Hvaða Móðurborð af þesssum fyrir AMD Athlon 64 er best ?

Svara

Höfundur
goldfinger
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
Staða: Ótengdur

Hvaða Móðurborð af þesssum fyrir AMD Athlon 64 er best ?

Póstur af goldfinger »

Last edited by goldfinger on Mán 02. Ágú 2004 00:26, edited 1 time in total.

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Póstur af axyne »

moðurborð 1 og 2 er það sama.

ég tæki Asus móðurborðið. það hefur Nforce3 kubbasettið.

Höfundur
goldfinger
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
Staða: Ótengdur

Póstur af goldfinger »

tok nr. 2 út... man ekki hvað átti að vera þar :cry:

en mér list lika ágætlega á asus borðið :P
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »

Ég myndi skella mér á ASUS borðið, þar sem það er með nForce kubbasetti.
Venjulega mæli ég með ABIT, en mér líst ekkert á VIA kubbasettið á því.

Höfundur
goldfinger
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
Staða: Ótengdur

Póstur af goldfinger »

hugsa að ég skelli mér á asus : http://www.edbpriser.dk/Listprices.asp?ID=93821 :lol:
Svara