Ný tölva

Svara

Höfundur
Helgi P
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Þri 30. Mar 2004 00:28
Staðsetning: Húsavík
Staða: Ótengdur

Ný tölva

Póstur af Helgi P »

Jæja þá er komið að því að fá sér nýja tölvu því ég er búin að vera á 1ghz duron ansi lengi og er kominn með nóg af honum. En ég er búin að vera að skoða þetta í dálítin tíma og þetta er það sem ég er að pæla í.

Minni: 2x Corsair XMS 512Mb PC3200 29.478 http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... MS512/3200
Skjákort:RADEON™ X800 PRO 256MB GDDR3 46.739 http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... _PCX800PRO
Örgjöfi:AMD Athlon™ 64 Processor 3200+ 32.433 http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... AMD64_3200
Móðurborð:Gigabyte-GA-K8NS Pro 13.990 http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=616
Kassi:Thermaltake Tsunami 15.900 http://www.task.is/Scripts/prodView.asp?idproduct=886
Psu:SilenX 450W 14dBA PSU 10.490 http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=511
Hdd:Samsung 160GB/7200RPM/8MB Buffer 15.526 http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... M160GB_133
BenQ DVD drif 4.546 http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... BENQ_16x50

Samtals 160.098

Þið megið endilega commenta á þetta og segja mér hvað mætti fara betur en vil helst að etta fari ekki yfir 170.000 kallin

Cicero
Nörd
Póstar: 107
Skráði sig: Mán 31. Maí 2004 21:55
Staðsetning: if in doubt: pound on it
Staða: Ótengdur

Póstur af Cicero »

party vél :)

Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Póstur af Steini »

Nokkuð nice

goldfinger
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
Staða: Ótengdur

Póstur af goldfinger »

þetta er fin vél hjá þér... bara benda þér á að Samsug harði diskurinn kostar 12.900 í task :lol:

Svo myndi ég fá þér 1 stykki zalman viftu :P
Skjámynd

OverClocker
spjallið.is
Póstar: 418
Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af OverClocker »

Verðin greinilega orðin úrelt..

AMD64 3200 er ódýrastur á 31800 í Start
og 160 samsung nú 11.978 í tvirkni en ódýrast á 10900 í Start

og svo Zalman á örgjörvann!

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

Taka A64 3000+, hann eru tvímælalaust bestu kaup í dag ef menn ætla að spila leiki.

Cicero
Nörd
Póstar: 107
Skráði sig: Mán 31. Maí 2004 21:55
Staðsetning: if in doubt: pound on it
Staða: Ótengdur

Póstur af Cicero »

wICE_man skrifaði:Taka A64 3000+, hann eru tvímælalaust bestu kaup í dag ef menn ætla að spila leiki.


betri en 3200+ í leikjum? :?
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Cicero skrifaði:
wICE_man skrifaði:Taka A64 3000+, hann eru tvímælalaust bestu kaup í dag ef menn ætla að spila leiki.


betri en 3200+ í leikjum? :?

athugaðu að hann sagði "bestu kaup", þ.e. maður fær mest fyrir peninginn

Cicero
Nörd
Póstar: 107
Skráði sig: Mán 31. Maí 2004 21:55
Staðsetning: if in doubt: pound on it
Staða: Ótengdur

Póstur af Cicero »

já ok :) smá miskilningur
Svara