Hún verður nú aðallega notuð í ritvinnslu en ég mun örugglega stela henni annað slagið í leiki.
Eru ekki einhverjir gúrúar hér sem geta sent mér linka á fartölvur sem þættu ágætar í þetta?
Ég er að hugsa um verð alveg frá þeim ódýrustu og uppí ca.100þús kallinn.
Ég er búinn að fá ráðleggingu um að velja i5 eða i7 örgjörva frekar en i3 en annars er ég alveg dottinn úr því hvað er gott og hvað ekki. Einnig vil ég hafa skjáinn sem stærstan eða ekki minni en 15".
Öll hjálp vel þegin við þetta val.
