Pakka tap á Ljósneti hjá Síminn.

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
inservible
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 305
Skráði sig: Mán 13. Sep 2010 11:04
Staðsetning: Jörðin
Staða: Ótengdur

Pakka tap á Ljósneti hjá Síminn.

Póstur af inservible »

Hef verið að lenda í því að það er mikið pakka tap á netinu hjá mér og stundum dettur netið alveg út. Það er var skipt yfir í ljósnet hérna fyrir 2 vikum og þetta virðist hafa byrjað um svipað leiti. Einhver hér sem kannast við svona mál hvað þetta gæti verið og hvar vandamálið liggur nenni eiginlega ekki að bíða eftir símagæja þar sem að þeir koma alltaf bara í framtíðinni....anyone?

wicket
FanBoy
Póstar: 722
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Staða: Ótengdur

Re: Pakka tap á Ljósneti hjá Síminn.

Póstur af wicket »

Aldrei lent í neinu veseni á Ljósnetinu, það hefur virkað langtum betur en ég átti von á.

Hvernig router ertu með ? Síðast þegar ég þurfti mann heim frá Símanum tók það 2 daga, kalla það ekki framtíð :)
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Pakka tap á Ljósneti hjá Síminn.

Póstur af gardar »

Hringdu í símann og láttu þá mæla línuna hjá þér, þeir geta gert það án þess að mæta á staðinn til þín.
Skjámynd

Höfundur
inservible
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 305
Skráði sig: Mán 13. Sep 2010 11:04
Staðsetning: Jörðin
Staða: Ótengdur

Re: Pakka tap á Ljósneti hjá Síminn.

Póstur af inservible »

Jæja ég bíð þá bara, þakka fyrir svör samt sem áður.
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Pakka tap á Ljósneti hjá Síminn.

Póstur af gardar »

inservible skrifaði:Jæja ég bíð þá bara, þakka fyrir svör samt sem áður.

gátu þeir ekki mælt línuna í gegnum símann?
Skjámynd

Höfundur
inservible
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 305
Skráði sig: Mán 13. Sep 2010 11:04
Staðsetning: Jörðin
Staða: Ótengdur

Re: Pakka tap á Ljósneti hjá Síminn.

Póstur af inservible »

Nei hann sagðist þurfa senda tæknimann í þetta. Þessi viðskipti mín við þá eru að verða alveg rosalega þreytt. Ég er samt sem áður búinn að ákveða að vera þolinmóður og gefa þessu viku áður en ég fer að pirra mig :)
Skjámynd

Minuz1
1+1=10
Póstar: 1162
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Pakka tap á Ljósneti hjá Síminn.

Póstur af Minuz1 »

Síðast sem ég fékk tæknimann frá símannum þá endaði það í 70 þús króna útlagðan kostnað, 3 vikur í netleysi og röng bilanagreining.

Ekkert tilbúinir að koma til móts við mig í þeim málum.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2010
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Staða: Ótengdur

Re: Pakka tap á Ljósneti hjá Síminn.

Póstur af tdog »

Minuz1 skrifaði:Síðast sem ég fékk tæknimann frá símannum þá endaði það í 70 þús króna útlagðan kostnað, 3 vikur í netleysi og röng bilanagreining.

Ekkert tilbúinir að koma til móts við mig í þeim málum.
Það er ekki þeim að kenna að innanhúslagnavinna er alltaf á þinn kostnað.

En burtséð frá því, þá myndi ég einfaldlega hringja og fá hægt á línunni niður í 30/10Mb… Þetta eykur stöðugleikann til muna og þú ættir að vera í góðum málum.
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
Skjámynd

Höfundur
inservible
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 305
Skráði sig: Mán 13. Sep 2010 11:04
Staðsetning: Jörðin
Staða: Ótengdur

Re: Pakka tap á Ljósneti hjá Síminn.

Póstur af inservible »

Er þá ekki bara málið þar sem ég fer hugsanlega að flytja á næstu mánuðum að fá þá bara til að lækka aftur niður í adsl? varla getur það kostað neitt?
Svara