Hvar ætli ég fái svona mini-jack adapter

Svara
Skjámynd

Höfundur
cure
Geek
Póstar: 881
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Hvar ætli ég fái svona mini-jack adapter

Póstur af cure »

vitiði hvar ég fæ svona gaur Mynd
og hvað heitir þetta eginlega ?? þetta er semsagt fyrir stórt jack í mini jack.. fylgdi Sennheiser headphonunum mínum en brotnaði í einhverjum aulaskap..
Skjámynd

Hj0llz
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fös 25. Sep 2009 19:01
Staðsetning: Glued To My Chair!
Staða: Ótengdur

Re: Hvar ætli ég fái svona mini-jack adapter

Póstur af Hj0llz »

http://tolvutek.is/vara/breytistykki-63 ... o-jackmale" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

Höfundur
cure
Geek
Póstar: 881
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvar ætli ég fái svona mini-jack adapter

Póstur af cure »

Þakka þér fyrir :)
Skjámynd

Hj0llz
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fös 25. Sep 2009 19:01
Staðsetning: Glued To My Chair!
Staða: Ótengdur

Re: Hvar ætli ég fái svona mini-jack adapter

Póstur af Hj0llz »

No problem :)
Ætti líka að fást í flestum verslunum sem selja hljóðsnúrur :)
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: Hvar ætli ég fái svona mini-jack adapter

Póstur af audiophile »

Pfaff.

Eru með orginal Sennheiser parta. Það er líka hægt að fá nýjar snúrur á mörg heyrnatól frá þeim með 3.5mm tengi til að sleppa alfarið við þennan klump. Veit að þeir eiga t.d. á HD595.
Have spacesuit. Will travel.
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Hvar ætli ég fái svona mini-jack adapter

Póstur af KermitTheFrog »

Pfaff eru líka með hentugri gæja sem eru með snúru þannig að það liggja ekki jafn mikil þyngst á litla tenginu. Þessi plögg eiga það til að brotna auðveldlega.

Mig minnir að þetta heiti 6.35mm í 3.5mm.
Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar ætli ég fái svona mini-jack adapter

Póstur af zedro »

Fæst líka í Kísildal
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Svara