Ný tölva... á að vera sæmilega hraðvirk


Höfundur
goldfinger
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
Staða: Ótengdur

Ný tölva... á að vera sæmilega hraðvirk

Póstur af goldfinger »

Systur minni vantar borðtölvu til að vinna í en hún þarf ekkert að hafa eitthvað skjákort eða svoleiðis....

Henni vantar:

Kassa með aflgjafa (á ekkert að vera eitthvað svaka flottur með ljósum og þannig)
P4 örgjörva, 2,4ghz myndi alveg duga ?
Sæmilegt mobo, þarf ekkert að vera með innbyggðu skjákorti eða eitthvað þannig.
512mb minni dugar alveg bara spurning hvernig minni
hún þarf harðadisk sem er ekkert stór... bara 80 gb or sum
Geisladrif sem virkar :P Þarf ekkert að vera skrifari eða dvd drif eða þannig...
og 1 litla sæta viftu, ekki hávaðasama.
og hun þarf að vera með netkort eða lankort eða hvað sem þetta er kallað :wink:

Held ég sé ekki að gleyma neinu.... og þetta á helst að kosta sem minnst :roll:

Hun er bara að fara að nota þetta til að skrifa ritgerðir og skoða á netinu og svona.... ekki spila tölvuleiki, hún vill bara að tölvan sé ekkert hæg...

En svo getur verið að hun kaupi þetta bara i USA þegar hun fer þangað i oktober en hun þyrfti samt að vita hvað hun ætti að kaupa :lol:
Hún á skjá/lykaborð og mús.

Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Póstur af Steini »


Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Póstur af Mysingur »

en hún þarf ekkert að hafa eitthvað skjákort eða svoleiðis....
ertu ekki að meina ekkert öflugu skjákorti? Eða þarf systir þín kannski ekkert að sjá hvað hún er að gera í tölvunni :lol:
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream

Höfundur
goldfinger
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
Staða: Ótengdur

Póstur af goldfinger »

Mysingur skrifaði:
en hún þarf ekkert að hafa eitthvað skjákort eða svoleiðis....
ertu ekki að meina ekkert öflugu skjákorti? Eða þarf systir þín kannski ekkert að sjá hvað hún er að gera í tölvunni :lol:
getur nu alveg séð hvað hun er að gera þott hun sé ekki með neitt spez skjákort.... en annars má svo sem eitthvað vera innbyggt á moboinu
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Póstur af Daz »

Hvað með eitthvað svona?

Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Póstur af Mysingur »

goldfinger skrifaði:
Mysingur skrifaði:
en hún þarf ekkert að hafa eitthvað skjákort eða svoleiðis....
ertu ekki að meina ekkert öflugu skjákorti? Eða þarf systir þín kannski ekkert að sjá hvað hún er að gera í tölvunni :lol:
getur nu alveg séð hvað hun er að gera þott hun sé ekki með neitt spez skjákort.... en annars má svo sem eitthvað vera innbyggt á moboinu
ég var að meina það því þ+ú sagðir að það þyrfti ekki að vera NEITT skjákort og svo líka þyrfti ekkert að vera innbyggt í móbóinu... þannig að þá væri EKKI NEITT skjákort sem þýðir aðþað sæist ekkert á skjánum :wink:
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream

Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Póstur af Mysingur »

en annars þá væri þetta sem Daz benti fínt í svona ritvinnslu og netvafur, bæta kannski við öðru 256 mb ram og þá er þetta ágætis vél
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream

Drulli
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:48
Staða: Ótengdur

Póstur af Drulli »

Fyrir ritgerðir og browse myndi ég kaupa mér Duron.

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Drulli skrifaði:Fyrir ritgerðir og browse myndi ég kaupa mér Duron.
Myndi frekar fá mér Celeron ef þú vilt fara svo lágt.

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Póstur af axyne »

gumol skrifaði:
Drulli skrifaði:Fyrir ritgerðir og browse myndi ég kaupa mér Duron.
Myndi frekar fá mér Celeron ef þú vilt fara svo lágt.
Barton 2500 xp á 7750 kr
eða
intel celeron 2.4 ghz á 6900 kr

ég tæki Barton.

Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Póstur af Birkir »

Hmm... Athlon XP hraðvirkari en celeron og duron.. miðað við að þetta á að vera svona "skólatölva" þá held ég að það sé málið :)
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Póstur af Daz »

Birkir skrifaði:Hmm... Athlon XP hraðvirkari en celeron og duron.. miðað við að þetta á að vera svona "skólatölva" þá held ég að það sé málið :)
En munurinn er sá að það er hægt að kaupa Duron tölvu á undir 30 þúsund, finnur enga Celeron eða Athlon á því verði.

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Daz skrifaði:En munurinn er sá að það er hægt að kaupa Duron tölvu á undir 30 þúsund, finnur enga Celeron eða Athlon á því verði.
Jújú, getur fengið Celeron á næstum sama verði og Duron

Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Póstur af Birkir »

getur líka alveg fundið Athlon vél við 30 þúsundin... kannski ekki undir, en þessi duron vél var er nú bara einhverjum tíkalli undir 30k

ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af ErectuZ »

hundraðkalli, reyndar :P
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Póstur af Daz »

gumol skrifaði:Jújú, getur fengið Celeron á næstum sama verði og Duron
Enda er gefins ekki nógu ódýrt fyrir Celeron ;)

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Celeron eru fínir, þeir eru ekki nálægt því að vera eins góðir eins og P4 en þetta eru ekkert verri kostur þegar þú ert að kaupa svona ódýra vél.
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Póstur af Daz »

gumol skrifaði:Celeron eru fínir, þeir eru ekki nálægt því að vera eins góðir eins og P4 en þetta eru ekkert verri kostur þegar þú ert að kaupa svona ódýra vél.
Svona uppá grín, settu saman í sambærilegan kassa með Celeron örgjörva og segðu mér hvað hann kostar.

