Fljúgandi Furðuhlutur yfir Borgarfirði?
Fljúgandi Furðuhlutur yfir Borgarfirði?
Það er eitthver svartur hlutur sem hefur í að minnsta kosti klukkutíma svifið í nokkurri hæð stuttu frá borgarnesi. Þetta virðist vera alveg kjurrt og ég hef enga hugmynd um hvað þetta er...
Eru grænu karlarnir orðnir "íslandsvinir" eins og allir sem koma við hérna eða hafiði betri skýringu?
Gat ekki zúmmað inn meira á litlu myndavélinni en þetta sést þarna rétt fyrir ofan fánastangirnar, samkvæmt dýptarskynjun minni þá er þetta nokkuð nálægt bóndabænum sem sést þarna hinumegin...
http://i.imgur.com/a4Vd7.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;
http://i.imgur.com/z84oH.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;
Myndirnar kannski svoldið stórar en ef þið opnið þær í nýjum glugga sjáiði þetta...
Edit: myndband
http://youtu.be/K8esvkOudbo" onclick="window.open(this.href);return false;
Eru grænu karlarnir orðnir "íslandsvinir" eins og allir sem koma við hérna eða hafiði betri skýringu?
Gat ekki zúmmað inn meira á litlu myndavélinni en þetta sést þarna rétt fyrir ofan fánastangirnar, samkvæmt dýptarskynjun minni þá er þetta nokkuð nálægt bóndabænum sem sést þarna hinumegin...
http://i.imgur.com/a4Vd7.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;
http://i.imgur.com/z84oH.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;
Myndirnar kannski svoldið stórar en ef þið opnið þær í nýjum glugga sjáiði þetta...
Edit: myndband
http://youtu.be/K8esvkOudbo" onclick="window.open(this.href);return false;
- Viðhengi
-
- z84oH.jpg (611.68 KiB) Skoðað 3688 sinnum
-
- a4Vd7.jpg (679.24 KiB) Skoðað 3683 sinnum
Last edited by Xovius on Fim 28. Jún 2012 16:58, edited 1 time in total.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1784
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Fljúgandi Furðuhlutur yfir Borgarfirði?
Voðalega birtast myndir á spjallinu leiðinlega, er ekki hægt að laga þetta?
Re: Fljúgandi Furðuhlutur yfir Borgarfirði?
Ef einhver kann það þá má hann endilega benda mér á það, væri fínt ef þær væru litlar þar til smellt yrði á þær...emmi skrifaði:Voðalega birtast myndir á spjallinu leiðinlega, er ekki hægt að laga þetta?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Fljúgandi Furðuhlutur yfir Borgarfirði?
Weather balloon?


Re: Fljúgandi Furðuhlutur yfir Borgarfirði?
Þekki það svosem ekki, en væri hún svona kyrr?GuðjónR skrifaði:Weather balloon?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Fljúgandi Furðuhlutur yfir Borgarfirði?
Nei örugglega ekki, áttu öflugan riffil? Ef svo er prófaðu að skjóta á þetta.Xovius skrifaði:Þekki það svosem ekki, en væri hún svona kyrr?GuðjónR skrifaði:Weather balloon?
Re: Fljúgandi Furðuhlutur yfir Borgarfirði?
En hvað ef það skýtur til baka? :trollGuðjónR skrifaði:Nei örugglega ekki, áttu öflugan riffil? Ef svo er prófaðu að skjóta á þetta.Xovius skrifaði:Þekki það svosem ekki, en væri hún svona kyrr?GuðjónR skrifaði:Weather balloon?
Re: Fljúgandi Furðuhlutur yfir Borgarfirði?
Geðveikt, núna er bara að bíða eftir að ríkisstjórnin coverar þetta upp 

