Var að fá mér Samsung Galaxy Tab 2 7.0 - Hvað næst? :D

Svara
Skjámynd

Höfundur
Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Staða: Ótengdur

Var að fá mér Samsung Galaxy Tab 2 7.0 - Hvað næst? :D

Póstur af Xovius »

Var í Eistlandi um daginn og ákvað að skella mér á eina litla spjaldtölvu, Samsung Galaxy Tab2 7.0.
Nú er ég bara að pæla, hvað eru bestu öppin sem ég þarf og hvað er sniðugt að gera ? :)
Btw, veit einhver um góðann converter til að breyta MKV file'um í eitthvað sem hún kann að lesa?

wicket
FanBoy
Póstar: 722
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Staða: Ótengdur

Re: Var að fá mér Samsung Galaxy Tab 2 7.0 - Hvað næst? :D

Póstur af wicket »

BS Player sem er frír á market les MKV léttilega og getur lesið share af tölvum á heimilinu í gegnum SMB.

Möst að hafa Tablified Makrket HD appið, það sýnir öll tablet spes apps sem til eru í playstore. Algjör snilld.
Skjámynd

Höfundur
Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Staða: Ótengdur

Re: Var að fá mér Samsung Galaxy Tab 2 7.0 - Hvað næst? :D

Póstur af Xovius »

Eitthvað fleira skemmtilegt?
Skjámynd

krissi95
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Sun 22. Júl 2012 11:26
Staða: Ótengdur

Re: Var að fá mér Samsung Galaxy Tab 2 7.0 - Hvað næst? :D

Póstur af krissi95 »

angry birds!
Skjámynd

Höfundur
Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Staða: Ótengdur

Re: Var að fá mér Samsung Galaxy Tab 2 7.0 - Hvað næst? :D

Póstur af Xovius »

krissi95 skrifaði:angry birds!
Downloadaði Angry Birds þegar ég var í Finnlandi :P (Angry Birds er frá Finnlandi in case you didn't know :D)
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Var að fá mér Samsung Galaxy Tab 2 7.0 - Hvað næst? :D

Póstur af AntiTrust »

Ég nota mest:

Unified Remote - Stjórna ýmsu á flestum vélum heima við
PC Monitor - Fylgist með öllu á netþjónunum heima
Plex - Streymi öllu media efni sem ég á utan og innanhúss
Stumbleupon - Besta leiðin til að uppgötva interesting efni á netinu
VidaOne Lifestyle - Fylgist með kcal tölum á öllu sem ég borða / tracka æfingar / WiFi vigtin sendir mælingar í þetta og uppfærir statistics
SqueezeBox - Stjórna Squeezebox app sem eru uppsett á flestum vélum heima, snilldarforrit fyrir multiroom audio playback
Tapatalk - Forum browser
Amazon Kindle - Bækur etc
IMDB - Sama og heimasíðan, betur sett upp, mjög flott forrit
Moboplayer - Góður video spilari, spilar flest allt sem ég hef hent í hann
RemoteRDP - Góður RDP client
uTorrent Remote - Segir sig sjálft
MovieBrowser HD - Flott library forrit fyrir locally geymt media efni, skafar eftir metadata og posters etc, auðvelt að búa til flokka.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Svara