Tappar í tappaheyrnartól

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.
Svara

Höfundur
Dragoon
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Lau 14. Jan 2012 18:12
Staða: Ótengdur

Tappar í tappaheyrnartól

Póstur af Dragoon »

Sælir

Veit einhver hvar hægt er að kaupa auka tappa fyrir tappaheyrnartól.

Veit að það er til hellingur af þessu á ebay og álíka en vil helst ekki þurfa bíða 3-4 vikur eftir sendingu. ;P

Er að nota Thermaltake Esports Isurus ... Link = http://www.tolvutek.is/vara/tt-esports- ... dnema-raud

Væri frábært ef einhver gæti bent mig á einhverja verslun sem á svona tappa. ;)
Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 991
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Staða: Ótengdur

Re: Tappar í tappaheyrnartól

Póstur af upg8 »

Pfaff eru allavega að selja nokkrar gerðir, þótt það sé mest frá Sennheiser þá getur verið að það passi á fleiri....

Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"
Svara