Protab 2 XXL spjaldtölvu vandamál

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Protab 2 XXL spjaldtölvu vandamál

Póstur af Yawnk »

Ég á þessa tölvu sem ég nefndi í titlinum, keypt í Tölvutek fyrir nokkrum mánuðum síðan, fór með hana í uppfærslu til þeirra til að uppfæra í Android 4.0 ef það breytir einhverju.
Hún s.s kveikir ekki á sér, er bara Android merkið endalaust, og ef það kviknar á henni þá restartar hún sér eftir 10 sek max. Batteríið er fullhlaðið og allt venjulegt, hvað er að?


Þakkir
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Protab 2 XXL spjaldtölvu vandamál

Póstur af rapport »

Yawnk skrifaði:Ég á þessa tölvu sem ég nefndi í titlinum, keypt í Tölvutek fyrir nokkrum mánuðum síðan, fór með hana í uppfærslu til þeirra til að uppfæra í Android 4.0 ef það breytir einhverju.
Hún s.s kveikir ekki á sér, er bara Android merkið endalaust, og ef það kviknar á henni þá restartar hún sér eftir 10 sek max. Batteríið er fullhlaðið og allt venjulegt, hvað er að?


Þakkir
"Þú keyptir ekki MAC" :hillarius
Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Protab 2 XXL spjaldtölvu vandamál

Póstur af Yawnk »

rapport skrifaði:
Yawnk skrifaði:Ég á þessa tölvu sem ég nefndi í titlinum, keypt í Tölvutek fyrir nokkrum mánuðum síðan, fór með hana í uppfærslu til þeirra til að uppfæra í Android 4.0 ef það breytir einhverju.
Hún s.s kveikir ekki á sér, er bara Android merkið endalaust, og ef það kviknar á henni þá restartar hún sér eftir 10 sek max. Batteríið er fullhlaðið og allt venjulegt, hvað er að?


Þakkir
"Þú keyptir ekki MAC" :hillarius
Ef þú ert ekki með svar, slepptu því að commenta.
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Protab 2 XXL spjaldtölvu vandamál

Póstur af worghal »

rapport skrifaði:
Yawnk skrifaði:Ég á þessa tölvu sem ég nefndi í titlinum, keypt í Tölvutek fyrir nokkrum mánuðum síðan, fór með hana í uppfærslu til þeirra til að uppfæra í Android 4.0 ef það breytir einhverju.
Hún s.s kveikir ekki á sér, er bara Android merkið endalaust, og ef það kviknar á henni þá restartar hún sér eftir 10 sek max. Batteríið er fullhlaðið og allt venjulegt, hvað er að?


Þakkir
"Þú keyptir ekki MAC" :hillarius
apple* :roll:
MAC eru snirtivörur..

en annars með OP, er þetta nýlega búið að gerast?
geturu ekki gert eitthvað restore í tölvunni hjá þér?
annars mæli ég bara með að fara með hana niður í tölvutek og láta þá kippa þessu í lag :)
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Protab 2 XXL spjaldtölvu vandamál

Póstur af Yawnk »

worghal skrifaði:
rapport skrifaði:
Yawnk skrifaði:Ég á þessa tölvu sem ég nefndi í titlinum, keypt í Tölvutek fyrir nokkrum mánuðum síðan, fór með hana í uppfærslu til þeirra til að uppfæra í Android 4.0 ef það breytir einhverju.
Hún s.s kveikir ekki á sér, er bara Android merkið endalaust, og ef það kviknar á henni þá restartar hún sér eftir 10 sek max. Batteríið er fullhlaðið og allt venjulegt, hvað er að?


Þakkir
"Þú keyptir ekki MAC" :hillarius
apple* :roll:
MAC eru snirtivörur..

en annars með OP, er þetta nýlega búið að gerast?
geturu ekki gert eitthvað restore í tölvunni hjá þér?
annars mæli ég bara með að fara með hana niður í tölvutek og láta þá kippa þessu í lag :)
Sæll, já þetta var að gerast í kvöld, ég reyndi að resetta hana en ekkert virkar, og ég er staðsettur í Skotlandi atm, ekki leynist Tölvutek einhvers staðar í Edinborg? :guy
Versti tími fyrir hana að bila.. :(
Skjámynd

fannar82
spjallið.is
Póstar: 498
Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
Staðsetning: 6° norðar en helvíti
Staða: Ótengdur

Re: Protab 2 XXL spjaldtölvu vandamál

Póstur af fannar82 »

Yawnk skrifaði:
worghal skrifaði:
rapport skrifaði:
Yawnk skrifaði:Ég á þessa tölvu sem ég nefndi í titlinum, keypt í Tölvutek fyrir nokkrum mánuðum síðan, fór með hana í uppfærslu til þeirra til að uppfæra í Android 4.0 ef það breytir einhverju.
Hún s.s kveikir ekki á sér, er bara Android merkið endalaust, og ef það kviknar á henni þá restartar hún sér eftir 10 sek max. Batteríið er fullhlaðið og allt venjulegt, hvað er að?


Þakkir
"Þú keyptir ekki MAC" :hillarius
apple* :roll:
MAC eru snirtivörur..

en annars með OP, er þetta nýlega búið að gerast?
geturu ekki gert eitthvað restore í tölvunni hjá þér?
annars mæli ég bara með að fara með hana niður í tölvutek og láta þá kippa þessu í lag :)
Sæll, já þetta var að gerast í kvöld, ég reyndi að resetta hana en ekkert virkar, og ég er staðsettur í Skotlandi atm, ekki leynist Tölvutek einhvers staðar í Edinborg? :guy
Versti tími fyrir hana að bila.. :(

Sendu þeim bara mail og spurðu hvort að þeir kunna eitthvað quick fix :)
[b](\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob![/b]
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Protab 2 XXL spjaldtölvu vandamál

Póstur af KermitTheFrog »

Það sniðugasta í stöðunni væri sennilega að flasha firmwareið upp á nýtt í tölvuna. Leiðbeiningar og annað má finna á support síðu Point of View.

Getur líka sent á okkur línu ef þú lendir í einhverjum vandræðum.
Svara