Frítt efni (RÚV) á afruglurum Voda/Síminn

Svara
Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Frítt efni (RÚV) á afruglurum Voda/Síminn

Póstur af Daz »

Ég er með Símaafruglara og hef haft í nokkur ár, nota oft fría efnið þeirra og einnig fría efnið frá rúv. Var um helgina að prófa vodafone afruglara og tók eftir að það var miklu meira frítt efni frá Rúv í þeim afruglara, barnaefni í það minnsta. Getur einhver útskýrt afhverju þessi munur gæti komið? Væri helvíti hentugt að hafa meira af talsetta barnaefninu í afruglaranum þegar maður vill leyfa krökkunum að glápa.
Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2010
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Staða: Ótengdur

Re: Frítt efni (RÚV) á afruglurum Voda/Síminn

Póstur af tdog »

Vodafone er væntanlega með samninga við fleiri dreifingaraðila en SkjárBíó.
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Frítt efni (RÚV) á afruglurum Voda/Síminn

Póstur af Daz »

tdog skrifaði:Vodafone er væntanlega með samninga við fleiri dreifingaraðila en SkjárBíó.
Ég er að tala um aðeins og eingöngu efni frá Rúv, s.s. sem þeir sýna. Það er ekkert af barnaefninu á Rúv í símaVODinu, en einhver slatti af því í VodaVODinu.
Skjámynd

Moldvarpan
Of mikill frítími
Póstar: 1722
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Staða: Ótengdur

Re: Frítt efni (RÚV) á afruglurum Voda/Síminn

Póstur af Moldvarpan »

Ég veit allavegana að það sér hver sjónvarpstöð fyrir sig um að uploada sýnu efni inná VOD kerfi símans.

Ég veit ekki hvort það sama gildir með Leiguna hjá kerfi Vodafone.
Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2010
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Staða: Ótengdur

Re: Frítt efni (RÚV) á afruglurum Voda/Síminn

Póstur af tdog »

Daz skrifaði:
tdog skrifaði:Vodafone er væntanlega með samninga við fleiri dreifingaraðila en SkjárBíó.
Ég er að tala um aðeins og eingöngu efni frá Rúv, s.s. sem þeir sýna. Það er ekkert af barnaefninu á Rúv í símaVODinu, en einhver slatti af því í VodaVODinu.
Þótt að RÚV hafi sýningarrétt á efni, þá er það ekki sjálfgefið að þeir meigi dreifa því efni eins og þeim sýnist í gegnum aðrar efnisveitur en beina útsendingu.

Edit: Ertu kannski að tala um efni eins og Stundina Okkar? Þá er þetta ábyggilega bara leti í þeim ;)
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Frítt efni (RÚV) á afruglurum Voda/Síminn

Póstur af appel »

Daz skrifaði:
tdog skrifaði:Vodafone er væntanlega með samninga við fleiri dreifingaraðila en SkjárBíó.
Ég er að tala um aðeins og eingöngu efni frá Rúv, s.s. sem þeir sýna. Það er ekkert af barnaefninu á Rúv í símaVODinu, en einhver slatti af því í VodaVODinu.
Þetta er ekki rétt. Þú getur farið í "RÚV Frelsi" á forsíðunni og þar í "Barnaefni".
*-*
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Frítt efni (RÚV) á afruglurum Voda/Síminn

Póstur af appel »

tdog skrifaði:Vodafone er væntanlega með samninga við fleiri dreifingaraðila en SkjárBíó.
Skjárinn/SkjárBíó er með dreifingarsamninga við öll stúdíóin og hefur verið með í mörg ár, ólíkt Vodafone, en þetta kemur því ekkert við þar sem Stundin Okkar er ekki komið frá Hollywood :) Líklega hefur hann bara ekki fundið þetta í viðmótinu.
*-*
Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Frítt efni (RÚV) á afruglurum Voda/Síminn

Póstur af Daz »

appel skrifaði:
tdog skrifaði:Vodafone er væntanlega með samninga við fleiri dreifingaraðila en SkjárBíó.
Skjárinn/SkjárBíó er með dreifingarsamninga við öll stúdíóin og hefur verið með í mörg ár, ólíkt Vodafone, en þetta kemur því ekkert við þar sem Stundin Okkar er ekki komið frá Hollywood :) Líklega hefur hann bara ekki fundið þetta í viðmótinu.
Hinn möguleikinn er að ég hafi ekki verið að tala um stundina okkar, heldur erlent, talsett barnaefni sem Rúv sýnir. Sem ég var að tala um. T.d. "Snillingarnir - Baby Einsteins", sem er það eina sem ég man eftir akkúrat núna.

Má þá gera ráð fyrir að þetta sé tilkomið af því að RÚVarar nenni ekki að uploada sínu efni inn á server hjá símanum, bara Voda?
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Frítt efni (RÚV) á afruglurum Voda/Síminn

Póstur af appel »

Daz skrifaði:
appel skrifaði:
tdog skrifaði:Vodafone er væntanlega með samninga við fleiri dreifingaraðila en SkjárBíó.
Skjárinn/SkjárBíó er með dreifingarsamninga við öll stúdíóin og hefur verið með í mörg ár, ólíkt Vodafone, en þetta kemur því ekkert við þar sem Stundin Okkar er ekki komið frá Hollywood :) Líklega hefur hann bara ekki fundið þetta í viðmótinu.
Hinn möguleikinn er að ég hafi ekki verið að tala um stundina okkar, heldur erlent, talsett barnaefni sem Rúv sýnir. Sem ég var að tala um. T.d. "Snillingarnir - Baby Einsteins", sem er það eina sem ég man eftir akkúrat núna.

Má þá gera ráð fyrir að þetta sé tilkomið af því að RÚVarar nenni ekki að uploada sínu efni inn á server hjá símanum, bara Voda?
Rétt hjá þér. Þetta ætti að vera inni en vantar.

RÚV er með mikið af barnaefni. Stundum vitum við ekki hvaða efni má vera inni í VOD. Vonandi ætti það að lagast þegar RÚV fer að setja inn efnið sitt sjálfir, en það er verið að vinna í því. Skjárinn og 365 setja inn allt sitt efni sjálfir (fyrir utan hefðbundna dagskrárliði á borð við fréttir sem eru sjálfkrafa teknir upp í kerfinu okkar).

Vonandi dettur þetta inn fljótlega, hef látið vita af þessu.
*-*
Svara