Galaxy ACE 2 vs. Galaxy W

Svara
Skjámynd

Höfundur
Domnix
Nörd
Póstar: 110
Skráði sig: Mán 05. Mar 2012 23:51
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Galaxy ACE 2 vs. Galaxy W

Póstur af Domnix »

Var að skoða þessa tvo síma og get ekki gert upp á milli þeirra. Hérna er samanburður á þeim og þeir eru í sama verðflokki.
Hefur einhver hérna reynslu af þeim?
Last edited by Domnix on Þri 24. Júl 2012 01:38, edited 1 time in total.
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Galaxy ACE 2 vs. Galaxy W

Póstur af SolidFeather »

Eh mælti með því að eh fengi sér eh ACE2 eh á netinu.
Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: Galaxy ACE 2 vs. Galaxy W

Póstur af Swooper »

SolidFeather skrifaði:Eh mælti með því að eh fengi sér eh ACE2 eh á netinu.
Gaur. "Eh" er ekki orð. Það er ekki skammstöfun heldur. [-X Orð eins og "einhver", "eitthvað" og "einhverjum" eru skammstöfuð með því að taka fyrsta stafinn og síðasta eða síðustu (sem fæsta, en eins marga og nauðsynlegt er til að greina á milli orða með líkar endingar) og setja bandstrik á milli. Venjulega nenni ég ekki að setja út á svona dót, en þú notaðir "eh" þrisvar í sömu stuttu setningunni. Skamm.

Þar fyrir utan, ef við lítum framhjá þessu, þá er setningin sem eftir stendur ekki hjálpleg að neinu leyti.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Skjámynd

Höfundur
Domnix
Nörd
Póstar: 110
Skráði sig: Mán 05. Mar 2012 23:51
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Galaxy ACE 2 vs. Galaxy W

Póstur af Domnix »

Swooper skrifaði:
SolidFeather skrifaði:Eh mælti með því að eh fengi sér eh ACE2 eh á netinu.
Gaur. "Eh" er ekki orð. Það er ekki skammstöfun heldur. [-X Orð eins og "einhver", "eitthvað" og "einhverjum" eru skammstöfuð með því að taka fyrsta stafinn og síðasta eða síðustu (sem fæsta, en eins marga og nauðsynlegt er til að greina á milli orða með líkar endingar) og setja bandstrik á milli. Venjulega nenni ég ekki að setja út á svona dót, en þú notaðir "eh" þrisvar í sömu stuttu setningunni. Skamm.

Þar fyrir utan, ef við lítum framhjá þessu, þá er setningin sem eftir stendur ekki hjálpleg að neinu leyti.
Hann var að gera grín að því að ég notaði þetta í meginmálinu mínu, breytti því þegar ég sá það. Skrifa það stundum þegar ég er annars hugar :svekktur
*edit* vona ég allavega
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Galaxy ACE 2 vs. Galaxy W

Póstur af SolidFeather »

Swooper skrifaði:
SolidFeather skrifaði:Eh mælti með því að eh fengi sér eh ACE2 eh á netinu.
Gaur. "Eh" er ekki orð. Það er ekki skammstöfun heldur. [-X Orð eins og "einhver", "eitthvað" og "einhverjum" eru skammstöfuð með því að taka fyrsta stafinn og síðasta eða síðustu (sem fæsta, en eins marga og nauðsynlegt er til að greina á milli orða með líkar endingar) og setja bandstrik á milli. Venjulega nenni ég ekki að setja út á svona dót, en þú notaðir "eh" þrisvar í sömu stuttu setningunni. Skamm.

Þar fyrir utan, ef við lítum framhjá þessu, þá er setningin sem eftir stendur ekki hjálpleg að neinu leyti.
Það sem að domnix sagði. Þetta er krabbamein.

ACE er allaveganna aðeins nýrri og fær hærri user ratings.

aaxxxkk
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Sun 26. Feb 2012 13:46
Staða: Ótengdur

Re: Galaxy ACE 2 vs. Galaxy W

Póstur af aaxxxkk »

ég á W og hef ekkert út á hann að setja. en veit personulega ekkert um ace

Kosmor
has spoken...
Póstar: 178
Skráði sig: Fös 20. Maí 2011 19:03
Staða: Ótengdur

Re: Galaxy ACE 2 vs. Galaxy W

Póstur af Kosmor »

Persónulega færi ég í Ace-inn ef ég fengi að velja um þessa 2.
Dual core, PLS Skjár og Mali-400MP

svo skemmir ekki auka 0.1 tomma :P
Skjámynd

Höfundur
Domnix
Nörd
Póstar: 110
Skráði sig: Mán 05. Mar 2012 23:51
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Galaxy ACE 2 vs. Galaxy W

Póstur af Domnix »

Takk fyrir svörin :) ætla að kíkja á Ace-inn og sjá hvernig hann passar. Þessi 0,1 tomma er samt eignlega búin að selja mér símann
Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: Galaxy ACE 2 vs. Galaxy W

Póstur af Swooper »

SolidFeather skrifaði:
Swooper skrifaði:
SolidFeather skrifaði:Eh mælti með því að eh fengi sér eh ACE2 eh á netinu.
Gaur. "Eh" er ekki orð. Það er ekki skammstöfun heldur. [-X Orð eins og "einhver", "eitthvað" og "einhverjum" eru skammstöfuð með því að taka fyrsta stafinn og síðasta eða síðustu (sem fæsta, en eins marga og nauðsynlegt er til að greina á milli orða með líkar endingar) og setja bandstrik á milli. Venjulega nenni ég ekki að setja út á svona dót, en þú notaðir "eh" þrisvar í sömu stuttu setningunni. Skamm.

Þar fyrir utan, ef við lítum framhjá þessu, þá er setningin sem eftir stendur ekki hjálpleg að neinu leyti.
Það sem að domnix sagði. Þetta er krabbamein.

ACE er allaveganna aðeins nýrri og fær hærri user ratings.
Meinar. Biðst afsökunar, sá ekki upprunalega póstinn áður en honum var breytt svo ég áttaði mig ekki á gríninu! 8-[
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Svara