Low Frequency Effect
Low Frequency Effect
Er með heimabíó 5.1, og er búinn að stilla alla hátalarana í 75db hávaða, subwooferinn líka, en bassinn er ekkert mjög öflugur í þessu 75db leveli en er ég hækka hann í 85db fæ ég svakalegann bassa, en hef verið að lesa á netinu þetta eigi allt að vera í 75db gæti verið ég sé að missa LFE +10db gain? Eins og á að vera í Dolby og DTS.
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Re: Low Frequency Effect
ef þú ert ekki með tæki til að mæla hljóðið og ert ekki með spekkana á hreinu á hátölurunum þá er ekki alltaf auðvelt að fara eftir svona viðmiðum. Ert þú að spila hljóð úr tölvunni eða eitthverju öðru?
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
Re: Low Frequency Effect
Ég er með mælir sem mælir hljóðið, spila bara blu-ray og dvd.upg8 skrifaði:ef þú ert ekki með tæki til að mæla hljóðið og ert ekki með spekkana á hreinu á hátölurunum þá er ekki alltaf auðvelt að fara eftir svona viðmiðum. Ert þú að spila hljóð úr tölvunni eða eitthverju öðru?
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Re: Low Frequency Effect
10dB tvöfalda auðvitað hljóðstyrk. Er ekki bara málið að prufa eitthvað aðeins lægra en 85 en samt aðeins hærra en 75?