Spurning með hvort að það þurfi besta minni?
Spurning með hvort að það þurfi besta minni?
Hvaða tegund mælir fólk hérna með af minnum þegar maður er að pæla í 512 400 ddr með cl í 2.5 eða 2 og er að reyna að fá gott minni ekkert of mikinn pening?
(ætla að kaupa mér 2x stykki)
Hef séð mikið af greinum hérna með spurningum um ýmis minni en lítið af samantektum af minnunum upp á það að kaupa gott minni fyrir lítinn pening.
Einnig væri fínt ef að fólk gæti látið fylgja með hvað mælir með kortinu. (sounds stupid but would really help)
(ætla að kaupa mér 2x stykki)
Hef séð mikið af greinum hérna með spurningum um ýmis minni en lítið af samantektum af minnunum upp á það að kaupa gott minni fyrir lítinn pening.
Einnig væri fínt ef að fólk gæti látið fylgja með hvað mælir með kortinu. (sounds stupid but would really help)
Re: Spurning með hvort að það þurfi besta minni?
hmm, hvaða korti? Varstu að meina minninu?Takai skrifaði:Einnig væri fínt ef að fólk gæti látið fylgja með hvað mælir með kortinu. (sounds stupid but would really help)
Re: Spurning með hvort að það þurfi besta minni?
úps ... smá villa .. já átti að vera minniTakai skrifaði:Einnig væri fínt ef að fólk gæti látið fylgja með hvað mælir með kortinu. (sounds stupid but would really help)
ok þetta mushkin blue minni virðist flott en smá pæling
Á ég að kaupa unbuffered eða registered?
Var að skoða á heimasíðu mushkin skýringar á þessu en ég veit ekki hvort ég á að fá ... segir að registered raði eitthvað betur (eða svo skildist mér af hraðri yfirlesningu) til að minnka álag en svo var líka talað um að þetta færi mikið eftir móðurborðum?
Á ég að kaupa unbuffered eða registered?
Var að skoða á heimasíðu mushkin skýringar á þessu en ég veit ekki hvort ég á að fá ... segir að registered raði eitthvað betur (eða svo skildist mér af hraðri yfirlesningu) til að minnka álag en svo var líka talað um að þetta færi mikið eftir móðurborðum?
-
- Staða: Ótengdur
registered(ECC) minni hafa komið betur út útúr hraðaprófunum, en móðurborðið verður að styðja ECC(ólíklegt)Takai skrifaði:ok þetta mushkin blue minni virðist flott en smá pæling
Á ég að kaupa unbuffered eða registered?
Var að skoða á heimasíðu mushkin skýringar á þessu en ég veit ekki hvort ég á að fá ... segir að registered raði eitthvað betur (eða svo skildist mér af hraðri yfirlesningu) til að minnka álag en svo var líka talað um að þetta færi mikið eftir móðurborðum?
Corsair XMS 512Mb PC3200
Xtreme Memory Speed
PC 3200
184pin
DDR 400Mhz
CL2
Með Kæliplötu
Er þetta ekki ágætis kostur fá 2x512 minni á undir 30k.
Er sjálfur með svona minni og þau keyra á 2-3-3-6 normal hef ekki prófað að setja þau öðruvísi nema það að þú virka ekki á 2-2-2-5.
vildi ekki boota upp hjá mér.
Xtreme Memory Speed
PC 3200
184pin
DDR 400Mhz
CL2
Með Kæliplötu
Er þetta ekki ágætis kostur fá 2x512 minni á undir 30k.
Er sjálfur með svona minni og þau keyra á 2-3-3-6 normal hef ekki prófað að setja þau öðruvísi nema það að þú virka ekki á 2-2-2-5.
vildi ekki boota upp hjá mér.

-
- Nörd
- Póstar: 107
- Skráði sig: Mán 31. Maí 2004 21:55
- Staðsetning: if in doubt: pound on it
- Staða: Ótengdur
þetta er mjög góður kosturLazylue skrifaði:Corsair XMS 512Mb PC3200
Xtreme Memory Speed
PC 3200
184pin
DDR 400Mhz
CL2
Með Kæliplötu
Er þetta ekki ágætis kostur fá 2x512 minni á undir 30k.
Er sjálfur með svona minni og þau keyra á 2-3-3-6 normal hef ekki prófað að setja þau öðruvísi nema það að þú virka ekki á 2-2-2-5.
vildi ekki boota upp hjá mér.
undir 30 k... eitt 512 mb kort pc3200 kostar um 14500 meðan að muskhin kostar um 10000 ... er þessi 4-5 þús virkilega að borga sig mikið í vinnslu??Cicero skrifaði:þetta er mjög góður kosturLazylue skrifaði:Corsair XMS 512Mb PC3200
Xtreme Memory Speed
PC 3200
184pin
DDR 400Mhz
CL2
Með Kæliplötu
Er þetta ekki ágætis kostur fá 2x512 minni á undir 30k.
Er sjálfur með svona minni og þau keyra á 2-3-3-6 normal hef ekki prófað að setja þau öðruvísi nema það að þú virka ekki á 2-2-2-5.
vildi ekki boota upp hjá mér.
hmm, ég myndi nú segja nei.......Takai skrifaði:undir 30 k... eitt 512 mb kort pc3200 kostar um 14500 meðan að muskhin kostar um 10000 ... er þessi 4-5 þús virkilega að borga sig mikið í vinnslu??Cicero skrifaði:þetta er mjög góður kosturLazylue skrifaði:Corsair XMS 512Mb PC3200
Xtreme Memory Speed
PC 3200
184pin
DDR 400Mhz
CL2
Með Kæliplötu
Er þetta ekki ágætis kostur fá 2x512 minni á undir 30k.
Er sjálfur með svona minni og þau keyra á 2-3-3-6 normal hef ekki prófað að setja þau öðruvísi nema það að þú virka ekki á 2-2-2-5.
vildi ekki boota upp hjá mér.