Sælir vaktarar!
Ekki fyrir svo löngu keypti ég mér nýja tölvu. Ég veit ekki hvort að innfoið um það skipti máli en þetta er asus P8z68-v pro gen 3 móðurborð. i7 2600 örri, hyperx minni og 570gtx skjákort
En ég notaði gamlann aflgjafa sem ég átti sem var um 550W og gamlann raptor 10k hdd.
Þegar ég startaði tölvuni kemur ekkert upp á skjáinn, hún slekkur sjálf á sér og kveikir aftur. gerir þetta 2-3x þar til hún nær að ræsa sig
Ég hélt að þetta væri powersupply problem þannig ég keypti mér 850w corsair aflgjafa. en þetta heldur áfram að gerast.
Er þetta einhver stilling eða galli í einhverju dóti hjá mér?
Kv einn lost.
Vandamál með start á tölvu
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1519
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Staðsetning: Á sporbaug sólar
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með start á tölvu
myndi gera memtest á henni, og líka HDD test,
hvernig diskur er annars í henni ?
hvernig diskur er annars í henni ?
CPU: Intel i9 9900K | MB: Asus ROG Maximus XI Hero (Z390) | GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair Carbide 400c | PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Corsair Vengeance RGB Pro DDR4 3200mhz 32gb |Storage: 1x Samsung 1tb 970 Evo Plus SSD, 3x Samsung 500gb 970 Evo Plus SSD RAID-0 | OS: Windows 10 Enterprise E5 64bit
Re: Vandamál með start á tölvu
Kemur ekkert píp ef þú tengir pc speaker við móðurborðið? Oft getur þú heyrt hvað er að tölvunni með því að hlusta á hversu oft pípir.
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
Re: Vandamál með start á tölvu
Kemstu ekki inn i bios ? reseta ,eru engin ljós á móðurborðinu hægt að lesa út úr ljósunum hvað er að
Ertu buin að prófa að taka batterýið úr móðurborðinu hreinsa cmos.
Hugmyndir.
"Edit" eru ekki örugglega öll rafmagns tengi á móðurborðinu vel sett í.
Ertu buin að prófa að taka batterýið úr móðurborðinu hreinsa cmos.
Hugmyndir.
"Edit" eru ekki örugglega öll rafmagns tengi á móðurborðinu vel sett í.