Tölvan sprakk[spennugjafinn fór?] - Leyst -

Svara
Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Tölvan sprakk[spennugjafinn fór?] - Leyst -

Póstur af Yawnk »

Sælir.... Ég var að setja saman tölvuna mína í dag..
Haf 912 plus
i5 3570k
Z77X-D3H
Thermaltake 730W smart
4GB DDR3 og svo 500GB diskur.

Málið er það.. að ég var búinn að setja hana saman, startaði vélinni venjulega.. kemur þetta eina beep sem segir að allt sé í lagi, hún startar sér eins og venjulega og allt, og var búið að vera kveikt á vélinni í svona 2-3 tíma, ég var bara að setja upp forrit og slíkt.
Svo allt í einu, þá kemur mjög hár 'hvellur' úr tölvunni (enginn reykur eða slíkt), eins og aflgjafinn hefði bara farið.. Og það sló út öllu rafmagninu af húsinu líka.
Ég hef ekki kveikt á henni síðan, og ætla með hana niður í Tölvutek þar sem flestallt var keypt á morgun.

Er möguleiki að þetta hafi eyðilagt móðurborðið?
Er aflgjafinn ónýtur?
Hvað er hægt að gera? :|
*Breytti titli
Last edited by Yawnk on Fös 10. Ágú 2012 11:22, edited 1 time in total.

Gets
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2007 21:01
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan sprakk[spennugjafinn fór?]

Póstur af Gets »

Yawnk skrifaði:Sælir.... Ég var að setja saman tölvuna mína í dag..
Haf 912 plus
i5 3570k
Z77X-D3H
Thermaltake 730W smart
4GB DDR3 og svo 500GB diskur.

Málið er það.. að ég var búinn að setja hana saman, startaði vélinni venjulega.. kemur þetta eina beep sem segir að allt sé í lagi, hún startar sér eins og venjulega og allt, og var búið að vera kveikt á vélinni í svona 2-3 tíma, ég var bara að setja upp forrit og slíkt.
Svo allt í einu, þá kemur mjög hár 'hvellur' úr tölvunni (enginn reykur eða slíkt), eins og aflgjafinn hefði bara farið.. Og það sló út öllu rafmagninu af húsinu líka.
Ég hef ekki kveikt á henni síðan, og ætla :shooting með hana niður í Tölvutek þar sem flestallt var keypt á morgun.

Er möguleiki að ég hafi tengt eitthvað vitlaust og orsakað þetta? ( Tek það fram, að það var kveikt á henni í 2-3 tíma áður en þetta gerðist )
Er möguleiki að þetta hafi eyðilagt móðurborðið líka?
Er aflgjafinn ónýtur?
Hvað er hægt að gera? :|
*Breytti titli
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan sprakk[spennugjafinn fór?]

Póstur af AntiTrust »

Hvellur og útsláttur á rafmagni = Alveg mjög líklegt að aflgjafinn sé farinn. Finnst þó ekki endilega líklegt að móðurborðið hafi farið líka, var algengara í gamla daga en nýlegri aflgjafar eru yfirleitt betur búnir til þess að taka svona faila alveg á sig án þess að smita út í annað vélbúnað, en það er aldrei hægt að segja fyrir víst auðvitað.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan sprakk[spennugjafinn fór?]

Póstur af Yawnk »

AntiTrust skrifaði:Hvellur og útsláttur á rafmagni = Alveg mjög líklegt að aflgjafinn sé farinn. Finnst þó ekki endilega líklegt að móðurborðið hafi farið líka, var algengara í gamla daga en nýlegri aflgjafar eru yfirleitt betur búnir til þess að taka svona faila alveg á sig án þess að smita út í annað vélbúnað, en það er aldrei hægt að segja fyrir víst auðvitað.
Já, ég vona bara ekki :/
Er Thermaltake eitthvað no-name brand eða? googlaði svolítið og fann bara helling af fólki með sama vandamál.
Skutlast bara með vélina í Tekið á morgun og þeir ættu að redda þessu... var keypt í dag.
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan sprakk[spennugjafinn fór?]

