmer 1xx/2xx:
Last edited by PandaWorker on Fim 11. Okt 2012 17:40, edited 5 times in total.
Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Borðtölva E8400 4GB 400GB diskur

Póstur af Hnykill »

Solid græja.. og þú ert ekkert að smyrja ofaná verðið

Þetta verður fljótt að fara ;)

Furðulegur Harður diskur samt.. man ekki eftir 400GB útgáfu af neinum disk eiginlega :-k
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Borðtölva E8400 4GB 400GB diskur

Póstur af AciD_RaiN »

Hnykill skrifaði:Solid græja.. og þú ert ekkert að smyrja ofaná verðið

Þetta verður fljótt að fara ;)

Furðulegur Harður diskur samt.. man ekki eftir 400GB útgáfu af neinum disk eiginlega :-k
WD4000AAKS
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6822136076" onclick="window.open(this.href);return false;
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Olli
Gúrú
Póstar: 557
Skráði sig: Sun 04. Mar 2007 14:19
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Borðtölva E8400 4GB 400GB diskur

Póstur af Olli »

ultra verð

littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Borðtölva E8400 4GB 400GB diskur

Póstur af littli-Jake »

skuggalega odyrt. Eg fekk talsvert meira fyrir mitt E8400 Rig
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Gislinn
FanBoy
Póstar: 763
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Staða: Ótengdur

Re: Borðtölva E8400 4GB 400GB diskur

Póstur af Gislinn »

Skal taka hana á 15.000 kr. Er eitthvað símanr. sem ég get náð í þig?

Einnig, áttu nótu fyrir einhverju af þessu?
common sense is not so common.

Cascade
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Staða: Ótengdur

Re: Borðtölva E8400 4GB 400GB diskur

Póstur af Cascade »

Ef að Gislinn tekur hana ekki, þá hef ég einnig áhuga á henni

Höfundur
PandaWorker
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Mið 10. Okt 2012 15:22
Staða: Ótengdur

Re: Borðtölva E8400 4GB 400GB diskur

Póstur af PandaWorker »

Sælir Vaktarar. Ég fékk leiðbeiningar um verð frá einni tölvuverslun hér í bæ (uppítökuverð) en ég sé nú að það hefur verið of lágt. Það hafa margir lýst yfir áhuga á að kaupa gripinn.

Ég get því ekki með góðri samvisku látið hana fara á áður auglýstu verði.

Þess í stað óska ég eftir tilboðum í vélina, ekki lægri en 15.000 þó. Vinsamlegast póstið hér á þráðinn. Hæsta verð kl. 21:00 skv. klukkunni hér á Vaktinni á morgun, 11. okt, vinnur.

Ég átta mig á því að það er ósanngjarnt að breyta verðinu eftirá en ég tel að glöggir menn hafi strax séð að verðlagningin var óeðlileg. Ef einhverjir eru ósáttir skil ég það og ég biðst afsökunar á mínum mistökum.

Það fylgir ekkert stýrikerfi með tölvunni.
Last edited by PandaWorker on Mið 10. Okt 2012 18:56, edited 1 time in total.

Ripparinn
Geek
Póstar: 834
Skráði sig: Mið 08. Júl 2009 06:08
Staða: Ótengdur

Re: Borðtölva E8400 4GB 400GB diskur

Póstur af Ripparinn »

Þér er fyrirgefið auðvitað, enda ju var þetta verð sooldið i lægri kanntinum :)
GigaByte-P55M-UD2 | Intel Core i5 650 @ 3.20GHz | 4.0GB Dual-Channel DDR3 1066Mhz | PNY GeForce GTX 460 768Mb | Corsair H50 | HAF922

lyfsedill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 367
Skráði sig: Mán 05. Sep 2011 19:02
Staða: Ótengdur

Re: Borðtölva E8400 4GB 400GB diskur

Póstur af lyfsedill »

hélt að ekki væri leyfilegt að breyta verðum? Eflaust var verð rétt sem þu gafst upp þar sem ekki er stýrikerfi í vélinni.?
Skjámynd

