Aukaefni með myndum og XBMC library

Svara

Höfundur
Andvaka
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Þri 31. Jan 2012 13:27
Staða: Ótengdur

Aukaefni með myndum og XBMC library

Póstur af Andvaka »

Ég hef eytt miklum tíma í að rippa DVD safninu mínu og hef alltaf tekið aukaefnið með í sér skrár (trailers, making of o.þh.).

XBMC movie scraperinn koxar samt algerlega á því. Eins og ég er með þetta núna er ég með bíómyndir undir svona slóða "/Movies/The Matrix (1999)/Extras". Þetta er klárlega ekki að virka.

Ég er búinn að vera að googla núna í nokkra klukkutíma án árangurs hvernig ég á að fá extras inn í XBMC libraryið.

Er einhver ykkar búinn að finna sæmilega lausn á þessu?
Svara