Ipod Touch + Marantz NA7004

Svara

Höfundur
Selurinn
1+1=10
Póstar: 1191
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Staðsetning: Mhz
Staða: Ótengdur

Ipod Touch + Marantz NA7004

Póstur af Selurinn »

Ég fékk airplay til þess að virka frá iPod Touch yfir á Marantz græju sem ég er með.
Það sem er aftur á móti að bögga mig er að í playback möguleikunum á Touchinn þá kemur upp airplay hnappur lengst til hægri þar sem hægt er að velja Marantz græjuna til þess að byrja að spila í gegnum hann.

Aftur á móti er ég að lenda í dularfullu vandamáli eftir að ég er búinn að hlusta á nokkur lög eða jafnvel stoppa tónlistina og halda áfram.
Oft á tíðum dettur tengingin á milli Touchinn og Marantzinn og hljóðið kemur bara úr iPodnum. Marantz græjann sést í gegnum LANið og allt er tengt samkvæmt routernum en Airplay fídusinn í Touchinn virðist bara vera horfinn. Ég fæ ekki upp Airplay möguleikann í Touchinn fyrr en ég er búinn að endurræsa routerinn.

Mig grunar að þetta sé eitthvað atriði í iPodnum sem ég er ekki að fatta, en ef einhver lumar á einhverju má hann endilega gefa á mig línu. :)

Takk.
Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2010
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Staða: Ótengdur

Re: Ipod Touch + Marantz NA7004

Póstur af tdog »

Er iPodinn uppfærður í botn?
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú

Höfundur
Selurinn
1+1=10
Póstar: 1191
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Staðsetning: Mhz
Staða: Ótengdur

Re: Ipod Touch + Marantz NA7004

Póstur af Selurinn »

iOS 5.1.1

iPod Touch 4th generation

agust1337
spjallið.is
Póstar: 446
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Staða: Ótengdur

Re: Ipod Touch + Marantz NA7004

Póstur af agust1337 »

Hefuru restorað hann?
What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.

Höfundur
Selurinn
1+1=10
Póstar: 1191
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Staðsetning: Mhz
Staða: Ótengdur

Re: Ipod Touch + Marantz NA7004

Póstur af Selurinn »

agust1337 skrifaði:Hefuru restorað hann?
Gerði Reset All Settings og Network Settings.

Þetta hegðar sér nákvæmlega eins. Airplay fídusinn er visible í smá tíma, svo dettur hann alveg út þar til ég restarta routernum.

*Bætt* Þegar þú talar um restore, ertu þá að tala um að gera þetta í gegnum tölvu? Hvað gerir þá restore nákvæmlega. Fyrirgefðu ég er algjör apple nýliði.

agust1337
spjallið.is
Póstar: 446
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Staða: Ótengdur

Re: Ipod Touch + Marantz NA7004

Póstur af agust1337 »

Já, restora í gegnum iTunes (Formatta og installa glæníu iOS stýrikerfi)

Horfðu á þetta ef þú veist ekkert um hvernig þú gerir það:

http://www.youtube.com/watch?v=35RrGzxKSbI" onclick="window.open(this.href);return false;
What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.
Svara