vanntar góðann router sem styður sjónvarp símans

Svara

Höfundur
Halldór
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 331
Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
Staða: Ótengdur

vanntar góðann router sem styður sjónvarp símans

Póstur af Halldór »

Ég er kominn með alveg nóg af standar símarouterunum og er ég að leita mér af nýum. Ég hef heyrt að ASUS RT-N56U sé að gera góða hluti en er hægt að tengja sjónvarp símanns í hann? Ef þið eruð með einhverjar betri hugmyndir þá er ég opinn fyrir öllum hugmyndum :D
i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64
Skjámynd

Steini B
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 348
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: vanntar góðann router sem styður sjónvarp símans

Póstur af Steini B »

Þetta er mjög góður router, er sjálfur með svona :)
En hann er ekki með modemi þannig að hann verður að vera tengdur við símarouterinn
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: vanntar góðann router sem styður sjónvarp símans

Póstur af gardar »

Fáðu þér zyxel routerinn frá símanum, hann er fínn
Svara