Póstur af worghal »

ég veit ekki hvort þetta sé bara eitthvað í heilanum á mér, en alltaf þegar ég sé PSU með skrítnar tölur, eins og þessi með 730, og svo með eitthvað vitty eins og "smart", þá get ég einfaldlega ekki treist því :?
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan sprakk[spennugjafinn fór?]

Póstur af Yawnk »

worghal skrifaði:ég veit ekki hvort þetta sé bara eitthvað í heilanum á mér, en alltaf þegar ég sé PSU með skrítnar tölur, eins og þessi með 730, og svo með eitthvað vitty eins og "smart", þá get ég einfaldlega ekki treist því :?
Einn starfsmaður Tölvuteks mælti einmitt með þessum aflgjafa, fyrir Sli t.d.
Ætlaði fyrst að taka 600W Corsair en hann mælti frekar með þessum.
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan sprakk[spennugjafinn fór?]

Póstur af AntiTrust »

Ég myndi nú persónulega frekar taka Corsair PSU framyfir Thermaltake, og er það í raun bara byggt á eigin reynslu og gæðaskyni gagnvart framleiðanda. Thermaltake er nú samt sem áður ekkert B-vöru fyrirtæki held ég.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan sprakk[spennugjafinn fór?]

Póstur af mercury »

thermaltake er fínt merki en hef lesið slæmar sögur af aflgjöfum frá þeim.
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan sprakk[spennugjafinn fór?]

Póstur af oskar9 »

Yawnk skrifaði:
worghal skrifaði:ég veit ekki hvort þetta sé bara eitthvað í heilanum á mér, en alltaf þegar ég sé PSU með skrítnar tölur, eins og þessi með 730, og svo með eitthvað vitty eins og "smart", þá get ég einfaldlega ekki treist því :?
Einn starfsmaður Tölvuteks mælti einmitt með þessum aflgjafa, fyrir Sli t.d.
Ætlaði fyrst að taka 600W Corsair en hann mælti frekar með þessum.
myndi ekki hlusta á neitt úr tölvutek, auðvitað segja þeir þér að kaupa PSu frá þeim frekar en að fara niðrí Tölvulista og kaupa Corsair, reyndu þeir ekki að pranga að þér "1000W" Intertech Energon leikjaaflgjafa sem "snýtir" corsair 850 því hann er fleiri wött :face

sparaðu þér vesenið, skilaðu þessu junky og keyptu þér AX eða HX seríuna frá Corsair, þú borgar meira en tölvan þín er allavegna ekki springandi
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan sprakk[spennugjafinn fór?]

Póstur af mercury »

sjálfur les ég mér alltaf til um hvað fólki finnst um vörurnar. feedback á newegg og svo review á einhverjum síðum.
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan sprakk[spennugjafinn fór?]

Póstur af Yawnk »

oskar9 skrifaði:
Yawnk skrifaði:
worghal skrifaði:ég veit ekki hvort þetta sé bara eitthvað í heilanum á mér, en alltaf þegar ég sé PSU með skrítnar tölur, eins og þessi með 730, og svo með eitthvað vitty eins og "smart", þá get ég einfaldlega ekki treist því :?
Einn starfsmaður Tölvuteks mælti einmitt með þessum aflgjafa, fyrir Sli t.d.
Ætlaði fyrst að taka 600W Corsair en hann mælti frekar með þessum.
myndi ekki hlusta á neitt úr tölvutek, auðvitað segja þeir þér að kaupa PSu frá þeim frekar en að fara niðrí Tölvulista og kaupa Corsair, reyndu þeir ekki að pranga að þér "1000W" Intertech Energon leikjaaflgjafa sem "snýtir" corsair 850 því hann er fleiri wött :face

