Panasonic GT30

Svara
Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Panasonic GT30

Póstur af svanur08 »

Er að lenda í einu með tækið mitt, ég horfa kannski seint um kvöld með volume látt og eftir ég er búinn að horfa á sirka 12 min kemur svona dinkur bakvið sjónvarpið, gerist alltaf 12 min eftir ég kveiki á því, einhver sem gæti vitað hvað gæti verið að? (það er wall mounted by the way)
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Panasonic GT30

Póstur af axyne »

Giska að þetta sé vegna hitabreytinga í tækinu, efni þenjast út við hita "hlaupa til" og geta valdið óhljóðum.

Ég gerði lagfæringar á nokkrum 65" sem voru með það vandamál að það brakaði alltaf í sjónvarpinu eftir að það var slökkt á því.
Electronic and Computer Engineer
Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Panasonic GT30

Póstur af svanur08 »

axyne skrifaði:Giska að þetta sé vegna hitabreytinga í tækinu, efni þenjast út við hita "hlaupa til" og geta valdið óhljóðum.

Ég gerði lagfæringar á nokkrum 65" sem voru með það vandamál að það brakaði alltaf í sjónvarpinu eftir að það var slökkt á því.
en 12 min alltaf sami tíminn? svo ef ég horfa lengur kemur þetta ekki meira kemur bara alltaf fyrstu 12 min.
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Panasonic GT30

Póstur af hagur »

svanur08 skrifaði:
axyne skrifaði:Giska að þetta sé vegna hitabreytinga í tækinu, efni þenjast út við hita "hlaupa til" og geta valdið óhljóðum.

Ég gerði lagfæringar á nokkrum 65" sem voru með það vandamál að það brakaði alltaf í sjónvarpinu eftir að það var slökkt á því.
en 12 min alltaf sami tíminn? svo ef ég horfa lengur kemur þetta ekki meira kemur bara alltaf fyrstu 12 min.
Tekur greinilega bara 12 mínútur að ná því hitastigi sem veldur því að brakið kemur.
Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Panasonic GT30

Póstur af svanur08 »

hagur skrifaði:
svanur08 skrifaði:
axyne skrifaði:Giska að þetta sé vegna hitabreytinga í tækinu, efni þenjast út við hita "hlaupa til" og geta valdið óhljóðum.

Ég gerði lagfæringar á nokkrum 65" sem voru með það vandamál að það brakaði alltaf í sjónvarpinu eftir að það var slökkt á því.
en 12 min alltaf sami tíminn? svo ef ég horfa lengur kemur þetta ekki meira kemur bara alltaf fyrstu 12 min.
Tekur greinilega bara 12 mínútur að ná því hitastigi sem veldur því að brakið kemur.
Er samt ekki brak hljóð frekær svona dinkur eins og í bassa.
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Panasonic GT30

Póstur af svanur08 »

Dettur ykkur ekkert annað í hug?
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Panasonic GT30

Póstur af worghal »

hljómar eins og þegar plata hitnar og bognar út á við.
gæti verið þessi hitabreiting og það taki 12mín að hita þetta :P
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Panasonic GT30

Póstur af svanur08 »

worghal skrifaði:hljómar eins og þegar plata hitnar og bognar út á við.
gæti verið þessi hitabreiting og það taki 12mín að hita þetta :P
Myndiru seigja þetta normal í plasma tæki?
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1706
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Staða: Ótengdur

Re: Panasonic GT30

Póstur af Kristján »

Ég er með st 30 tæki og það eru 2 viftur
aftana því, spurning með að skoða þær ef
ef það eru viftur á þinu tæki
Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Panasonic GT30

Póstur af svanur08 »

Kristján skrifaði:Ég er með st 30 tæki og það eru 2 viftur
aftana því, spurning með að skoða þær ef
ef það eru viftur á þinu tæki
Var búinn að tékka á þeim, þær eru í fínu lagi.
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Panasonic GT30

Póstur af svanur08 »

upp
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Panasonic GT30

Póstur af svanur08 »

Talaði við tæknimann hjá sjónvarpsmiðstöðinni þetta er bara spenna sem mindast milli sjónvarpsins og veggfestingar því það hitnar og í 99.9% tilvika ef það væri eitthvað að kæmi það fram á myndinni.
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Panasonic GT30

Póstur af axyne »

svanur08 skrifaði:Talaði við tæknimann hjá sjónvarpsmiðstöðinni þetta er bara spenna sem mindast milli sjónvarpsins og veggfestingar því það hitnar og í 99.9% tilvika ef það væri eitthvað að kæmi það fram á myndinni.
Gætir prufað að slaka aðeins á boltunum sem ganga í tækið ef þetta er alveg ríghert hjá þér, alveg óþarfi að herða í botn.
Electronic and Computer Engineer
Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Panasonic GT30

Póstur af svanur08 »

axyne skrifaði:
svanur08 skrifaði:Talaði við tæknimann hjá sjónvarpsmiðstöðinni þetta er bara spenna sem mindast milli sjónvarpsins og veggfestingar því það hitnar og í 99.9% tilvika ef það væri eitthvað að kæmi það fram á myndinni.
Gætir prufað að slaka aðeins á boltunum sem ganga í tækið ef þetta er alveg ríghert hjá þér, alveg óþarfi að herða í botn.
Þetta hljóð er búið að pirra mig of lengi ætla prufa þetta sem þú ert að seigja, og já þetta er ríghert í botn, vona þetta lagist við þetta.
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Panasonic GT30

Póstur af svanur08 »

Eftir allann þennan tíma komst ég að því þetta var ekki úr sjónvarpinu þessi dinkur hehe. Geymi fjarðstýringar alltaf inní skáp í herberginu þegar ég er ekki að nota þær svo þær safni ekki ryki og opna alltaf skápinn og næ í þær, þá var þetta löm í skápnum sem pompaði alltaf, lagaði það enginn dinkur lengur ;)
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE

dave57
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Lau 25. Júl 2009 18:10
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Panasonic GT30

Póstur af dave57 »

svanur08 skrifaði:Eftir allann þennan tíma komst ég að því þetta var ekki úr sjónvarpinu þessi dinkur hehe. Geymi fjarðstýringar alltaf inní skáp í herberginu þegar ég er ekki að nota þær svo þær safni ekki ryki og opna alltaf skápinn og næ í þær, þá var þetta löm í skápnum sem pompaði alltaf, lagaði það enginn dinkur lengur ;)
Snilld,
Samtíningur af alls konar rusli

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Panasonic GT30

Póstur af axyne »

Talandi um að hengja bakara fyrir smið :D

Flott að þetta leystist
Electronic and Computer Engineer
Svara