iPhone 4s verðtékk

Svara

Höfundur
krizzikagl
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Fim 07. Jan 2010 18:13
Staða: Ótengdur

iPhone 4s verðtékk

Póstur af krizzikagl »

Blessaðir.

Hvað mynduð þið halda að hálfsárs gamall Iphone 4S í þokkalegu standi myndi kosta ?
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 4s verðtékk

Póstur af Tiger »

16GB? 70-75þús.
Mynd
Svara