Sony eða Fujitsu

Svara

Höfundur
Zarin
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Sun 30. Sep 2012 12:33
Staða: Ótengdur

Sony eða Fujitsu

Póstur af Zarin »

Ég er að leita mér að fartölvu sem má ekki kosta meira en í kring um 190.000

Þessar tvær er ég með í huga en þær eru mjög svipaðar ( vil hafa upplausnina háa í skjánum ,þannig að það er kanski spurning um áreiðanleika ?
Sony
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2245" onclick="window.open(this.href);return false;

Fujitsu
http://www.hataekni.is/is/vorur/8000/8010/NH751MP432NC/" onclick="window.open(this.href);return false;

Finnst ykkur ?

Ég er ekki í leikjum .
Skjámynd

flottur
Tölvutryllir
Póstar: 674
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Sony eða Fujitsu

Póstur af flottur »

Zarin skrifaði:Ég er að leita mér að fartölvu sem má ekki kosta meira en í kring um 190.000

Þessar tvær er ég með í huga en þær eru mjög svipaðar ( vil hafa upplausnina háa í skjánum ,þannig að það er kanski spurning um áreiðanleika ?
Sony
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2245" onclick="window.open(this.href);return false;

Fujitsu
http://www.hataekni.is/is/vorur/8000/8010/NH751MP432NC/" onclick="window.open(this.href);return false;

Finnst ykkur ?

Ég er ekki í leikjum .


Ég á Sony tölvuna nota hana í vefskoðun og myndagláp og hef bara ekkert út á hana að setja(er heldur ekki í leikjum), mjög góð í alla staði og varð ennþá betri eftir að ég lét setja 240GB Intel SSD í hana. Ég get mælt með henni.

Þekki ekki fujitsu þanig að ég get ekkert verið að dæma hana.
Custom desktop
Work Laptop : Lenovo Thinkpad E15

Höfundur
Zarin
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Sun 30. Sep 2012 12:33
Staða: Ótengdur

Re: Sony eða Fujitsu

Póstur af Zarin »

Takk , flott að vita það :) Ég hafði einmitt líka hugsað mér að skipta yfir í SSD

Höfundur
Zarin
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Sun 30. Sep 2012 12:33
Staða: Ótengdur

Re: Sony eða Fujitsu

Póstur af Zarin »

Ég hef átt tvær Fujitsu borðtölvur ,fyrstu keypti ég 2001 , viftan bilaði fljótlega í henni en svo bilaði hún ekkert meir eftirþað . Svo fékk ég mér aftur fujitsu borðt. 2006 og hún bilaði innan árs aflgjafinn fór og seinna móðurborðið . ég fékk mér msi móðurborð og hún er enn í gangi hjá krökkunum mínum .

Hugsa að ég velji Sony tölvuna..
En nú eftir að hafa lesið meira hér inná ,er ég orðin tvístígandi því allir tala um Asus en svo er það ókostur ef hún nilar skilst mér , því það þarf að senda þær út og vesen ....

Eru þær svona mikið betri en Sony ?
Skjámynd

flottur
Tölvutryllir
Póstar: 674
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Sony eða Fujitsu

Póstur af flottur »

Zarin skrifaði:Ég hef átt tvær Fujitsu borðtölvur ,fyrstu keypti ég 2001 , viftan bilaði fljótlega í henni en svo bilaði hún ekkert meir eftirþað . Svo fékk ég mér aftur fujitsu borðt. 2006 og hún bilaði innan árs aflgjafinn fór og seinna móðurborðið . ég fékk mér msi móðurborð og hún er enn í gangi hjá krökkunum mínum .

Hugsa að ég velji Sony tölvuna..
En nú eftir að hafa lesið meira hér inná ,er ég orðin tvístígandi því allir tala um Asus en svo er það ókostur ef hún nilar skilst mér , því það þarf að senda þær út og vesen ....

Eru þær svona mikið betri en Sony ?
Ég ætlaði fyrst að fá mér Asus og var bara mjög langt kominn með það að fara kaupa hana en síðan hætti ég við(veit ekki alveg afhverju) og ákvað að fara í Sony aftur þar sem mér finnst voðalega gaman af Vaio takkanum sem er á Sony tölvunni.
Annars á ég 13,3" Vaio og nota hana í vefskoðuni þegar ða ég er inn í stofu að horfa á sjónvarpið og er með hina tölvunna í eldhúsinu.

Ég myndi líka taka Asus með inn í dæmið og það sem ég gerði var bara að fara á staðinn og prufa að handleika báðar tölvur.
Custom desktop
Work Laptop : Lenovo Thinkpad E15
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Sony eða Fujitsu

Póstur af gardar »

Thinkpad

Höfundur
Zarin
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Sun 30. Sep 2012 12:33
Staða: Ótengdur

Re: Sony eða Fujitsu

Póstur af Zarin »

Ég fór svo í fyrradag og var búin að ákveða að kaupa Sony tölvuna .
Þegar ég sá hana varð ég fyrir vonbrigðum með skjáinn fannst hann of lítill og daufur og upplausnin ( þó hún hafir verið1920x1080 ) óþægileg .
Ég féll hins vegar fyrir tölvunni við hliðina á henni ,en hún var bara með i3 örgjörva ,1600x900 upplausn og engan blu-ray :/
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2251" onclick="window.open(this.href);return false;
Maðurinn í búðinni gat engan vegin sagt mér hvort það væri mikill munur á þessum örgjöfum og ekki hægt að prófa nein þung forrit í þeim en ég ákvað að taka hana samt :) svo var ég nagandi mig í handabökin á heimleiðinni og fannst ég gera mistök að taka ekki tölvu með nýrri örgjörva. En er svo bara ótrúlega sátt :) Ætla að vísu að fá mér ssd í hana :)
Þannig að ok að vísu ekki think pad , en Lenovo samt :)
Svara