ok svona liggja mál, eg er með msi k7n2 delta L, móðurborð með nforce 2 chipset, AMD 2200xp+ örgjörfa, og eitthverstaðar heyrði ég að örgjörfin minn ætti að vera stilltur á 166MHz fsb, og mér var sagt að ef ég gerdi thetta og allt myndi klikka tha ætti eg einfaldlega bara að taka LCD batterýið úr plastinu og þá myndi biosin restarta sér og þá yrði allt komið í lag, og þá fór ég í biosin og breytti því frá 133MHz yfir í 166, og svo gerði ég exit and save settings. Og þá varð bara allt svart. Og svo núna þegar ég kveiki á tölvuni þá kemur:
Award BootBlock BIOS v1.0
Copyright © 2000, Award Software, Inc.
BIOS ROM checksum error
Detecting Floppy drive A media...
Ég er buinn að reyna frekar mikið og ekkert gengur
Hvað á ég að gera ? :S