Kjáni
Ofur-Nörd
Póstar: 294
Skráði sig: Mið 08. Ágú 2012 23:49
Staða: Ótengdur

Re: Borðtölva E8400 4GB 400GB diskur

Póstur af Kjáni »

lyfsedill skrifaði:hélt að ekki væri leyfilegt að breyta verðum? Eflaust var verð rétt sem þu gafst upp þar sem ekki er stýrikerfi í vélinni.?
Hann tók aldrei nákvæmlega fram, hann skrifaði verð en kannski var hann að meina verð frá, hann er heldur ekki að búin að breyta neinu bara segja ekki undir 15.
Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1403
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Borðtölva E8400 4GB 400GB diskur

Póstur af Eiiki »

lyfsedill skrifaði:hélt að ekki væri leyfilegt að breyta verðum? Eflaust var verð rétt sem þu gafst upp þar sem ekki er stýrikerfi í vélinni.?
Heyrðu slakur vinur. 15k fyrir þennan grip er klárlega of lágt og eru held ég bara allir hér sammála því.
Eins og þú sérð þá er PandaWorker nýr hér á vaktinni og hefur því greinilega ekki fulla þekkingu á hvað hann geti fengið fyrir vélina.
Einnig er það á ábyrgð okkar notenda hér á vaktinni að koma í veg fyrir að seljendur og kaupendur láti "svindla" á sér.
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Olli
Gúrú
Póstar: 557
Skráði sig: Sun 04. Mar 2007 14:19
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Borðtölva E8400 4GB 400GB diskur

Póstur af Olli »

lyfsedill skrifaði:hélt að ekki væri leyfilegt að breyta verðum? Eflaust var verð rétt sem þu gafst upp þar sem ekki er stýrikerfi í vélinni.?
hvað myndir þú gera ef 10 manns bjóða þér 15 þúsund fyrir grip, myndiru velja einn?

Gislinn
FanBoy
Póstar: 763
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Staða: Ótengdur

Re: Borðtölva E8400 4GB 400GB diskur

Póstur af Gislinn »

PandaWorker skrifaði:Sælir Vaktarar. Ég fékk leiðbeiningar um verð frá einni tölvuverslun hér í bæ (uppítökuverð) en ég sé nú að það hefur verið of lágt. Það hafa margir lýst yfir áhuga á að kaupa gripinn.

Ég get því ekki með góðri samvisku látið hana fara á áður auglýstu verði.

Þess í stað óska ég eftir tilboðum í vélina, ekki lægri en 15.000 þó. Vinsamlegast póstið hér á þráðinn. Hæsta verð kl. 21:00 skv. klukkunni hér á Vaktinni á morgun, 11. okt, vinnur.

Ég átta mig á því að það er ósanngjarnt að breyta verðinu eftirá en ég tel að menn hafi strax sé að verðlagningin var óeðlileg. Ef einhverjir eru ósáttir skil ég það og ég biðst afsökunar á mínum mistökum.

Það fylgir ekkert stýrikerfi með tölvunni.
PandaWorker, ég skil vel að þú viljir fá sem mest fyrir gripinn og ég er alls ekki ósáttur með þetta hjá þér. Mitt boð stendur hinsvegar enn óbreytt, 15.000 kr. :happy
common sense is not so common.

lyfsedill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 367
Skráði sig: Mán 05. Sep 2011 19:02
Staða: Ótengdur

Re: Borðtölva E8400 4GB 400GB diskur

Póstur af lyfsedill »

"lyfsedill Skrifaði:hélt að ekki væri leyfilegt að breyta verðum? Eflaust var verð rétt sem þu gafst upp þar sem ekki er stýrikerfi í vélinni.?"

þetta er bara sem ég helt að það væri bannað. En varðandi verð þá er ég svosem engin verðlögga og átti kannski ekkert að vera tjá mig um þetta. bara veit að hægt er að fá tölvu á 25þús með 4gb og stýrikerfi.

En biðst afsökunar á þessu vaktarar.
Skjámynd

Kjáni
Ofur-Nörd
Póstar: 294
Skráði sig: Mið 08. Ágú 2012 23:49
Staða: Ótengdur

Re: Borðtölva E8400 4GB 400GB diskur

Póstur af Kjáni »

lyfsedill skrifaði:"lyfsedill Skrifaði:hélt að ekki væri leyfilegt að breyta verðum? Eflaust var verð rétt sem þu gafst upp þar sem ekki er stýrikerfi í vélinni.?"

þetta er bara sem ég helt að það væri bannað. En varðandi verð þá er ég svosem engin verðlögga og átti kannski ekkert að vera tjá mig um þetta. bara veit að hægt er að fá tölvu á 25þús með 4gb og stýrikerfi.

