Vantar hjálp með overclock á 2500k

Svara

Höfundur
niCky-
Tölvutryllir
Póstar: 692
Skráði sig: Fim 21. Sep 2006 10:50
Staða: Ótengdur

Vantar hjálp með overclock á 2500k

Póstur af niCky- »

er með hann í 4.5GHz og það virkar mjög vel hitalega séð, en er ekki buin að finna stable overclock, kemur bluescreen við og við, er buin að profa 1.36 og 1.35, any ideas?
i5 2500k @ 4.5GHz | Noctua NH-D14 | Asus P8P67 Pro | Mushkin Blackline 1600MHz 16gb | PNY GeForce GTX 570 | Tagan BZ 800w
Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp með overclock á 2500k

Póstur af MuGGz »

Gætir þurft hærri volt enn 1.36

Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp með overclock á 2500k

Póstur af Gilmore »

1.36 ætti að duga, gæti verið eitthvað annað sem veldur bluescreen t.d. stillingarnar á RAM.

1.36 gæti líka verið of mikið, sýnist flestir ná 4.5ghz undir 1.3v.

http://www.overclock.net/t/915405/i5-25 ... tage-chart" onclick="window.open(this.href);return false;
Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.

Höfundur
niCky-
Tölvutryllir
Póstar: 692
Skráði sig: Fim 21. Sep 2006 10:50
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp með overclock á 2500k

Póstur af niCky- »

Svo hvaða volt ætti eg ad prufa?
i5 2500k @ 4.5GHz | Noctua NH-D14 | Asus P8P67 Pro | Mushkin Blackline 1600MHz 16gb | PNY GeForce GTX 570 | Tagan BZ 800w

Höfundur
niCky-
Tölvutryllir
Póstar: 692
Skráði sig: Fim 21. Sep 2006 10:50
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp með overclock á 2500k

Póstur af niCky- »

upp
i5 2500k @ 4.5GHz | Noctua NH-D14 | Asus P8P67 Pro | Mushkin Blackline 1600MHz 16gb | PNY GeForce GTX 570 | Tagan BZ 800w
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp með overclock á 2500k

Póstur af mercury »

Hvernig móðurborð ertu með ?
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp með overclock á 2500k

Póstur af MuGGz »

Gilmore skrifaði:1.36 ætti að duga, gæti verið eitthvað annað sem veldur bluescreen t.d. stillingarnar á RAM.

1.36 gæti líka verið of mikið, sýnist flestir ná 4.5ghz undir 1.3v.

http://www.overclock.net/t/915405/i5-25 ... tage-chart" onclick="window.open(this.href);return false;
Málið með overclock er bara þannig að einn getur notað 1.25v á 4.5ghz á meðan annar getur enganvegin náð honum stable á 4.5ghz án þess að nota 1.4v

chipparnir eru bara svo rosalega misjafnir eins og þeir eru margir

Félagi minn er t.d. að runna 4.5ghz á held ég 1.38v minnir mig, og hitinn er mjög flottur hjá honum á h100

2500k btw

Höfundur
niCky-
Tölvutryllir
Póstar: 692
Skráði sig: Fim 21. Sep 2006 10:50
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp með overclock á 2500k

Póstur af niCky- »

Er að prufa 1.38 núna, sjáum hvernig það gengur
i5 2500k @ 4.5GHz | Noctua NH-D14 | Asus P8P67 Pro | Mushkin Blackline 1600MHz 16gb | PNY GeForce GTX 570 | Tagan BZ 800w

nonesenze
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp með overclock á 2500k

Póstur af nonesenze »

það eru ekki bara voltin sem ráða með stability, lestu þig aðeins til um þetta og þú gætir náð stabil OC með lægri voltum jafnvel, það er svo margt á auto sem má ekki vera þannig með OC
Asus Maximus Xiii hero (WiFi)- Intel i5 11900K - Corsair Vengeance RGB PRO 4x8GB 3600MHz CL18 - Asus Strix 2080 - Samsung 1TB 980 PRO - samsung 500gb 970 evo plus - WD 12TB - Corsair RM750x - Corsair H150i pro - Corsair 678C Corsair virtuoso - Asus 27" - Corsair k95 platinum - Corsair Harpoon RGB - Lenovo G27Q-20 165hz 1440p

Höfundur
niCky-
Tölvutryllir
Póstar: 692
Skráði sig: Fim 21. Sep 2006 10:50
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp með overclock á 2500k

