Höfundur
gingibergs
Græningi
Póstar: 25 Skráði sig: Mið 29. Okt 2003 16:18
Staða:
Ótengdur
Póstur
af gingibergs » Mið 21. Júl 2004 12:25
Í framhaldi af umræðum um download þá langar mig að forvitnast hvort að rétt sé að Windows Update -in reiknist sem erlent download ? Þarf maður semsagt að borga fyrir það hvað Windows er óstöðugt ?
Er kannski hægt að sækja þessi update á einhverri síðu sem er innanlands ? Og þannig sleppa við að þurfa að borga fyrir þessi endalausu update....
Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629 Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Stutturdreki » Mið 21. Júl 2004 14:23
Well.. segir sig náttúrulega sjálft að ef þú ferð inn á windowsupdate.microsoft.com er allt sem þú sækir þangað utanlands-download.
Hinsvegar má oft finna stærri patcha, eins og Service Packs, innannlands. T.d. á windows.stuff.is, static.hugi.is og örugglega á fleirri stöðum.
gnarr
Kóngur
Póstar: 6208 Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða:
Ótengdur
Póstur
af gnarr » Mið 21. Júl 2004 14:27
nei, það flokkast sem innanlands download. þetta er mirrorað hérna á íslandi.
stutturdreki: ekki fullyrða svona ef þú veist ekki neitt um málið.
"Give what you can, take what you need."
Höfundur
gingibergs
Græningi
Póstar: 25 Skráði sig: Mið 29. Okt 2003 16:18
Staða:
Ótengdur
Póstur
af gingibergs » Mið 21. Júl 2004 14:31
þannig að það er s.s ekki rukkað fyrir Windows Update -in hjá neinum þeirra sem eru að selja nettengingar (OgVodaf - Síminn - Orkuveitan o.s.frv) ?
gnarr
Kóngur
Póstar: 6208 Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða:
Ótengdur
Póstur
af gnarr » Mið 21. Júl 2004 14:40
allaveganna ekki hjá vodafone og símanum, veit ekki með önnur fyrirtæki. en ég held að þau fari öll eftir ip tölum en ekki domain.
"Give what you can, take what you need."
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737 Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Pandemic » Mið 21. Júl 2004 15:02
Ég dl-aði einu sinni 2 gígum frá microsoft.com og það kom ekki á reikninginn þegar ég var hjá Vodafone
Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629 Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Stutturdreki » Mið 21. Júl 2004 16:23
gnarr skrifaði: stutturdreki: ekki fullyrða svona ef þú veist ekki neitt um málið.
Aldrei má maður fullyrða..
Annars hafði ég ekki heyrt um þetta fyrr en nú og er ekkert sérstaklega sár fyrir að hafa rangt fyrir mér. Skal fullyrða akkurat hið gagnstæða næst þegar einhver spyr..
gnarr
Kóngur
Póstar: 6208 Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða:
Ótengdur
Póstur
af gnarr » Mið 21. Júl 2004 16:36
þú þarft ekkert að fullyrða neitt
það er bara fínt að venja sig á að bæta við "held ég" eða "ég er samt ekki 100% viss" eða einhverju álíka ef maður veit þetta ekki 100%
"Give what you can, take what you need."
Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629 Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Stutturdreki » Fim 22. Júl 2004 12:19
þarf greinilega að fá mér lögfræðing til að semja svona disclaimer..
"
Allt sem ég segi, skrifa og les getur eða getur ekki verið algert bull og vitleysa.. " .. og svo framvegis
Sup3rfly
Nörd
Póstar: 129 Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 16:28
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Sup3rfly » Fim 22. Júl 2004 13:24
hafðu þetta bara sem undirskriftina þína
"Carrot is good for your eyes, but can it answer your phone?"
gnarr
Kóngur
Póstar: 6208 Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða:
Ótengdur
Póstur
af gnarr » Fim 22. Júl 2004 13:25
hahah
"Give what you can, take what you need."
KinD^
Ofur-Nörd
Póstar: 278 Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:01
Staðsetning: VKóp
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af KinD^ » Fim 22. Júl 2004 13:51
nauhh semsagt þegar maður t.d. auto updater winblows hjá sér þá downloadar það í gegnum ísl mirror ánþess að þurfa stillla eitt eða neitt ?
mehehehehehe ?
MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694 Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða:
Ótengdur
Póstur
af MezzUp » Fim 22. Júl 2004 15:32
KinD^ skrifaði: nauhh semsagt þegar maður t.d. auto updater winblows hjá sér þá downloadar það í gegnum ísl mirror ánþess að þurfa stillla eitt eða neitt ?
jamms, Akami "efnisspegill" heitir það víst........
kiddisig
Fiktari
Póstar: 63 Skráði sig: Mán 28. Júl 2003 01:39
Staða:
Ótengdur
Póstur
af kiddisig » Fös 23. Júl 2004 15:35
MezzUp skrifaði: jamms, Akami "efnisspegill" heitir það víst........
Akamai.
There can be only one.