sparaðu þér vesenið, skilaðu þessu junky og keyptu þér AX eða HX seríuna frá Corsair, þú borgar meira en tölvan þín er allavegna ekki springandi
Sæll, já það er kannski rétt, en ég googlaði aðeins og sá að 600W rétt slyppi fyrir Sli, þannig ég spurði um álit, og hann sagðist hafa 730W sem kostaði 20k, en hann gaf mér hann á verði Corsair aflgjafans sem var í @tt, þannig ég tók hann bara, hefði kannski verið betra að hafa þetta allt í einni búð, því að ef aflgjafinn springur og rústar öllu í leiðinni, þá gildir ábyrgðin yfir alla hina hlutina sem skemmast af völdum hans, ekki satt?
Og gæti ég nokkuð skilað aflgjafa sem er búið að opna, nota og sprengja? :megasmile
Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 901
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan sprakk[spennugjafinn fór?]

Póstur af methylman »

Ætla nú ekki að vera með nein leiðindi en svona getur skeð þegar aflgjafinn er settur í samband við fjöltengi sem er yfirhlaðið, eða að hann fær ekki nægt afl fyrir sig og það álag sem er á honum. Í mörgum eldri húsum er bara ekki nema 10A öryggi á grein til herbergja og lagnir orðnar gamlar svo þar getur skýringin verið fundin.
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan sprakk[spennugjafinn fór?]

Póstur af vesley »

oskar9 skrifaði:
Yawnk skrifaði:
worghal skrifaði:ég veit ekki hvort þetta sé bara eitthvað í heilanum á mér, en alltaf þegar ég sé PSU með skrítnar tölur, eins og þessi með 730, og svo með eitthvað vitty eins og "smart", þá get ég einfaldlega ekki treist því :?
Einn starfsmaður Tölvuteks mælti einmitt með þessum aflgjafa, fyrir Sli t.d.
Ætlaði fyrst að taka 600W Corsair en hann mælti frekar með þessum.
myndi ekki hlusta á neitt úr tölvutek, auðvitað segja þeir þér að kaupa PSu frá þeim frekar en að fara niðrí Tölvulista og kaupa Corsair, reyndu þeir ekki að pranga að þér "1000W" Intertech Energon leikjaaflgjafa sem "snýtir" corsair 850 því hann er fleiri wött :face

sparaðu þér vesenið, skilaðu þessu junky og keyptu þér AX eða HX seríuna frá Corsair, þú borgar meira en tölvan þín er allavegna ekki springandi

:face

Thermaltake eru langt frá því að vera lélegir aflgjafar.

Þessi tiltekni aflgjafi fær bara ágætis umfjöllun og er 80plus, hann ætti að hafa dugað léttilega.

Hef oft verslað í Tölvutek og aldrei hef ég lent á starfsmanni sem segir að Inter-tech sé snilld, hef hinsvegar nokkrum sinnum lent á starfsmanni sem segir akkúrat það öfuga, að Inter-Tech sé eitthvað sem ætti að varast.
massabon.is
Skjámynd

start
Nörd
Póstar: 123
Skráði sig: Lau 15. Nóv 2003 15:59
Staðsetning: Bæjarlind 1, Kópavogi
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan sprakk[spennugjafinn fór?]

Póstur af start »

Alltaf gaman að sjá svona þræði "þessi er betri en hinn"..
Málið er að hvorki Corsair né Thermaltake framleiða aflgjafa, þeir kaupa þá frá mismunandi framleiðendum og láta merkja með sínu vörumerki!

Corsair aflgjafar eru td framleiddir af Seasonic og Channel Well Tech.
Thermaltake aflgjafar eru td frá Channel Well Tech, HEC og FSP.

Þeir geta svo breytt um framleiðanda á morgun þess vegna og enginn tekur eftir því.

MCTS
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Sun 23. Okt 2011 12:20
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan sprakk[spennugjafinn fór?]

