Þraut fyrir svefninn.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 305
- Skráði sig: Mán 13. Sep 2010 11:04
- Staðsetning: Jörðin
- Staða: Ótengdur
Þraut fyrir svefninn.
Lionsklúbburinn fór sína árlegu sumarferð. Í klúbbnum eru 41 meðlimir, 6 fóru ekki með í ferðina. Í ferðinni gátu menn tekið þátt í siglingu og/eða gönguferð.
25 fóru í siglinguna og 18 í gönguferðina. Hve margir fóru bara í gönguferðina?
25 fóru í siglinguna og 18 í gönguferðina. Hve margir fóru bara í gönguferðina?
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Þraut fyrir svefninn.
11
Last edited by Black on Mið 11. Júl 2012 01:33, edited 1 time in total.
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:Asus 1080ti strix | RAM: 16gb 3200 Corsair | PSU: RM650x | Case:Corsair 275R |
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 305
- Skráði sig: Mán 13. Sep 2010 11:04
- Staðsetning: Jörðin
- Staða: Ótengdur
Re: Þraut fyrir svefninn.
Rétt, þá er ég með aðra!
Myntsafnari á átta krónur sem allir líta
eins út en ein er aðeins léttari en
hinar. Hvað þarf að vega krónurnar oft
til að finna léttu krónuna ef notuð er
vog með vogarskálum?
Myntsafnari á átta krónur sem allir líta
eins út en ein er aðeins léttari en
hinar. Hvað þarf að vega krónurnar oft
til að finna léttu krónuna ef notuð er
vog með vogarskálum?
Re: Þraut fyrir svefninn.
8
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Staðsetning: Siglufjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Þraut fyrir svefninn.
Þessar spurningar eru ekki góðar fyrir svefninn !!! Ég er bara kominn með hausverk af þessu
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Re: Þraut fyrir svefninn.
BTW takk fyrir, núna get ég ekki sofnað fyrr en ég átta mig á þessari 10 ...
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
Re: Þraut fyrir svefninn.
Ég myndi segja 3, en er voðalega hræddur um að svarið sé 2.inservible skrifaði:Rétt, þá er ég með aðra!
Myntsafnari á átta krónur sem allir líta
eins út en ein er aðeins léttari en
hinar. Hvað þarf að vega krónurnar oft
til að finna léttu krónuna ef notuð er
vog með vogarskálum?
Vigtar fyrst 2 og 2, ef þær eru ójafnar þá ertu búinn að einangra við 2 kúlur og þarft bara að vigta milli þeirra til að sjá hvor er léttari.
Ef þessar 2 og 2 eru jafnar, þá ertu búinn að einangra það við hinar 4 kúlurnar sem eru eftir og þarft 2 mælingar enn til að finna léttu kúluna.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
www.ferdaleit.is
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 305
- Skráði sig: Mán 13. Sep 2010 11:04
- Staðsetning: Jörðin
- Staða: Ótengdur
Re: Þraut fyrir svefninn.
2x er rétt svar!
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 305
- Skráði sig: Mán 13. Sep 2010 11:04
- Staðsetning: Jörðin
- Staða: Ótengdur
Re: Þraut fyrir svefninn.
Ein klassík:
Maður og tveir synir hans þurfa að
komast yfir á. Maðurinn er 100 kíló og
hvor sonur 50 kg. Báturinn getur
aðeins borið 100 kíló.
Hvernig komast þeir yfir ána?
Maður og tveir synir hans þurfa að
komast yfir á. Maðurinn er 100 kíló og
hvor sonur 50 kg. Báturinn getur
aðeins borið 100 kíló.
Hvernig komast þeir yfir ána?
Re: Þraut fyrir svefninn.
Ef að þið ætlið að spila það þannig að heppni megi eiga stað í þessu þá er rétta svarið einu sinni,
þar sem að það þarf í rauninni bara að vigta léttu á móti eðlilegri einu sinni.
Réttasta svarið er þrisvar.
þar sem að það þarf í rauninni bara að vigta léttu á móti eðlilegri einu sinni.
Réttasta svarið er þrisvar.
Modus ponens
Re: Þraut fyrir svefninn.
Nei, vigtar 3 á móti 3 og skilur 2 kúlur eftir!
Ef þær eru jafnar, þá er það önnur hvor hinna kúlanna, getur því vigtað þær og séð hvor er léttari.
Ef þær eru ójafnar, þá tekurðu léttari hliðina og vigtar 2 af þeim kúlum, ef þær eru jafnar þá er það þriðja kúlan.
Þannig þarftu alltaf bara 2 mælingar
Ef þær eru jafnar, þá er það önnur hvor hinna kúlanna, getur því vigtað þær og séð hvor er léttari.
Ef þær eru ójafnar, þá tekurðu léttari hliðina og vigtar 2 af þeim kúlum, ef þær eru jafnar þá er það þriðja kúlan.
