Að láta yfirfara /gera upp onkyo magnara

Svara
Skjámynd

Höfundur
Örn ingi
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Þri 25. Okt 2011 09:39
Staða: Ótengdur

Að láta yfirfara /gera upp onkyo magnara

Póstur af Örn ingi »

Sælir og góða kvöldið hvar ætli sé best að lata taka gamlan magnara í gegn 10-12 ára gamall.
Hver ætli sé með umboðið fyrir Onkyo í dag? Magnarinn er keyptur í Radíónaust sem var og hét á akureyri í denn.
Tech Addicted...

netscream
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Mið 11. Feb 2009 20:36
Staða: Ótengdur

Re: Að láta yfirfara /gera upp onkyo magnara

Póstur af netscream »

Einyrkja með reynslu af hljóðdrasli myndi ég halda. Ef þú ferð í eitthvert af stærri umboðunum, þá mun þetta kosta hálfan annan fótlegg :) (handlegg) :)
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að láta yfirfara /gera upp onkyo magnara

Póstur af GuðjónR »

Stebbi Hall í Hljómver á Akureyri reddar þessu fyrir þig.
Svara