Þráðurinn minn hvarf /vesen með nýja tölvu
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 228
- Skráði sig: Mán 02. Jan 2012 01:18
- Staðsetning: hafnarfijorden
- Staða: Ótengdur
Þráðurinn minn hvarf /vesen með nýja tölvu
okei desperately vantar ykkar hjálp, nýja tölvan sem ég var að smíða er með eitthvað vesen, þegar ég boota upp fara allar viftur af stað , og "beebið " kemur, en enginn mynd kemur á skjáinn og annað "beep" kemur eftir svona 10 sek, aðeins dýpra beep. skjárinn er tengdur og hann virkar.
HAF 912 PLUS|i5 3570k|Msi 7850 twin frozr III |Asus P8z77-VLX |8GB Mushkin Blackline 1600 MHz|2TB Seagate|CX600 V2|Coolermaster Hyper 212+//Logitech z523|Logitech G500
Re: Þráðurinn minn hvarf /vesen með nýja tölvu
Eitthvað eins og hérna?
Re: Þráðurinn minn hvarf /vesen með nýja tölvu
Ef að það er allt rétt tengt þá er bara einfaldlega eitthvað bilað.
Farðu í manualið á móðurborðinu þínu og athugaðu hvað "Long single beep" þýðir samkvæmt því.
Ef að þú þekkir einhvern sem að á tölvu sem að þú getur bilanagreint með, eða átt aðra tölvu sjálfur, þá myndi það auðvitað hjálpa.
Farðu í manualið á móðurborðinu þínu og athugaðu hvað "Long single beep" þýðir samkvæmt því.
Ef að þú þekkir einhvern sem að á tölvu sem að þú getur bilanagreint með, eða átt aðra tölvu sjálfur, þá myndi það auðvitað hjálpa.
Modus ponens
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 228
- Skráði sig: Mán 02. Jan 2012 01:18
- Staðsetning: hafnarfijorden
- Staða: Ótengdur
Re: Þráðurinn minn hvarf /vesen með nýja tölvu
geri það, en tók eftir að minnin eru ekki í mbo bæklingnum, (stóri listinn af minnum þarna, vonandi skiljið þig mig) . Breytir það einhverju?
HAF 912 PLUS|i5 3570k|Msi 7850 twin frozr III |Asus P8z77-VLX |8GB Mushkin Blackline 1600 MHz|2TB Seagate|CX600 V2|Coolermaster Hyper 212+//Logitech z523|Logitech G500
Re: Þráðurinn minn hvarf /vesen með nýja tölvu
Að sjálfsögðu getur það skipt máli ef að minnin virka ekki með móðurborðinu.
Hefur þetta setup virkað áður eða hefur það bókstaflega aldrei bootað?
Hefur þetta setup virkað áður eða hefur það bókstaflega aldrei bootað?
Modus ponens
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 228
- Skráði sig: Mán 02. Jan 2012 01:18
- Staðsetning: hafnarfijorden
- Staða: Ótengdur
Re: Þráðurinn minn hvarf /vesen með nýja tölvu
aldrei bootað, og ekkert um það í bæklingnum um 1 long beep eða 2 short, bara 1, 1l angt og 2 stutt, 1 langt og 3 stutt, 1 langt og 4 stuttGúrú skrifaði:Að sjálfsögðu getur það skipt máli ef að minnin virka ekki með móðurborðinu.
Hefur þetta setup virkað áður eða hefur það bókstaflega aldrei bootað?
Sterkur leikur að prufa þá ný minni ?
HAF 912 PLUS|i5 3570k|Msi 7850 twin frozr III |Asus P8z77-VLX |8GB Mushkin Blackline 1600 MHz|2TB Seagate|CX600 V2|Coolermaster Hyper 212+//Logitech z523|Logitech G500
Re: Þráðurinn minn hvarf /vesen með nýja tölvu
Ef að þú átt einhver önnur vinnsluminni þá held ég að það sé sterkasti byrjunarleikurinn að athuga hvað gerist með öðrum minnum já.
Modus ponens
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 228
- Skráði sig: Mán 02. Jan 2012 01:18
- Staðsetning: hafnarfijorden
- Staða: Ótengdur
Re: Þráðurinn minn hvarf /vesen með nýja tölvu
á reyndar ekki önnur minni en reyni að redda mér einhvernveginn
HAF 912 PLUS|i5 3570k|Msi 7850 twin frozr III |Asus P8z77-VLX |8GB Mushkin Blackline 1600 MHz|2TB Seagate|CX600 V2|Coolermaster Hyper 212+//Logitech z523|Logitech G500
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 394
- Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Þráðurinn minn hvarf /vesen með nýja tölvu
Supportar Asus móðurborð virkilega ekki mushkin blackline minni? spes :/
EDIT: Datt eitt í hug.. ertu viss um að minnin séu í réttum raufum?