En biðst afsökunar á þessu vaktarar.
þetta er ekki bara tölva með 4 Gb af minni og án stýrikerfis, þetta er gæða aflgjafi, fín örgjörvi, fínt móðurborð, stór harður diskur og fín kassi, þetta er svona næstum 4x betri tölva en það sem þú ert að reyna að selja hér á 20 eða 30 man ekki hvað þú vildir.

lyfsedill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 367
Skráði sig: Mán 05. Sep 2011 19:02
Staða: Ótengdur

Re: Borðtölva E8400 4GB 400GB diskur

Póstur af lyfsedill »

kjani: var ég ekki búinn að biðjast afsökunar? ég er ekkert fróður um þetta og átti því að þegja. Og nei, tölvan sem ég er með í sölu hér er ekki á 20 til 30. verð er tilboð. og fer á mun minna.
Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Borðtölva E8400 4GB 400GB diskur

Póstur af Hnykill »

Sumir eru bara ekkert að reyna græða á notuðum vélbúnaði sem þeir áttu.

Bara gott að fá svona hluti á "sanngjörnu" verði.. erum of margir hérna með tölvudelluna, Og erum ekkert að geyma hlutina ofan í skúffu þar til við fáum uppsett verð.. :Þ

Nýta þetta meðan það getur eitthvað segi ég =) ..tala nú ekki um ef þú hefur aðra græju á bakvið þetta.. leyfa öðrum að leika sér.
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Olli
Gúrú
Póstar: 557
Skráði sig: Sun 04. Mar 2007 14:19
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Borðtölva E8400 4GB 400GB diskur

Póstur af Olli »

Hnykill skrifaði:Nýta þetta meðan það getur eitthvað segi ég =) ..tala nú ekki um ef þú hefur aðra græju á bakvið þetta.. leyfa öðrum að leika sér.
Ég held að þessar tölvur eigi langt eftir

Höfundur
PandaWorker
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Mið 10. Okt 2012 15:22
Staða: Ótengdur

Re: Borðtölva E8400 4GB 400GB diskur

Póstur af PandaWorker »

Hæsta boð er 20.000,- í gegnum skilaboð. Ég bið áhugasama vinsamlegast um að gera tilboð í þennan þráð svo aðrir sjái hvað hæsta boð er (og einnig til að koma í veg fyrir að aðrir geri svipuð mistök í verðlagningu og ég síðar meir).

Höfundur
PandaWorker
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Mið 10. Okt 2012 15:22
Staða: Ótengdur

Re: Borðtölva E8400 4GB 400GB diskur

Póstur af PandaWorker »

Hæstbjóðandi er nú nonesenze með 22.000. Ég bið menn að bjóða hérna á þræðinum frekar en í skilaboðum svo þetta sé nú svolítið gagnsætt og opið.

Höfundur
PandaWorker
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Mið 10. Okt 2012 15:22
Staða: Ótengdur

Re: Borðtölva E8400 4GB 400GB diskur

Póstur af PandaWorker »

Hæstbjóðandi er nú Any0ne, 25.000.
Skjámynd

daremo
spjallið.is
Póstar: 423
Skráði sig: Mið 27. Okt 2004 00:39
Staða: Ótengdur

Re: Borðtölva E8400 4GB 400GB diskur

Póstur af daremo »

Ég býð 30þús í vélina. Get sótt í kvöld.
Sendi símanr í skilaboðum.

Höfundur
PandaWorker
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Mið 10. Okt 2012 15:22
Staða: Ótengdur

Re: Borðtölva E8400 4GB 400GB diskur

Póstur af PandaWorker »

Hæsta boð er nú 31.000 frá Any0ne.

Bragi Hólm
Ofur-Nörd
Póstar: 202
Skráði sig: Sun 30. Okt 2011 16:56
Staða: Ótengdur

Re: Borðtölva E8400 4GB 400GB diskur (uppboð til 21:00)

Póstur af Bragi Hólm »

PandaWorker skrifaði: Verð: Tilboð - vinsamlegast setjið tilboðin inn í þennan þráð. (breytt) Hæsta boð kl. 21 í kvöld (11. okt) hlýtur vélina.
Get skutlast í póstnúmer 1xx/2xx:
Bíð 32.000.-
Svara