XBMC á apple TV 3

Svara
Skjámynd

Höfundur
PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

XBMC á apple TV 3

Póstur af PepsiMaxIsti »

Góða kvöldið vitið þið hvernig hægt er að setja upp XBMC á apple tv 3.

Öll svör vel þegin.
Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: XBMC á apple TV 3

Póstur af MuGGz »

can't
Skjámynd

Örn ingi
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Þri 25. Okt 2011 09:39
Staða: Ótengdur

Re: XBMC á apple TV 3

Póstur af Örn ingi »

yet :)
Tech Addicted...
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: XBMC á apple TV 3

Póstur af Tiger »

Ekki enn hægt að jailbreaka apple tv3 og því ekki mögulegt. En las í dag að það væri í pípunum lausn, en hvenær er ekki víst.
Mynd
Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: XBMC á apple TV 3

Póstur af MuGGz »

Ég er búinn að eiga 1 stk appletv3 í plastinu frá því í maí
Skjámynd

arnif
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Sun 05. Apr 2009 20:04
Staða: Ótengdur

Re: XBMC á apple TV 3

Póstur af arnif »

Tiger skrifaði:Ekki enn hægt að jailbreaka apple tv3 og því ekki mögulegt. En las í dag að það væri í pípunum lausn, en hvenær er ekki víst.

http://www.cultofmac.com/183861/dont-wa ... ng-on-one/
{AMD Ryzen 5 5600x | RTX3070 | 16GB DDR4 | G7 32" & G9 49" }
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: XBMC á apple TV 3

Póstur af Tiger »

arnif skrifaði:
Tiger skrifaði:Ekki enn hægt að jailbreaka apple tv3 og því ekki mögulegt. En las í dag að það væri í pípunum lausn, en hvenær er ekki víst.

http://www.cultofmac.com/183861/dont-wa ... ng-on-one/
Bara hálf fréttin hjá þér vinur....

iOS hacker pod2g exaggerated the situation last week when he tweeted that he does not know of anyone working on a jailbreak for the third-generation Apple TV. The news was definitely a little disconcerting for those hoping to get a jailbreak on their 1080p Apple TVs.

However, there might be a light at the end of the tunnel for 1080p Apple TV owners who are after the jailbreak features.

We learned from someone with close knowledge of the project that a jailbreak for the third-generation Apple TV is indeed in the works. There are just a handful people working on the jailbreak. While it is not complete, at least one method to jailbreaking is currently being chased in the hopes of big results. Additionally, James Abeler of FireCore confirmed the news with us:


There is a group of very bright and talented individuals working on a lead that could result in a usable jailbreak for the 3rd gen Apple TV. While there is no telling how long this process could take, we remain optimistic that a jailbreak for this device will be available in the future. For the record, no one at FireCore is involved in the jailbreak discovery process.

To add to the upcoming jailbreak, FireCore, the company behind Seas0nPass, aTV Flash, and MiRow, has third-generation Apple TV-compatible updates in the works, Abeler told us. FireCore is said to be ready to release its updates when the jailbreak becomes available.
Mynd
Skjámynd

starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: XBMC á apple TV 3

Póstur af starionturbo »

Wow, og released í mars 2012... aldrei hefur það tekið jafn langan tíma að jailbreaka ATV.
Birkir Rafn Guðjónsson
Web Application Developer
HTPC: GA-73PVM-S2H # Intel E8200 @ 3.2Ghz # 2GB 800mhz
Skjámynd

Höfundur
PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: XBMC á apple TV 3

Póstur af PepsiMaxIsti »

Okey,

Vona bara að þetta fari að koma fljótlega, er að láta kaupa svona handa mér úti í USA,

Vitið þið eitthvað hvort að hægt sé að setja XBMC á WD media live hub 1tb.

capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Staða: Ótengdur

Re: XBMC á apple TV 3

Póstur af capteinninn »

Getur notað bara iTunes hjá þér og convertar video yfir í rétt format þangað til að þeir jailbreak-a ATV 3
Skjámynd

Höfundur
PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: XBMC á apple TV 3

Póstur af PepsiMaxIsti »

Hvar er best að lesa sig til um jailbreak fyrir Apple TV 3 ?
Skjámynd

jericho
Tölvutryllir
Póstar: 693
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Staða: Ótengdur

Re: XBMC á apple TV 3

Póstur af jericho »

Tekið af Wiki:
Apple TV (3rd generation)
No public jailbreak has been released for this device, so it cannot run modified software.

5600x | DH-15 | ASUS GTX 1060 6GB | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q
Skjámynd

Höfundur
PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: XBMC á apple TV 3

Póstur af PepsiMaxIsti »

jericho skrifaði:Tekið af Wiki:
Apple TV (3rd generation)
No public jailbreak has been released for this device, so it cannot run modified software.
Er að meina hvar eru fréttir af jailbreaki fyrir apple tv að koma inn.
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: XBMC á apple TV 3

Póstur af hagur »

Ég nota mikið modmyi.com, það er frekar reliable síða og mjög þægileg þegar kemur að því að sækja leiðbeiningar fyrir Jailbreak á hinum ýmsu tækjum og stýrikerfaútgáfum.
Skjámynd

Höfundur
PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: XBMC á apple TV 3

Póstur af PepsiMaxIsti »

Hvernig fer ég að því að geta notað netflix á apple tv 3, er búinn að búa til aðgang og er með breyttan dns, en samt kemur bara "netflix is currently unavailable. Try again later"
Svara