Póstur af niCky- »

Fylgdi samt alveg mjög ítarlegu tutorial sem fór i gegnum allan biosinn, eina sem getur verið að eru voltin held ég
i5 2500k @ 4.5GHz | Noctua NH-D14 | Asus P8P67 Pro | Mushkin Blackline 1600MHz 16gb | PNY GeForce GTX 570 | Tagan BZ 800w
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp með overclock á 2500k

Póstur af mercury »

farðu sömuleiðis yfir bsod kóðana.
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7

Moquai
Gúrú
Póstar: 591
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp með overclock á 2500k

Póstur af Moquai »

Getur verið alveg frekar mikið longshot, en hef lesið þráð þar sem það virkaði að lækka voltage-ið á örranum.

Skil það nú svo sem ekki alveg.
Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp með overclock á 2500k

Póstur af mercury »

yfirleitt er málið að hækka vcore ef hún fær bsod í stresstest. getur aftur á móti þurft að lækka ef hún er að fá bsod í idle. en svo eru fleiri volt sem þarf að huga að en vanalega bara þegar menn eru komnir yfir 4.6ghz.
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7

bjorninn
Græningi
Póstar: 45
Skráði sig: Fim 20. Jan 2011 14:09
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp með overclock á 2500k

Póstur af bjorninn »

Ég er að keyra minn á 4,8ghz og lét biosinn bara ráða, allt á auto, hef keyrt pc mark og 3d mark nokkrum sinnum og allt stabílt, er þá ekki allt í gúddí?

Bara svona spá því ég er nýr í þessu hvort ég þurfi eitthvað að lesa mér meira til og stilla ef þetta er að virka svona.

Bestu kveðjur,
Bjössi
ASRock P67 Pro3 | Intel Core i5-2500k 3,3Ghz| GeiL 16GB Evo Corsa 1866MHz | AMD Radeon 6950 2GB DDR5 | Crucial M4 128GB SATA III MLC | 750W Tacens Radix IV | Sharkoon BW9000-W Black ATX turnkassi |
27" BenQ EW 2740L| BenQ 22" G2200W | WD My Book Essential 1TB
Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp með overclock á 2500k

Póstur af mundivalur »

HuMM :D á hvaða voltum er cpu ? hvað er hitinn þegar þú gerir stress test td. prime95 ?
ertu búinn að stilla vinnsluminnin á xmp

Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp með overclock á 2500k

Póstur af Garri »

Var að enda við að OC 2500k

Byrjaði á að nota Prime95 og lét það keyra tímunum saman. En þrátt fyrir að ekkert gerðist þar, þá lenti ég samt í leiðindum eða frosti í leikjum sem krefjast mikils CPU og eða GPU

Sótti þá Intel Burn Test sem keyrir mun meir á örrann og hitinn hækkaði nokkuð sem og Watta-magnið. Í stað 100W í Prime95 á örrann keyrði IBT 120-130W á örrann, hitinn fór í tæpar 70°c með Noctua á 75% afli. Þurfti aðeins að keyra 20 röns á standard og síðan High eða Max sem tók örfáar mínútur til að sjá hvort ég var á réttri leið, mæli eindregið með IBT.

Tvennt kom fljótlega í ljós í þessu ferli. Of lág volta tala á minnið, sérstaklega þegar ég hækkað FSB (BCLK) yfir 100, eins og í 102. Fór með minnið í 1.52V sem lagaði það, en síðan kom í ljós að hitinn á GTX 670 kortið fór of hátt, sérstaklega í Dirt3. Bjó til custom graf fyrir vituna sem færði markið neðar og eftir þetta hef ég getað OC- örrann yfir 4.8Ghz með voltin í kringum 1.4V

Er hinsvegar að keyra þetta kombó á 4.5Ghz með voltin um 1.3V, hugsa samt að ég geti alveg keyrt á 1.28v miðað við þá reynslu sem ég er búinn að fá út úr þessu. Ég er reyndar með loftkælingu en keyri hana á aðeins 70-75% afli.

Vantar ennþá lausn fyrir vifturnar. Það er, að þær lækki sig þegar hitinn er undir eins og 45°c en hækki sig ört þegar hitinn er kominn yfir 60°c osfv.

Er að spá í viftustýringu eins og þessari Zalman ZM-MFC3 sem býður upp á að lesa PWM tengið, einhver með reynslu af henni?
Svara