Vandræði með AGP/PCI Lock

Svara

Höfundur
Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Vandræði með AGP/PCI Lock

Póstur af Birkir »

Málið er að ég ætla að fara að overclocka AMD XP2400 örrann minn en ég get ekki læst AGP/PCI.... Þetta er móðurborðið mitt (ASUS A7V8X). Spurningin er hvort einhver hér eigi svona borð og hafi lent í sömu vandræðum og e.t.v. komist fram hjá þeim? Með von um góð svör :8)
Svara