Póstur af MCTS »

Fékk mér Thermaltake Thoughpower XT 775w síðastliðinn maí og er búinn að virka fint síðan þannig þetta er mjög misjafnt hvernig íhluti maður lendir á
[color=#FF0000]Tölvan:[/color] [color=#008000]Örgjörvi: Intel i5 3570k [/color] [color=#008000]Skjákort: Gigabyte HD7870 OC Version[/color] [color=#008000]Harður diskur: Mushkin Chronos 120 GB SSD[/color] [color=#008000]Vinnsluminni: Corsair Vengeance 2x4 GB 1600 mhz[/color] [color=#008000]Örgjörvakæling: Noctua NH-D14[/color] [color=#008000]Aflgjafi: Thermaltake 775w[/color]
[b][color=#0000BF]Microsoft Certified Technology Specialist Windows 7 Configuring[/color][/b]
Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan sprakk[spennugjafinn fór?]

Póstur af Yawnk »

Vandamálið er leyst :) Fór með hana í Tölvutek og þeir settu nýjan í :happy
Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1519
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Staðsetning: Á sporbaug sólar
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan sprakk[spennugjafinn fór?]

Póstur af Benzmann »

Yawnk skrifaði:Vandamálið er leyst :) Fór með hana í Tölvutek og þeir settu nýjan í :happy
bara einn 2 og bingó ?

finnst það slappt að þeir skulu ekki hafað checkað móðurborðið hvort að það hefði klikkað eitthvað, ég hefði farið fram á að fá allt nýtt í vélina
CPU: Intel i9 9900K | MB: Asus ROG Maximus XI Hero (Z390) | GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair Carbide 400c | PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Corsair Vengeance RGB Pro DDR4 3200mhz 32gb |Storage: 1x Samsung 1tb 970 Evo Plus SSD, 3x Samsung 500gb 970 Evo Plus SSD RAID-0 | OS: Windows 10 Enterprise E5 64bit
Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan sprakk[spennugjafinn fór?]

Póstur af Yawnk »

Benzmann skrifaði:
Yawnk skrifaði:Vandamálið er leyst :) Fór með hana í Tölvutek og þeir settu nýjan í :happy
bara einn 2 og bingó ?

finnst það slappt að þeir skulu ekki hafað checkað móðurborðið hvort að það hefði klikkað eitthvað, ég hefði farið fram á að fá allt nýtt í vélina
Já, bara einn 2 og bingó, fór með hana í Tölvutek og sagði hvað hafði gerst, þeir tóku hana og testuðu aflgjafann og hann reyndist vera ónýtur, og skiptu um.
Ég var heppinn að það kom ekkert fyrir hina hlutina, allt er í lagi eins og er.. Ætla gefa þessum aflgjafa nokkra tíma í viðbót ;)
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan sprakk[spennugjafinn fór?] - Leyst -

Póstur af Gúrú »

Tja þú veist allavegana af því að ef að það fer þéttir í móðurborðinu og það bilar að þetta gæti hafa verið valdur að því. :?
Modus ponens
Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan sprakk[spennugjafinn fór?] - Leyst -

Póstur af Yawnk »

Gúrú skrifaði:Tja þú veist allavegana af því að ef að það fer þéttir í móðurborðinu og það bilar að þetta gæti hafa verið valdur að því. :?
Ég hef það í huga, en þetta er auðvitað allt í ábyrgð og ábyrgðin ætti að dekka þetta ef þetta gerist innan tveggja ára.
Skjámynd

beggi90
Gúrú
Póstar: 524
Skráði sig: Mið 15. Okt 2008 21:02
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan sprakk[spennugjafinn fór?]

Póstur af beggi90 »

start skrifaði:Alltaf gaman að sjá svona þræði "þessi er betri en hinn"..
Málið er að hvorki Corsair né Thermaltake framleiða aflgjafa, þeir kaupa þá frá mismunandi framleiðendum og láta merkja með sínu vörumerki!

Corsair aflgjafar eru td framleiddir af Seasonic og Channel Well Tech.
Thermaltake aflgjafar eru td frá Channel Well Tech, HEC og FSP.

Þeir geta svo breytt um framleiðanda á morgun þess vegna og enginn tekur eftir því.
Skil ekki þessa gagnrýni.

Er það ekki eðlilegt að bera þá saman þó þeir framleiði íhlutina ekki sjálfir.
Corsair eru t.d þekktir fyrir góða aflgjafa og því á ég erfitt með að trúa að þeir svissi alltíeinu í drasl framleiðanda.
Og ætli fólk myndi ekki taka eftir því þegar þeir færu að skemmast fljótlega.

