iPhone 4s að ofhitna
-
GuðjónR
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
iPhone 4s að ofhitna
Er að nota iPhone sem router ... og það er líka vel heitt hérna.
Allt í einu slökkti hann á sér með þessum skilaboðunum:
Allt í einu slökkti hann á sér með þessum skilaboðunum:
- Viðhengi
-
- photo.PNG (51.9 KiB) Skoðað 1433 sinnum
Re: iPhone 4s að ofhitna
Ha ha ha ha ha aldrei séð þetta áður. Samt cool að þú gast tekið screenshot af honum og myndin vistast og alles þótt hann hafi "slökkt" á sér.
-
FuriousJoe
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1623
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: iPhone 4s að ofhitna
Googlaði þetta og það fyrsta sem ég fann var að síminn séi gallaður og þarf að láta skipta honum út.
Sumir lentu í því að fá þessa villu oft og var það stundum software issue (restore myndi laga skv apple) og í flestum tilfellum var síminn gallaður :/
Nema auðvitað að hann hafi legið í sól t.d eða actually náð 90°c hita (sumir lentu í því að síminn fór í 130°c)
Sumir lentu í því að fá þessa villu oft og var það stundum software issue (restore myndi laga skv apple) og í flestum tilfellum var síminn gallaður :/
Nema auðvitað að hann hafi legið í sól t.d eða actually náð 90°c hita (sumir lentu í því að síminn fór í 130°c)
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
-
GuðjónR
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: iPhone 4s að ofhitna
Hann slökkti ekki beint á sér, hann slökkti á öllu functions nema ég gat tekið snapshot.Tiger skrifaði:Ha ha ha ha ha aldrei séð þetta áður. Samt cool að þú gast tekið screenshot af honum og myndin vistast og alles þótt hann hafi "slökkt" á sér.
Þú sérð að það er "no service" sem þýðir að hann slökkti á NOVA, ég setti hann í smástund inn í ískáp til að kæla hann og þá "wollahh" ...
Kom hann til baka ... en þegar ég nota hann sem Personal Hotspot þá verður hann alveg fáránlega heitur, og verður helst að vera tengdur við straum því að batteríið tæmist á klukkutíma. Og líklega hefur sólin náð að skína á hann inn um gluggann.
Hann er ekki gallaður, bara innri vörn í honum sem kemur í veg fyrir að hann ofhitni sem er gott
Re: iPhone 4s að ofhitna
af hverju ertu með hann á spænsku?
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Re: iPhone 4s að ofhitna
Það er erfitt að vera hotspot. Samsung síminn minn hitnar líka mjög mikið á smá svæði þegar ég nota hann í þetta.
-
ManiO
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: iPhone 4s að ofhitna
Hvaðan haldiði að 'hot' úr hotspot komi
:troll
:troll
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Re: iPhone 4s að ofhitna
Hann er ekki á spænsku, hann skiptir á milli tungumála þegar aðeins er hægt að hringja neyðarsímtöl.Nariur skrifaði:af hverju ertu með hann á spænsku?
Re: iPhone 4s að ofhitna
Damn, beat me to itManiO skrifaði:Hvaðan haldiði að 'hot' úr hotspot komi![]()
:troll
-
GuðjónR
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: iPhone 4s að ofhitna
hahaha já þarna er skýringin á "HOT" spot komin 
Hef ekki clue af hverju hann stilli sig á spænsku við þetta...
Hef ekki clue af hverju hann stilli sig á spænsku við þetta...
Re: iPhone 4s að ofhitna
Var eimitt að spá í þessuGuðjónR skrifaði:hahaha já þarna er skýringin á "HOT" spot komin
Hef ekki clue af hverju hann stilli sig á spænsku við þetta...
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Re: iPhone 4s að ofhitna
Hann víxlast á milli tungumála þegar hann fer í þennan ham.... sama og þegar þú ert að restora hann. Þá kemur þetta á öllum heims tungumálum "slide for emergency".Frost skrifaði:Var eimitt að spá í þessuGuðjónR skrifaði:hahaha já þarna er skýringin á "HOT" spot komin
Hef ekki clue af hverju hann stilli sig á spænsku við þetta...
Re: iPhone 4s að ofhitna
Ah kannski gott að vita af því ef eitthvað skyldi gerast við iPod touchinn minnTiger skrifaði:Hann víxlast á milli tungumála þegar hann fer í þennan ham.... sama og þegar þú ert að restora hann. Þá kemur þetta á öllum heims tungumálum "slide for emergency".Frost skrifaði:Var eimitt að spá í þessuGuðjónR skrifaði:hahaha já þarna er skýringin á "HOT" spot komin
Hef ekki clue af hverju hann stilli sig á spænsku við þetta...
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Re: iPhone 4s að ofhitna
Tiger skrifaði:Hann víxlast á milli tungumála þegar hann fer í þennan ham.... sama og þegar þú ert að restora hann. Þá kemur þetta á öllum heims tungumálum "slide for emergency".Frost skrifaði:Var eimitt að spá í þessuGuðjónR skrifaði:hahaha já þarna er skýringin á "HOT" spot komin
Hef ekki clue af hverju hann stilli sig á spænsku við þetta...
Getið tekið sim kortið úr símanum til að sjá þetta í action þá skiptir hann á milli tungumála á þessu "emergency slidi" á einhverra sekúndna millibili.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