EDIT: Datt eitt í hug.. ertu viss um að minnin séu í réttum raufum?
CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB
- CurlyWurly//HB
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 228
- Skráði sig: Mán 02. Jan 2012 01:18
- Staðsetning: hafnarfijorden
- Staða: Ótengdur
Re: Þráðurinn minn hvarf /vesen með nýja tölvu
já doublecheckaði, og þau eru allavega ekki í þessum qualified vendor listCurlyWurly skrifaði:Supportar Asus móðurborð virkilega ekki mushkin blackline minni? spes :/
EDIT: Datt eitt í hug.. ertu viss um að minnin séu í réttum raufum?
HAF 912 PLUS|i5 3570k|Msi 7850 twin frozr III |Asus P8z77-VLX |8GB Mushkin Blackline 1600 MHz|2TB Seagate|CX600 V2|Coolermaster Hyper 212+//Logitech z523|Logitech G500
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Þráðurinn minn hvarf /vesen með nýja tölvu
Búinn að tengja rafmagnið í skjákortið ? ..virðist gleymast nokkuð oft.
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 228
- Skráði sig: Mán 02. Jan 2012 01:18
- Staðsetning: hafnarfijorden
- Staða: Ótengdur
Re: Þráðurinn minn hvarf /vesen með nýja tölvu
já ,vifturnar snúastHnykill skrifaði:Búinn að tengja rafmagnið í skjákortið ? ..virðist gleymast nokkuð oft.
HAF 912 PLUS|i5 3570k|Msi 7850 twin frozr III |Asus P8z77-VLX |8GB Mushkin Blackline 1600 MHz|2TB Seagate|CX600 V2|Coolermaster Hyper 212+//Logitech z523|Logitech G500
Re: Þráðurinn minn hvarf /vesen með nýja tölvu
Vifturnar geta snúist án þess að þú hafir tengt 6pin (eða 6+2pin eftir því sem á við) í skjákortið.vargurinn skrifaði:já ,vifturnar snúastHnykill skrifaði:Búinn að tengja rafmagnið í skjákortið ? ..virðist gleymast nokkuð oft.
Athugaðu með það.
Modus ponens
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 228
- Skráði sig: Mán 02. Jan 2012 01:18
- Staðsetning: hafnarfijorden
- Staða: Ótengdur
Re: Þráðurinn minn hvarf /vesen með nýja tölvu
okei hér kemur aulaleg spurning eins og þær gerast bestar, skoðaði videoið ( http://www.youtube.com/watch?v=d_56kyib-Ls ) og þá tengdi hann firewire eitthvað, ég tók ekki eftir því og hef ekki tengt neitt slíkt en hef ekki hugmynd um hvað firewire er
HAF 912 PLUS|i5 3570k|Msi 7850 twin frozr III |Asus P8z77-VLX |8GB Mushkin Blackline 1600 MHz|2TB Seagate|CX600 V2|Coolermaster Hyper 212+//Logitech z523|Logitech G500
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 228
- Skráði sig: Mán 02. Jan 2012 01:18
- Staðsetning: hafnarfijorden
- Staða: Ótengdur
Re: Þráðurinn minn hvarf /vesen með nýja tölvu
jú það var tengt,Gúrú skrifaði:Vifturnar geta snúist án þess að þú hafir tengt 6pin (eða 6+2pin eftir því sem á við) í skjákortið.vargurinn skrifaði:já ,vifturnar snúastHnykill skrifaði:Búinn að tengja rafmagnið í skjákortið ? ..virðist gleymast nokkuð oft.
Athugaðu með það.
HAF 912 PLUS|i5 3570k|Msi 7850 twin frozr III |Asus P8z77-VLX |8GB Mushkin Blackline 1600 MHz|2TB Seagate|CX600 V2|Coolermaster Hyper 212+//Logitech z523|Logitech G500
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2755
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Staðsetning: Flight level 100
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Þráðurinn minn hvarf /vesen með nýja tölvu
Ertu með 2 skjákort?vargurinn skrifaði:okei hér kemur aulaleg spurning eins og þær gerast bestar, skoðaði videoið ( http://www.youtube.com/watch?v=d_56kyib-Ls ) og þá tengdi hann firewire eitthvað, ég tók ekki eftir því og hef ekki tengt neitt slíkt en hef ekki hugmynd um hvað firewire er
2 ATI kort ==== Crossfire
2 Nvidia kort = Sli
Ef að þú ert með 2 kort þá tengiru þau saman með "brú".