Við virðumst flestir t.d vera sammála um ágæti véla merktar medion þó þeir séu ekki að framleiða íhlutina sjálfir...
Skjámynd

frikki1974
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan sprakk[spennugjafinn fór?] - Leyst -

Póstur af frikki1974 »

Yawnk skrifaði:
Gúrú skrifaði:Tja þú veist allavegana af því að ef að það fer þéttir í móðurborðinu og það bilar að þetta gæti hafa verið valdur að því. :?
Ég hef það í huga, en þetta er auðvitað allt í ábyrgð og ábyrgðin ætti að dekka þetta ef þetta gerist innan tveggja ára.
Mig grunaði alltaf að lykklaborðið hafi valdið þessari sprengingu :baby

En flott að vita að þetta er leyst kallinn :happy :happy
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan sprakk[spennugjafinn fór?]

Póstur af Gúrú »

start skrifaði:Alltaf gaman að sjá svona þræði "þessi er betri en hinn"..
Málið er að hvorki Corsair né Thermaltake framleiða aflgjafa, þeir kaupa þá frá mismunandi framleiðendum og láta merkja með sínu vörumerki!

Corsair aflgjafar eru td framleiddir af Seasonic og Channel Well Tech.
Thermaltake aflgjafar eru td frá Channel Well Tech, HEC og FSP.

Þeir geta svo breytt um framleiðanda á morgun þess vegna og enginn tekur eftir því.
Laukrétt, svo þessu til viðbótar þá hafa starfsmenn í tölvubúðum úti verið að tala um það að það sé ekki einu sinni hægt að reiða
sig á númerin utan á aflgjöfunum til að sjá hvaða framleiðandi gerði innviðin vegna þess að samsetjendurnir (Corsair Thermaltake etc)
láta stundum ósamræmandi innviði í hýsingar "merktum" öðrum framleiðanda. :shock:
Modus ponens
Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1519
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Staðsetning: Á sporbaug sólar
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan sprakk[spennugjafinn fór?]

Póstur af Benzmann »

Yawnk skrifaði:
Benzmann skrifaði:
Yawnk skrifaði:Vandamálið er leyst :) Fór með hana í Tölvutek og þeir settu nýjan í :happy
bara einn 2 og bingó ?

finnst það slappt að þeir skulu ekki hafað checkað móðurborðið hvort að það hefði klikkað eitthvað, ég hefði farið fram á að fá allt nýtt í vélina
Já, bara einn 2 og bingó, fór með hana í Tölvutek og sagði hvað hafði gerst, þeir tóku hana og testuðu aflgjafann og hann reyndist vera ónýtur, og skiptu um.
Ég var heppinn að það kom ekkert fyrir hina hlutina, allt er í lagi eins og er.. Ætla gefa þessum aflgjafa nokkra tíma í viðbót ;)


já, oft getur verið dáltið leiðinlegt þegar svona skeður, því það er aldrei hægt að prófa hlutina 100%, en bara að því að aflgjafinn sprakk, þá í mörgum tilfellum bitnar það á vélbúnaðinum líka, en það sést aldrei strax, getur komið upp tilfelli t.d nokkrum vikum eftir að vélin rennur úr ábyrgð að eitthvað gæti klikkað.


það sem ég hefði gert bara til að vera on the safe side með þetta er að ég hefði skilað tölvunni í heilu lagi, og beðið bara um inneignarnótu, svo komið kanski bara aftur nokkrum dögum seinna, og fá þér algjörlega nýja hluti
CPU: Intel i9 9900K | MB: Asus ROG Maximus XI Hero (Z390) | GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair Carbide 400c | PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Corsair Vengeance RGB Pro DDR4 3200mhz 32gb |Storage: 1x Samsung 1tb 970 Evo Plus SSD, 3x Samsung 500gb 970 Evo Plus SSD RAID-0 | OS: Windows 10 Enterprise E5 64bit
Svara