Bið um hjálp með uppfærslu

Svara

Höfundur
Einar líjus
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Þri 05. Maí 2009 19:31
Staða: Ótengdur

Bið um hjálp með uppfærslu

Póstur af Einar líjus »

Jæja. Þá er kominn sá tími sem núverandi turn hrinur/bilast og er orðið mikið vesen að halda því enn gángandi þannig að mér langar til að uppfæra greyið.

Það sem ég hef núna er...

4GB EXCELERAM (EX2-4800P2-SX) (2x2gb)
2x Seagate's Barracuda 7200.12 hard drive (500GB platters spinning at 7,200RPM)
1x Samsung F3 HD103SJ 1TB internal Hard Drive SATAII 32MB Cache 7200RPM
1x Nvidia GeForce 9800 GTX+ (Kanski bilað?)
1x ASUS P5N-D (Bilað)
1x High Power 560watt PSU
1x Intel® Core™2 Duo Processor E8400 (6M Cache, 3.00 GHz, 1333 MHz FSB)(Kanski bilað?)
Og einhvern turn-kassa sem ég veit ekkert um. Hann dugar!
(Ég er nú hissa að hún hentist þetta lengi...)

Ég plana í að nota tolvuna mikið fyrir tölvuleiki (Þessa nýu og gömlu leiki) og aðra vinnu (Photoshop, 3D editing, forritun og leikja upptökur/recording).
Ég hef kríngum 150k-200kk fyrir uppfærsluna en, eins of altaf, væri best að spara.

Það væri líka frábært að fá Skjákort með VGA og DVI svo að ég gæti haft mína tvö skjái.
Svara