Hvert er best að fara með tölvuna í viðgerð? Þarf að láta skoða hana og finna út hvað sé að og svo að sjálfsögðu að láta laga það. Hvar er góð og ódýr þjónusta?
http://www.google.com" onclick="window.open(this.href);return false; er lang ódýrast
MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Msi GTX 1060 Gaming X 6GB | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 750 Evo 120Gb | WD Black Caviar 640Gb | BenQ G2420HDB | HAF 912 Plus | Og það er alltaf eitthvað hljóð í bílnum mínum...
Haha, ég bjóst við að fá svör eins og "Ég mæli með dadada" eða "Ég fór með mína til dadada og það var virkilega fínt" en oh well.
Tölvan er bara í fokki. Hún var að bluescreena og var í einhverju rugli þannig að ég ákvað að setja stýrikerfið upp á nýtt, en það er eins og hún nái ekki að klára ferlið. Þegar tölvan restartar sér í ferlinu þá kemur bara svartur skjár sem fer ekki (Hef prófað svona 10x en það kemur alltaf það sama). Lét tölvugæjann minn kíkja á þetta en hann vissi ekki neitt þannig að tölvan er að fara í viðgerð. Ég veit ekki mikið um tölvur en mig grunar að þetta sé annaðhvort harði diskurinn eða móðurborðið. Spurningin er bara hvert er best að fara með tölvuna í bilanagreiningu og viðgerð.