What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Fljúgandi Furðuhlutur yfir Borgarfirði?
hahaha þá erum við vissir um að þetta var "alien"Xovius skrifaði:En hvað ef það skýtur til baka? :trollGuðjónR skrifaði:Nei örugglega ekki, áttu öflugan riffil? Ef svo er prófaðu að skjóta á þetta.Xovius skrifaði:Þekki það svosem ekki, en væri hún svona kyrr?GuðjónR skrifaði:Weather balloon?
p.s. geturðu tekið video af þessu?
- Viðhengi
-
- viðeigandi.JPG (17.76 KiB) Skoðað 3611 sinnum
Re: Fljúgandi Furðuhlutur yfir Borgarfirði?
Já, ég get svosem gert það, ætti að koma inn eftir nokkrar mínGuðjónR skrifaði:hahaha þá erum við vissir um að þetta var "alien"Xovius skrifaði:En hvað ef það skýtur til baka? :trollGuðjónR skrifaði:Nei örugglega ekki, áttu öflugan riffil? Ef svo er prófaðu að skjóta á þetta.Xovius skrifaði:Þekki það svosem ekki, en væri hún svona kyrr?GuðjónR skrifaði:Weather balloon?
p.s. geturðu tekið video af þessu?

-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Fljúgandi Furðuhlutur yfir Borgarfirði?
Reyndu...Xovius skrifaði:Já, ég get svosem gert það, ætti að koma inn eftir nokkrar mínfer og næ í myndavélina... Samt bara lítil digital myndavél svo gæðin verða ekkert svakaleg...
Jú ég hef tekið eftir þessu, þetta virðist gerast ef það er img /img er notað á external linka þar sem myndir eru í hárri upplausn...emmi skrifaði:Voðalega birtast myndir á spjallinu leiðinlega, er ekki hægt að laga þetta?
Ég fixaði þetta innlegg með því að taka img af linkunum og nota í staðin upload á spjallinu sjálfu.
Líklega stillingaratriði sem ég þarf að finna út úr...
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1623
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Fljúgandi Furðuhlutur yfir Borgarfirði?
Ef tu zoomar inn serdu ad tad eru 2 svona svartir blettir, seinni er mun daufari og haerri uppi (skrifad ur ipad sorry)
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
Re: Fljúgandi Furðuhlutur yfir Borgarfirði?
Færist hinn ekki á milli mynda, held að það sé bara fugl?FuriousJoe skrifaði:Ef tu zoomar inn serdu ad tad eru 2 svona svartir blettir, seinni er mun daufari og haerri uppi (skrifad ur ipad sorry)
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Fljúgandi Furðuhlutur yfir Borgarfirði?
Bóndinn á bænum þarna er örugglega að leika sér með heimagerðan loftbelg 

Re: Fljúgandi Furðuhlutur yfir Borgarfirði?
http://youtu.be/K8esvkOudbo" onclick="window.open(this.href);return false;
Myndband komið!
Myndband komið!
Re: Fljúgandi Furðuhlutur yfir Borgarfirði?
Hefði samt haldið að svoleiðis myndi færast... Hugsaði einmitt sjálfur fyrst um einhverskonar loftbelg/blöðru en svona hátt uppi hlyti vindurinn að hreyfa það... ?GuðjónR skrifaði:Bóndinn á bænum þarna er örugglega að leika sér með heimagerðan loftbelg
-
- Fiktari
- Póstar: 82
- Skráði sig: Sun 27. Maí 2012 21:31
- Staða: Ótengdur
Re: Fljúgandi Furðuhlutur yfir Borgarfirði?
úú spennandi.. hvað er þetta búið að vera lengi þarna ? 

Re: Fljúgandi Furðuhlutur yfir Borgarfirði?
Að minnsta kosti 1 og hálfann til 2 tíma....Rumpituski skrifaði:úú spennandi.. hvað er þetta búið að vera lengi þarna ?
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Staðsetning: Siglufjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Fljúgandi Furðuhlutur yfir Borgarfirði?
Þetta er bara UFO. Varla hafið þið haldið að við værum eina og þróaðasta lífríkið í milljónum sólkerfa 

Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Re: Fljúgandi Furðuhlutur yfir Borgarfirði?
Af hverju ætti vindurinn að hreyfa það eitthvað frekar hátt uppi?Xovius skrifaði:Hefði samt haldið að svoleiðis myndi færast... Hugsaði einmitt sjálfur fyrst um einhverskonar loftbelg/blöðru en svona hátt uppi hlyti vindurinn að hreyfa það... ?GuðjónR skrifaði:Bóndinn á bænum þarna er örugglega að leika sér með heimagerðan loftbelg
Ef að þetta er fast við jörðuna með reipi þá er einfaldlega hámark á því hve langt hún getur farið í burtu og ef að vindáttin helst sú sama þá ætti þetta bara að vera nokkuð kjurrt.
Þetta virðist akkúrat halla sem að makear sense ef við gerum ráð fyrir því að þetta sé bundið í jörðina og að vindurinn haldist í sömu átt.
Vitum ekki hvað þetta er (Unidentified) != Tengist lífi í öðrum sólkerfum.AciD_RaiN skrifaði:Þetta er bara UFO. Varla hafið þið haldið að við værum eina og þróaðasta lífríkið í milljónum sólkerfa
Modus ponens
Re: Fljúgandi Furðuhlutur yfir Borgarfirði?
*hint hint* http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=46&t=48414" onclick="window.open(this.href);return false;GuðjónR skrifaði:Jú ég hef tekið eftir þessu, þetta virðist gerast ef það er img /img er notað á external linka þar sem myndir eru í hárri upplausn...emmi skrifaði:Voðalega birtast myndir á spjallinu leiðinlega, er ekki hægt að laga þetta?
Ég fixaði þetta innlegg með því að taka img af linkunum og nota í staðin upload á spjallinu sjálfu.
Líklega stillingaratriði sem ég þarf að finna út úr...
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Fljúgandi Furðuhlutur yfir Borgarfirði?
Ekki Borgarnes í það minnsta.AciD_RaiN skrifaði:Þetta er bara UFO. Varla hafið þið haldið að við værum eina og þróaðasta lífríkið í milljónum sólkerfa
Á ekki að bruna þarna uppeftir og taka nærmyndir?

Re: Fljúgandi Furðuhlutur yfir Borgarfirði?
Gæti svosem verið rétt...Gúrú skrifaði:Af hverju ætti vindurinn að hreyfa það eitthvað frekar hátt uppi?Xovius skrifaði:Hefði samt haldið að svoleiðis myndi færast... Hugsaði einmitt sjálfur fyrst um einhverskonar loftbelg/blöðru en svona hátt uppi hlyti vindurinn að hreyfa það... ?GuðjónR skrifaði:Bóndinn á bænum þarna er örugglega að leika sér með heimagerðan loftbelg
Ef að þetta er fast við jörðuna með reipi þá er einfaldlega hámark á því hve langt hún getur farið í burtu og ef að vindáttin helst sú sama þá ætti þetta bara að vera nokkuð kjurrt.
Þetta virðist akkúrat halla sem að makear sense ef við gerum ráð fyrir því að þetta sé bundið í jörðina og að vindurinn haldist í sömu átt.
Vitum ekki hvað þetta er (Unidentified) != Tengist lífi í öðrum sólkerfum.AciD_RaiN skrifaði:Þetta er bara UFO. Varla hafið þið haldið að við værum eina og þróaðasta lífríkið í milljónum sólkerfa
Um að geraDaz skrifaði:Ekki Borgarnes í það minnsta.AciD_RaiN skrifaði:Þetta er bara UFO. Varla hafið þið haldið að við værum eina og þróaðasta lífríkið í milljónum sólkerfa
Á ekki að bruna þarna uppeftir og taka nærmyndir?


Re: Fljúgandi Furðuhlutur yfir Borgarfirði?
Horfið núna :S
Re: Fljúgandi Furðuhlutur yfir Borgarfirði?
Spurning um að fara og spyrja bóndann hvort hann viti eitthvað, annars flaug ég þarna yfir áðan, tók ekki eftir þessu :/Xovius skrifaði:Horfið núna :S