Vantar upplýsingar um dvd diska

Svara
Skjámynd

Höfundur
zaiLex
Tölvutryllir
Póstar: 685
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Vantar upplýsingar um dvd diska

Póstur af zaiLex »

Hæ, ég ætlaði að spyrja hvar þið kaupið skrifanlegu dvd diskana ykkar? Því það eru alls ekkert allir sem selja þetta.. t.d. ég fór bæði í BT og Elko í Skeifunni og þeir eru báðir bara með CD diska. Svo fór ég í Tæknibæ Skipholti og þeir voru bara með dvd diska frá "Primeon", sem er merki sem ég held að maður ætti ekkert að treysta, right? Semsagt hvar er best að kaupa þessa diska? Þarf helst að vera í Kópavogi. Og líka: Hvaða merki er best?
Ein önnur spurning: hafiði einhverja reynslu af traxdata diskum ?

Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Póstur af Mysingur »

ég hef nú bara keypt mmore í griffli og þeir eru mjög fínir hafa allavega aldrei klikkað hjá mér
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream

Gestir
Staða: Ótengdur

Póstur af Gestir »

ég hef átt um 10-15 tegundir af diskum og allir hafa þeir virkað vel. ég held að þetta sé oft spurning um skrifara eins og einhver var búinn að nefna í öðrum þræði, t.d félagi minn átti sony skrifara sem skrifaði bara á vissa diska og ef þeir voru ekki sony certified þá virkuðu þeir í flestum tilfellum ekki (en svona er bara sony) flest önnur fyrirtæki eru ekki svona, ég held að það sé bara best að reyna komast í þetta eins ódýrt og hægt er, sama hvað þessir diskar heita.

kv MaesTro

Mæli eindregið með þessum diskum http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=4948 :8) :8)
Svara