Þannig þarftu alltaf bara 2 mælingar
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
www.ferdaleit.is
-
- 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Þraut fyrir svefninn.
Hér er ein útfærslan:inservible skrifaði:Rétt, þá er ég með aðra!
Myntsafnari á átta krónur sem allir líta
eins út en ein er aðeins léttari en
hinar. Hvað þarf að vega krónurnar oft
til að finna léttu krónuna ef notuð er
vog með vogarskálum?
1. Vigtar fyrst tvær og tvær saman. Það er fjórar.
2. Ef jafn þungar (worst scenario), þá vigtar þú hinar fjórar eins, tvær og tvær saman.
3. Þær tvær sem eru léttari er síðan vigtaður og niðurstaðan fæst.
Niðurstaðan: Þrjár vigtanir.
Hér er önnur útfærsla.
1. Vigtar þrjár og þrjár, það er sex. Ef jafn þungar þá vigtar þú þessar tvær sem eftir eru.
2. Vigtar tvær af þessum þremur. Ef jafn þungar þá er sú sem ekki var vigtuð léttust, annars sú sem er léttari.
Niðurstaðan: Tvær vigtanir sem er örugglega hámörkun.
Re: Þraut fyrir svefninn.
Einföld:inservible skrifaði:Ein klassík:
Maður og tveir synir hans þurfa að
komast yfir á. Maðurinn er 100 kíló og
hvor sonur 50 kg. Báturinn getur
aðeins borið 100 kíló.
Hvernig komast þeir yfir ána?
1. báðir synirnir fara fyrst yfir
2. annar sonurinn til baka
3. pabbinn yfir
4. hinn sonurinn til baka
5. báðir synir yfir
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
www.ferdaleit.is
-
- 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Þraut fyrir svefninn.
Synirnir fara fyrst yfir.inservible skrifaði:Ein klassík:
Maður og tveir synir hans þurfa að
komast yfir á. Maðurinn er 100 kíló og
hvor sonur 50 kg. Báturinn getur
aðeins borið 100 kíló.
Hvernig komast þeir yfir ána?
Annar fer til baka og verður eftir en faðirinn fer yfir. Hinn sonurinn fer yfir og nær í bróður sinn.
Re: Þraut fyrir svefninn.
Me gusta.Klemmi skrifaði:Nei, vigtar 3 á móti 3 og skilur 2 kúlur eftir!
Modus ponens
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Þraut fyrir svefninn.
41 - 6 = 35
18+25 = 43 þannig 43-35 = 8 sem fóru í bæði gönguferð og siglingu. 18-8 = 10
Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2
18+25 = 43 þannig 43-35 = 8 sem fóru í bæði gönguferð og siglingu. 18-8 = 10
Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 305
- Skráði sig: Mán 13. Sep 2010 11:04
- Staðsetning: Jörðin
- Staða: Ótengdur
Re: Þraut fyrir svefninn.
Ein loka svo er það góða nótt
Eftirfarandi samtal á sér stað í síma:
„Halló er þetta 5555555?“
„Já. Við hvern er ég að tala?“
„Þekkirðu ekki röddina í mér? Móðir mín er
tengdamóðir móður þinnar.“
Hver er mesti hugsanlegi skyldleiki þeirra
sem eru að tala saman?
Eftirfarandi samtal á sér stað í síma:
„Halló er þetta 5555555?“
„Já. Við hvern er ég að tala?“
„Þekkirðu ekki röddina í mér? Móðir mín er
tengdamóðir móður þinnar.“
Hver er mesti hugsanlegi skyldleiki þeirra
sem eru að tala saman?
-
- 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Þraut fyrir svefninn.
Barn viðkomandi
Re: Þraut fyrir svefninn.
Síamstvíburar, ljúgandi hægri vinstri....inservible skrifaði:Ein loka svo er það góða nótt
Eftirfarandi samtal á sér stað í síma:
„Halló er þetta 5555555?“
„Já. Við hvern er ég að tala?“
„Þekkirðu ekki röddina í mér? Móðir mín er
tengdamóðir móður þinnar.“
Hver er mesti hugsanlegi skyldleiki þeirra
sem eru að tala saman?
En annars systkini föður...
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
www.ferdaleit.is
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Þraut fyrir svefninn.
feðgarinservible skrifaði:Ein loka svo er það góða nótt
Eftirfarandi samtal á sér stað í síma:
„Halló er þetta 5555555?“
„Já. Við hvern er ég að tala?“
„Þekkirðu ekki röddina í mér? Móðir mín er
tengdamóðir móður þinnar.“
Hver er mesti hugsanlegi skyldleiki þeirra
sem eru að tala saman?
Re: Þraut fyrir svefninn.
Ahh já, heimski heimski Klemmi!coldcut skrifaði:feðgar
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
www.ferdaleit.is
-
- 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Þraut fyrir svefninn.
Yebb.. eða feðgin.