Virkilega fín mynd, og frábært dæmi um hvað er hægt að gera með "low budget" myndir, á borð við The Man from Earth (http://www.imdb.com/title/tt0756683/" onclick="window.open(this.href);return false;). Stundum þarf maður ekki mikið til að gera góða mynd, bara góða leikara og góða sögu.
8 manns, lokaðir í herbergi og þurfa að taka próf sem stendur yfir í 80 mínútur. Þetta er svona "mind games" mynd, með smá scifi keim. Allavega, ætla ekkert að segja mikið frá þessu, þið bara kíkið á þetta

Exam (2009)
http://www.imdb.com/title/tt1258197/" onclick="window.open(this.href);return false;