Minnis vandamál

Svara

Höfundur
Helgi P
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Þri 30. Mar 2004 00:28
Staðsetning: Húsavík
Staða: Ótengdur

Minnis vandamál

Póstur af Helgi P »

Ég keypti mér núna í síðustu viku 2x 512 corsair xms vinnsluminni sem af minni vitund eiga að vera cas 2 minni en miðað við það sem stendur í cpuz er það bara að vinna á cas 3 á ekki að vera hægt að breyta þessu í bios ?

Ég er með þetta móðurborð Gigabyte K8NS Pro nforce3-250 http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=616
sem virðist ekki styðja dual channel mér til mikillar mæðu .

Eru einhverjir hérna sem eru með lausn á þessum vandamálum?
Skjámynd

Lazylue
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Þri 01. Júl 2003 23:16
Staðsetning: veitekki
Staða: Ótengdur

Póstur af Lazylue »

Þarft að stilla þetta í biosnum hjá þér. Lenti í svipuðu og það stóð í bæklingnum sem fylgdi með móðurborðinu þínu hvar þetta væri.
http://www.corsairmemory.com/corsair/xms.html#xms
Getur séð hérna hvað réttu stillingarnar eru fyrir minnið.
Last edited by Lazylue on Fös 06. Ágú 2004 22:14, edited 1 time in total.
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

gætir þurft að stilla cas í bios, þótt að það sé oftast á auto

ef móðurborðið styður ekki dual þá styður það ekki dual, því miður :/

Höfundur
Helgi P
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Þri 30. Mar 2004 00:28
Staðsetning: Húsavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Helgi P »

Ég keypti þetta móðurborð í síðustu viku og það á að vera svona frekar í nýrri kantinum er þá ekki eðlilegt að það styðji dual chan allavega ég hefði haldið það
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

hvernig væri að kynna sér hlutina áður en maður kaupir þá..

móðurborðið styður ekki dual channel. enda er minnisstýringin í örgjörfanum..
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
Helgi P
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Þri 30. Mar 2004 00:28
Staðsetning: Húsavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Helgi P »

En mér tekst ekki að koma minninu úr cas 3 í 2 af einhverri ástæðu

Höfundur
Helgi P
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Þri 30. Mar 2004 00:28
Staðsetning: Húsavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Helgi P »

og já ég er búin að updatea bios en sé ekkert um cas í bios þannig etta er að verða slæmt mál :cry:
Skjámynd

Skrekkur
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Lau 09. Ágú 2003 20:51
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Skrekkur »

Kannski málið að kaupa sér nýtt móðurborð sem hefur cas stillingar og dual channel
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Helgi P skrifaði:og já ég er búin að updatea bios en sé ekkert um cas í bios þannig etta er að verða slæmt mál :cry:

búinn að breyta "memory timing" í manual eða eitthvað svolleis? búinnn að lesa bæklingin með móðurborðinu? búinn að leita á google?

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Ég er með Corsair XMS PC4000 minni og bestu timings sem ég næ er 2.5-3-3-7 á DDR428.

Ef þú ert með Corsair XMS af XL línunni þá áttu að geta náð 2-2-2-5 timings á DDR400.
Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Póstur af ponzer »

Var að kaupa svona minni í gær, er með sama móðurborð og það skeður það sama... Einnhver ráð ???
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Á Gigabyte borði þarftu að ýta á CTRL+F1 inni í biosnum til þess að fá upp þessar stillingar.
Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Póstur af ponzer »

kristjanm skrifaði:Á Gigabyte borði þarftu að ýta á CTRL+F1 inni í biosnum til þess að fá upp þessar stillingar.


DANKE !!!
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

þú þarft að stilla Voltin á 2.8 og setja cas í 2
Svara