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 228
- Skráði sig: Mán 02. Jan 2012 01:18
- Staðsetning: hafnarfijorden
- Staða: Ótengdur
Re: Þráðurinn minn hvarf /vesen með nýja tölvu
nei bara 1
HAF 912 PLUS|i5 3570k|Msi 7850 twin frozr III |Asus P8z77-VLX |8GB Mushkin Blackline 1600 MHz|2TB Seagate|CX600 V2|Coolermaster Hyper 212+//Logitech z523|Logitech G500
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 394
- Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Þráðurinn minn hvarf /vesen með nýja tölvu
Getur reynt að prófa að hafa bara 1 RAM í móðurborðinu, mér skilst að það eigi að geta breytt einhverju.
CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB
- CurlyWurly//HB
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 228
- Skráði sig: Mán 02. Jan 2012 01:18
- Staðsetning: hafnarfijorden
- Staða: Ótengdur
Re: Þráðurinn minn hvarf /vesen með nýja tölvu
Prufa þaðCurlyWurly skrifaði:Getur reynt að prófa að hafa bara 1 RAM í móðurborðinu, mér skilst að það eigi að geta breytt einhverju.
HAF 912 PLUS|i5 3570k|Msi 7850 twin frozr III |Asus P8z77-VLX |8GB Mushkin Blackline 1600 MHz|2TB Seagate|CX600 V2|Coolermaster Hyper 212+//Logitech z523|Logitech G500
Re: Þráðurinn minn hvarf /vesen með nýja tölvu
Prófa klárlega að hafa bara annað RAMið og prófa allar mögulegar samsetningar af RAM og SLOT, semsagtCurlyWurly skrifaði:Getur reynt að prófa að hafa bara 1 RAM í móðurborðinu, mér skilst að það eigi að geta breytt einhverju.
RAM 1 í slot 1
RAM 1 í slot 2
Ram 2 í slot 1
RAM 2 í slot 2
Ég hef samt aldrei heyrt af því né lent í því að tölva POSTi ef að það er vesen með vinnsluminni.
Modus ponens
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 228
- Skráði sig: Mán 02. Jan 2012 01:18
- Staðsetning: hafnarfijorden
- Staða: Ótengdur
Re: Þráðurinn minn hvarf /vesen með nýja tölvu
will do , en pæla , það kemur clickið þegar maður ýtir niður en svo þarf maður að ýta fastar til að geta lokað læsingunum, það allt í lagi ?Gúrú skrifaði:
Prófa klárlega að hafa bara annað RAMið og prófa allar mögulegar samsetningar af RAM og SLOT, semsagt
RAM 1 í slot 1
RAM 1 í slot 2
Ram 2 í slot 1
RAM 2 í slot 2
Ég hef samt aldrei heyrt af því né lent í því að tölva POSTi ef að það er vesen með vinnsluminni.
HAF 912 PLUS|i5 3570k|Msi 7850 twin frozr III |Asus P8z77-VLX |8GB Mushkin Blackline 1600 MHz|2TB Seagate|CX600 V2|Coolermaster Hyper 212+//Logitech z523|Logitech G500
Re: Þráðurinn minn hvarf /vesen með nýja tölvu
Ég vona það vegna þess að það kemur oft fyrir mig á flestum tölvum. Hefur ekki skaðað neitt hingað til hjá mér.vargurinn skrifaði:will do , en pæla , það kemur clickið þegar maður ýtir niður en svo þarf maður að ýta fastar til að geta lokað læsingunum, það allt í lagi ?
Modus ponens
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 394
- Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Þráðurinn minn hvarf /vesen með nýja tölvu
Já, læsingarnar á vinnsluminnunum ættu að þurfa að lokast til þess að þau séu almennilega í, amk myndi ég ekki trúa öðru.vargurinn skrifaði:will do , en pæla , það kemur clickið þegar maður ýtir niður en svo þarf maður að ýta fastar til að geta lokað læsingunum, það allt í lagi ?Gúrú skrifaði:
Prófa klárlega að hafa bara annað RAMið og prófa allar mögulegar samsetningar af RAM og SLOT, semsagt
RAM 1 í slot 1
RAM 1 í slot 2
Ram 2 í slot 1
RAM 2 í slot 2
Ég hef samt aldrei heyrt af því né lent í því að tölva POSTi ef að það er vesen með vinnsluminni.
CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB
- CurlyWurly//HB
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Þráðurinn minn hvarf /vesen með nýja tölvu
og búinn að þurrka út Biosinn og prófa svo ?
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 228
- Skráði sig: Mán 02. Jan 2012 01:18
- Staðsetning: hafnarfijorden
- Staða: Ótengdur
Re: Þráðurinn minn hvarf /vesen með nýja tölvu
þarf ég ekki að sjá á skjáinn til að komast í bios ?
HAF 912 PLUS|i5 3570k|Msi 7850 twin frozr III |Asus P8z77-VLX |8GB Mushkin Blackline 1600 MHz|2TB Seagate|CX600 V2|Coolermaster Hyper 212+//Logitech z523|Logitech G500