Panasonic GT30
Panasonic GT30
Er að lenda í einu með tækið mitt, ég horfa kannski seint um kvöld með volume látt og eftir ég er búinn að horfa á sirka 12 min kemur svona dinkur bakvið sjónvarpið, gerist alltaf 12 min eftir ég kveiki á því, einhver sem gæti vitað hvað gæti verið að? (það er wall mounted by the way)
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1695
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Panasonic GT30
Giska að þetta sé vegna hitabreytinga í tækinu, efni þenjast út við hita "hlaupa til" og geta valdið óhljóðum.
Ég gerði lagfæringar á nokkrum 65" sem voru með það vandamál að það brakaði alltaf í sjónvarpinu eftir að það var slökkt á því.
Ég gerði lagfæringar á nokkrum 65" sem voru með það vandamál að það brakaði alltaf í sjónvarpinu eftir að það var slökkt á því.
Electronic and Computer Engineer
Re: Panasonic GT30
en 12 min alltaf sami tíminn? svo ef ég horfa lengur kemur þetta ekki meira kemur bara alltaf fyrstu 12 min.axyne skrifaði:Giska að þetta sé vegna hitabreytinga í tækinu, efni þenjast út við hita "hlaupa til" og geta valdið óhljóðum.
Ég gerði lagfæringar á nokkrum 65" sem voru með það vandamál að það brakaði alltaf í sjónvarpinu eftir að það var slökkt á því.
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Re: Panasonic GT30
Tekur greinilega bara 12 mínútur að ná því hitastigi sem veldur því að brakið kemur.svanur08 skrifaði:en 12 min alltaf sami tíminn? svo ef ég horfa lengur kemur þetta ekki meira kemur bara alltaf fyrstu 12 min.axyne skrifaði:Giska að þetta sé vegna hitabreytinga í tækinu, efni þenjast út við hita "hlaupa til" og geta valdið óhljóðum.
Ég gerði lagfæringar á nokkrum 65" sem voru með það vandamál að það brakaði alltaf í sjónvarpinu eftir að það var slökkt á því.
Re: Panasonic GT30
Er samt ekki brak hljóð frekær svona dinkur eins og í bassa.hagur skrifaði:Tekur greinilega bara 12 mínútur að ná því hitastigi sem veldur því að brakið kemur.svanur08 skrifaði:en 12 min alltaf sami tíminn? svo ef ég horfa lengur kemur þetta ekki meira kemur bara alltaf fyrstu 12 min.axyne skrifaði:Giska að þetta sé vegna hitabreytinga í tækinu, efni þenjast út við hita "hlaupa til" og geta valdið óhljóðum.
Ég gerði lagfæringar á nokkrum 65" sem voru með það vandamál að það brakaði alltaf í sjónvarpinu eftir að það var slökkt á því.
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Re: Panasonic GT30
Dettur ykkur ekkert annað í hug?
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Panasonic GT30
hljómar eins og þegar plata hitnar og bognar út á við.
gæti verið þessi hitabreiting og það taki 12mín að hita þetta
gæti verið þessi hitabreiting og það taki 12mín að hita þetta

CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Re: Panasonic GT30
Myndiru seigja þetta normal í plasma tæki?worghal skrifaði:hljómar eins og þegar plata hitnar og bognar út á við.
gæti verið þessi hitabreiting og það taki 12mín að hita þetta
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Re: Panasonic GT30
Ég er með st 30 tæki og það eru 2 viftur
aftana því, spurning með að skoða þær ef
ef það eru viftur á þinu tæki
aftana því, spurning með að skoða þær ef
ef það eru viftur á þinu tæki
Re: Panasonic GT30
Var búinn að tékka á þeim, þær eru í fínu lagi.Kristján skrifaði:Ég er með st 30 tæki og það eru 2 viftur
aftana því, spurning með að skoða þær ef
ef það eru viftur á þinu tæki
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Re: Panasonic GT30
upp
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Re: Panasonic GT30
Talaði við tæknimann hjá sjónvarpsmiðstöðinni þetta er bara spenna sem mindast milli sjónvarpsins og veggfestingar því það hitnar og í 99.9% tilvika ef það væri eitthvað að kæmi það fram á myndinni.
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1695
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Panasonic GT30
Gætir prufað að slaka aðeins á boltunum sem ganga í tækið ef þetta er alveg ríghert hjá þér, alveg óþarfi að herða í botn.svanur08 skrifaði:Talaði við tæknimann hjá sjónvarpsmiðstöðinni þetta er bara spenna sem mindast milli sjónvarpsins og veggfestingar því það hitnar og í 99.9% tilvika ef það væri eitthvað að kæmi það fram á myndinni.
Electronic and Computer Engineer
Re: Panasonic GT30
Þetta hljóð er búið að pirra mig of lengi ætla prufa þetta sem þú ert að seigja, og já þetta er ríghert í botn, vona þetta lagist við þetta.axyne skrifaði:Gætir prufað að slaka aðeins á boltunum sem ganga í tækið ef þetta er alveg ríghert hjá þér, alveg óþarfi að herða í botn.svanur08 skrifaði:Talaði við tæknimann hjá sjónvarpsmiðstöðinni þetta er bara spenna sem mindast milli sjónvarpsins og veggfestingar því það hitnar og í 99.9% tilvika ef það væri eitthvað að kæmi það fram á myndinni.
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Re: Panasonic GT30
Eftir allann þennan tíma komst ég að því þetta var ekki úr sjónvarpinu þessi dinkur hehe. Geymi fjarðstýringar alltaf inní skáp í herberginu þegar ég er ekki að nota þær svo þær safni ekki ryki og opna alltaf skápinn og næ í þær, þá var þetta löm í skápnum sem pompaði alltaf, lagaði það enginn dinkur lengur 

Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
-
- Nörd
- Póstar: 141
- Skráði sig: Lau 25. Júl 2009 18:10
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Panasonic GT30
Snilld,svanur08 skrifaði:Eftir allann þennan tíma komst ég að því þetta var ekki úr sjónvarpinu þessi dinkur hehe. Geymi fjarðstýringar alltaf inní skáp í herberginu þegar ég er ekki að nota þær svo þær safni ekki ryki og opna alltaf skápinn og næ í þær, þá var þetta löm í skápnum sem pompaði alltaf, lagaði það enginn dinkur lengur
Samtíningur af alls konar rusli
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1695
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Panasonic GT30
Talandi um að hengja bakara fyrir smið 
Flott að þetta leystist

Flott að þetta leystist
Electronic and Computer Engineer