Hafið þið prufað báða þessa driver'a í Doom 3?
Ég sé ekki mikinn mun á þeim, sjáið þið mun?
Catalyst 4.7 vs. 4.9b
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 823
- Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
- Staða: Ótengdur
Ég hef aðeins verið að lesa um þá og það eru bæði kostir og gallar við þennan driver. Þú færð performance boost no doubt í Doom 3 en margir eru að upplifa "snjókomu" (svipaða þeim og þú færð í sjónvarpi við léleg skilyrði) eða léleg myndgæði.
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 823
- Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
- Staða: Ótengdur
-
- spjallið.is
- Póstar: 420
- Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
- Staðsetning: hérna
- Staða: Ótengdur
ég er reyndar ekki búinn að prófa 4.7 í doom en með 4.9 þá er ég að keyra hann á 1024*768 á ultra quality og hann fer ekki niður fyrir 30 fps sem mér finnst nokkuð gott fyrir 9600 

Last edited by Mysingur on Fös 06. Ágú 2004 23:19, edited 1 time in total.
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream