Forrit til að spegla möppur á annan HDD
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Forrit til að spegla möppur á annan HDD
Sælir.
Er að dunda í tónlist og er að pæla að kaupa mér utanáliggjandi HDD til að spegla möppuna fyrir backup.
Mælið þið með einhverju forriti til að gera þetta reglulega? Stabílt og gott, og þægilegt að velja einstakar möppur?
Er að dunda í tónlist og er að pæla að kaupa mér utanáliggjandi HDD til að spegla möppuna fyrir backup.
Mælið þið með einhverju forriti til að gera þetta reglulega? Stabílt og gott, og þægilegt að velja einstakar möppur?
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
-
- 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Forrit til að spegla möppur á annan HDD
Smíðaði mér svona sjálfur fyrir rúmum 7 árum ef ég man rétt.

Nota það sjálfur þó nokkuð ásamt einhverjum þjónustumönnum sem eru að vinna fyrir mig.
Get verið með hellilngs wildcards, sett tíma, grúbbað saman línur, synchað bara í aðra eða báðar áttir og auðvitað get ég svo lagað þetta forrit eftir hentugleika.
Smíðaði einnig Backupforrit mjög svipað en sem þjappar gögnum og getur ftp-að á ftp servera. Hef ekki notað það að neinu viti, þetta forrit hefur dugað mikið meir en nóg ásamt dropboxi sem ég nota í afritun út úr húsi.

Nota það sjálfur þó nokkuð ásamt einhverjum þjónustumönnum sem eru að vinna fyrir mig.
Get verið með hellilngs wildcards, sett tíma, grúbbað saman línur, synchað bara í aðra eða báðar áttir og auðvitað get ég svo lagað þetta forrit eftir hentugleika.
Smíðaði einnig Backupforrit mjög svipað en sem þjappar gögnum og getur ftp-að á ftp servera. Hef ekki notað það að neinu viti, þetta forrit hefur dugað mikið meir en nóg ásamt dropboxi sem ég nota í afritun út úr húsi.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2569
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Forrit til að spegla möppur á annan HDD
Garri skrifaði:blablaba mont
uploaaaad!!!!!!

-
- Vaktari
- Póstar: 2671
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Forrit til að spegla möppur á annan HDD
Já það væri vel séð ef þú villt leyfa okkur nördunum að prófa
Væri skemmtilegt að sjá hvernig ftp backup forritið myndi virka .

Just do IT
√
√
Re: Forrit til að spegla möppur á annan HDD
ÉG nota mirror folder.
http://www.techsoftpl.com/backup/
Getur haft Mirror í Raun Tíma og svo gert schedule task.
Kostar einhverja 30-50 $
http://www.techsoftpl.com/backup/
Getur haft Mirror í Raun Tíma og svo gert schedule task.
Kostar einhverja 30-50 $
3.6 GHz FX-4100 Bulldozer | ASRock 870 | GeForce 8800GTS | 8GB 1333mHz | 27"AOC LED
Re: Forrit til að spegla möppur á annan HDD
Ég nota bara Robocopy í þetta. /MIR rofinn sér um að folder strúktur sé mirroraður 100% á dest eins og hann er í source.
Afskaplega þægilegt. Svo býr maður bara til .bat fæl og smellir í Task Scheduler ef þörf er á automation.
Afskaplega þægilegt. Svo býr maður bara til .bat fæl og smellir í Task Scheduler ef þörf er á automation.
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Forrit til að spegla möppur á annan HDD
Þakka svörin, skoða þetta betur þegar ég fæ flakkarann.
What a tease.Garri skrifaði:Smíðaði mér svona sjálfur fyrir rúmum 7 árum ef ég man rétt.
Nota það sjálfur þó nokkuð ásamt einhverjum þjónustumönnum sem eru að vinna fyrir mig.
Get verið með hellilngs wildcards, sett tíma, grúbbað saman línur, synchað bara í aðra eða báðar áttir og auðvitað get ég svo lagað þetta forrit eftir hentugleika.
Smíðaði einnig Backupforrit mjög svipað en sem þjappar gögnum og getur ftp-að á ftp servera. Hef ekki notað það að neinu viti, þetta forrit hefur dugað mikið meir en nóg ásamt dropboxi sem ég nota í afritun út úr húsi.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
-
- 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Forrit til að spegla möppur á annan HDD
Yebb... hugsa að ég kjósi að hafa þetta sem "teaser" að sinni. Allavega finnst mér það töluverð ábyrgð að dreifa svona forritum sem menn nota til að afrita skrár og nota sem afritunar-kerfi.
En aldrei að vita að ég gangi betur frá þessum forritum og leyfi þeim sem hafa áhuga að nota, væntanlega með einhverjum fyrirvörum þó.
En viss um að það séu til nokkuð öflug Synch forrit sem einmitt gera þetta og það nokkuð vel, bæði frí og einnig þau sem kosta lítinn pening.
En aldrei að vita að ég gangi betur frá þessum forritum og leyfi þeim sem hafa áhuga að nota, væntanlega með einhverjum fyrirvörum þó.
En viss um að það séu til nokkuð öflug Synch forrit sem einmitt gera þetta og það nokkuð vel, bæði frí og einnig þau sem kosta lítinn pening.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2569
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Forrit til að spegla möppur á annan HDD
rsync og synctoy gera þetta og eru mjög einföld í notkun.
bara skemmtielgt svona íslenskt
bara skemmtielgt svona íslenskt

-
- Stjórnandi
- Póstar: 3737
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Forrit til að spegla möppur á annan HDD
CrashPlan getur gert þetta ásamt fullt af öðru.
Það er mín backup lausn
Það er mín backup lausn
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1284
- Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
- Staðsetning: Í kísildalnum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Forrit til að spegla möppur á annan HDD
Syncback er frítt á netinu og nokkuð einfallt í uppsetningu.
Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla 
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal

...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal