Tolvua fyrir minecraft server

Svara

Höfundur
Beistzz
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Sun 26. Ágú 2012 09:27
Staða: Ótengdur

Tolvua fyrir minecraft server

Póstur af Beistzz »

Blessud folk,
eg var ad hugsa um as bua til minecraft server med 40 - 60 slots
Tolvan sem mun runna verdur bordtolva, sem eg a eftir ad bua til
Hvad er thad sem madur tharf helst i svona tolvu?
Orgjorva? Vinnslumminni?
Vonandi getur eitthver svarad,
Takk fyrir

arons4
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Staða: Ótengdur

Re: Tolvua fyrir minecraft server

Póstur af arons4 »

Ágætan örgjörva og nóg vinnsluminni.
Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Tolvua fyrir minecraft server

Póstur af DJOli »

þarft að hafa í minnsta kosti 50mb ljósleiðara.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Skjámynd

sakaxxx
FanBoy
Póstar: 752
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 16:22
Staða: Ótengdur

Re: Tolvua fyrir minecraft server

Póstur af sakaxxx »

http://canihostaminecraftserver.com" onclick="window.open(this.href);return false; frekar einfalt en ágætt viðmið
http://www.minecraftwiki.net/wiki/Serve ... quirements" onclick="window.open(this.href);return false;

mikilvægast er tengingin og minnið það er nóg að vera með þokkalegan c2d ódýrt móðurborð og raid1 just in case
2600k gtx780 16gb

sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
  ▲
▲ ▲

Höfundur
Beistzz
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Sun 26. Ágú 2012 09:27
Staða: Ótengdur

Re: Tolvua fyrir minecraft server

Póstur af Beistzz »

Takk fyrir, getur eitthver sagt mer hvernig eg get fengid RAM, hvad er það sem stjornar RAMinu ? eg er med 50 + i bædi upphalshrada og nidurhalshrada.. svo thetta ætti ad ganga, en hvernig get eg fengid sem mest RAM?

arons4
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Staða: Ótengdur

Re: Tolvua fyrir minecraft server

Póstur af arons4 »

Beistzz skrifaði:Takk fyrir, getur eitthver sagt mer hvernig eg get fengid RAM, hvad er það sem stjornar RAMinu ? eg er med 50 + i bædi upphalshrada og nidurhalshrada.. svo thetta ætti ad ganga, en hvernig get eg fengid sem mest RAM?
Kaupir það.
http://www.vaktin.is/index.php?action=p ... lay&cid=14" onclick="window.open(this.href);return false;

Ratorinn
has spoken...
Póstar: 189
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 22:25
Staðsetning: Kúba
Staða: Ótengdur

Re: Tolvua fyrir minecraft server

Póstur af Ratorinn »

6-16Gb ætti að vera nóg fyrir public server.
6 Ætti að duga vel ef þú ert með sterkan örgjörva.

Ratorinn
has spoken...
Póstar: 189
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 22:25
Staðsetning: Kúba
Staða: Ótengdur

Re: Tolvua fyrir minecraft server

Póstur af Ratorinn »

Also mæli með þessu http://www.tolvutek.is/vara/mushkin-12g ... um-cl9-15v" onclick="window.open(this.href);return false; :P
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Tolvua fyrir minecraft server

Póstur af Gúrú »

4-6GB fyrir 40-60 notendur. Sterkan örgjörva líka.

Taktu bara móðurborð með 4 slots fyrir RAM og þá geturðu bætt við RAMi auðveldlega ef þú vilt það í framtíðinni (Vertu með a.m.k. 2GB kubba en ekki 1GB)
Modus ponens
Svara