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Daz skrifaði:Svona uppá grín, settu saman í sambærilegan kassa með Celeron örgjörva og segðu mér hvað hann kostar.
Þetta: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... cts_id=645
Og þetta: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ucts_id=58

Kostar akkurat það sama :)
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Póstur af Daz »


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

ok, tæplega 8.000 kall meira fyrir mun betra skjákort með tv out, helmingi stærri harðan disk og móðurborðið styður næstum alla nýustu P4 örrana.
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Póstur af Daz »

Og fyrir þennan 8 þúsund kall er hægt að kaupa betra skjákort, og þetta móðurborð styður líka uppí AMD xp3000+. Svo að í rauninni eru verð og gæði svipuð, það sem skilur þetta að eru örgjörvarnir. Þeir eru svosem að ég held bara mjög svipað góðir í það sem verið að er að biðja um.

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Við erum ekki nálægt því að gera það sem hann var að byðja um.

En ekki gleyma sammt að harði diskurinn er helmingi stærri. Svo er mjög mikill munur á AMD 3000XP og nýustu P4 örrunum, ekki það að að það borgaði sig aldrei að fá svoleiðis örgjörva á þetta móðurborð.

Höfundur
goldfinger
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
Staða: Ótengdur

Póstur af goldfinger »

Kassi: Antler PC115 svartur m/300W aflgjafa
ATX turn með pláss fyrir 2x 80mm viftur.
2 USB tengi að framan.
300W aflgjafi fylgir
Staðgreitt (start.is)
Kr. 4.990

Örgjörvi: CPU Celeron 2.4GHZ-400FSB

Intel Celeron 400FSB Örgjörvi
Socket 478 pin

Staðgreitt
Kr. 8.473 (tolvuvirkni.net)

Móðurborð: Asus P4R800VM (P4R800V)

Asus P4R800V - 800MHz FSB - Innbyggt Radeon 9200 128MB skjákort - Dual Channel 400MHz - 5,1 hljóðkort - 10/100 3com netkort - USB2 - 8xAGP
Staðgreitt
Kr. 14.999 (task.is)

Vinnsluminni: Corsair XMS 256Mb PC3200

Xtreme Memory Speed

PC 3200
184pin
DDR 400Mhz
CL2
Með Kæliplötu

Staðgreitt
Kr. 7.439 (tolvuvirkni.net)

Harður diskur: 80GB (7.2K RPM) – 2mb buffer

Staðgreitt
Kr. 6.499 (bt.is) (panta á netinu til að fá það á þessu verði)
Geisladrif: Samsung SW-252BRNS 52/24/52 CD-RW Skrifari
Hvað er í kassanum?.
- Samsung SW-252B 52/24/52 Skrifari
- Nero Burning Rom Hugbúnaður
- Samsung CD-RW Handbók
- Leiðbeiningar
- Hljóð kapall
- Skrúfur
- IDE Kapall
- 2MB Buffer
Staðgreitt
Kr. 3.719 (tolvuvirkni.net)

Netkort: Planet USB 2.0 PCI kort
með 4stk. 480Mbps (UIH-420)
SPECIFICATION

-Product Model: UIH-420
-Downstream port: 4 series-A
-Interface: Internal
-Data rate:
High speed: 480Mbps
Full speed: 12Mbps
Low speed: 1.5Mbps
-Output voltage per port: DC+5V
-Output current per port: 500mA (max)
-System requirement: Windows 98/98SE/Me/2000/XP
-Power Requirement: 5V DC, 2.5A
-Operating temperature: 5~40 degree C
-Storage temperature: -20~60 degree C
-Humidity: 0%~80% RH, non-condensing
-Dimensions: 92(L)*54(W)*17(H) mm
-Emission: FCC Class B, CE
Staðgreitt
Kr. 2.450 (att.is)

Skjár: 15" TFT silfraður +mús

15" skjáflötur
Vandaður og fallegur silfraður skjár
1024 x 768 upplausn
Birta 250 CD/M²
Skerpa 300:1
VGA (15 pin mini D-SUB)
Silfruð mús og músamotta fylgja með
3ja ára ábyrgð

Staðgreitt
Kr. 24.999 (bt.is)

Lykaborð: Chicony margmiðlunarlyklaborð
Hvítt - Með íslenskum stöfum / PS2

Frábært en ódýrt margmiðlunarlyklaborð frá Chicony. 6 sérlyklar fyrir Internet og tölvupóst, 9 margmiðlunarlyklar og 3 fyrir skrifstofuvinnsluna.

Staðgreitt
Kr. 2.375 (tolvuvirkni.net)

SAMTALS: 76.000 kr. sirka


Er þetta ekki bara nokkuð vel sloppið fyrir hana ?

(hún verður að vera með svona flatan skjá, svo litið borð og henni er alveg sama þo hann sé bara 15") hún þarf ekkert úber :lol:
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Póstur af Daz »

Taktu frekar Celeron pakkatilboð eins og það sem er til í http://www.att.is og þú þarft ekki usb kort, það eru usb port á móðurborðunum. Annars ertu að taka ansi dýrt móðurborð og minni.
Svara