En ég var að spá í að henda saman einhverjum turn og setja alla harðadiskana mína í hann og streama bara beint í xboxið.
Þarf ég einhvern ofurturn eða er nóg að vera með Drasl tölvu með góðum aflgjafa og nóg af sata tengjum?
Á ég eftir að finna fyrir því að allt sé endalaust lengi að loada og að ég geti ekki spilað 1080p myndir.
