Internetið í hálfgerðri hættu.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2082
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Internetið í hálfgerðri hættu.
http://torrentfreak.com/court-issues-ne ... ay-120611/" onclick="window.open(this.href);return false;
Nú eru stærstu netfyrirtæki í bretlandi búin að loka fyrir the piratebay, og fyrirtæki hér á norðurlöndunum, Teliasonera og DNA eru að fara að loka á the piratebay líka.
Ég tel internetið okkar vera í hættu, þar sem þegar þetta gengur í gegn hérlendis er aldrei að vita hvað gerist næst.
Gleymi nú ekki að reyna eins og ég get að benda fólki á að stef dauðlangar að fá lokað fyrir aðgang að Grooveshark, Bandcamp og Soundcloud hérlendis.
edit: stef
Nú eru stærstu netfyrirtæki í bretlandi búin að loka fyrir the piratebay, og fyrirtæki hér á norðurlöndunum, Teliasonera og DNA eru að fara að loka á the piratebay líka.
Ég tel internetið okkar vera í hættu, þar sem þegar þetta gengur í gegn hérlendis er aldrei að vita hvað gerist næst.
Gleymi nú ekki að reyna eins og ég get að benda fólki á að stef dauðlangar að fá lokað fyrir aðgang að Grooveshark, Bandcamp og Soundcloud hérlendis.
edit: stef
Last edited by DJOli on Mán 11. Jún 2012 18:05, edited 1 time in total.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1903
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Internetið í hálfgerðri hættu.
Hvað á maður þá að gera á netinu 

CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Re: Internetið í hálfgerðri hættu.
Var ekki búið að tala um þetta hérna áður?
Smáís eru samtök Myndrétthafa, ekki tónlistar. Það hlýtur að vera STEF sem vill láta loka á þessar síður.DJOli skrifaði:Gleymi nú ekki að reyna eins og ég get að benda fólki á að smáís dauðlangar að fá lokað fyrir aðgang að Grooveshark, Bandcamp og Soundcloud hérlendis.
Re: Internetið í hálfgerðri hættu.
Þótt ég sé að sjálfsögðu mótfallinn slíkum aðgerðum - Þá ýtir þetta bara undir þróun á öruggari og betri leiðum til skráarskipta. Svo er alltaf DC, Usenet og flr. eldri staðlar til staðar.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Re: Internetið í hálfgerðri hættu.
Ef þetta gengur í gegn mun ekki nokkur sála fara yfir gagnamagn.
-
- spjallið.is
- Póstar: 437
- Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 04:25
- Staðsetning: Keflavík
- Staða: Ótengdur
Re: Internetið í hálfgerðri hættu.
Væri ekki hægt að nota TOR gegn svona löguðu?
AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB
Re: Internetið í hálfgerðri hættu.
Jú, það eru milljón leiðir fram hjá svona blokkum. Tor er ein þeirra. Málið er samt að þetta er svo rosaleg árás á net neutrality. Ég er á móti allri ritskoðun milliliða á netinu og ég myndi alltaf kaupa netþjónustu af þeim aðila sem býður uppá netþjónustu án þess að það sé fiktað svona í traffíkinni minni. Það væri óskandi að það væru sett lög um net neutrality hérna á Íslandi sem banni svona fikt... Þá gæti maður verið stoltur af því að búa hérna.Leviathan skrifaði:Væri ekki hægt að nota TOR gegn svona löguðu?
Annars fyrst þú spyrð um Tor þá myndirðu tengjast torrent indexernum (e.g. Piratebay) um Tor en þú myndir ekki ná að sækja neitt ef þú myndir routa traffík til jafnoka yfir Tor netið.
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1695
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Internetið í hálfgerðri hættu.
piratebay.org er blockað af flestum ef ekki öllum ISP-um hér í DK,
kemst samt inná ef ég nota .se eða .com eins skrítið og það er.
kemst samt inná ef ég nota .se eða .com eins skrítið og það er.
Electronic and Computer Engineer
Re: Internetið í hálfgerðri hættu.
bandcamp, soundcloud?DJOli skrifaði:...Gleymi nú ekki að reyna eins og ég get að benda fólki á að stef dauðlangar að fá lokað fyrir aðgang að Grooveshark, Bandcamp og Soundcloud hérlendis....
skil afhverju þeir mundu vilja loka fyrir grooveshark, en það er engin ástæða til að loka fyrir bandcamp og soundcloud, þar eru listamenn að koma sér á framfæri, gegnum útgefendur eða ekki, á meðan á grooveshark þá eru aðdáendur tónlistar að uploada, yfirleitt tónlist sem þeir eiga ekki höfundarrétt af.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Internetið í hálfgerðri hættu.
Finnst þér ekki að það eigi að loka fyrir barnaklám? Þetta er bara spurning um pólítík.dori skrifaði:Jú, það eru milljón leiðir fram hjá svona blokkum. Tor er ein þeirra. Málið er samt að þetta er svo rosaleg árás á net neutrality. Ég er á móti allri ritskoðun milliliða á netinu og ég myndi alltaf kaupa netþjónustu af þeim aðila sem býður uppá netþjónustu án þess að það sé fiktað svona í traffíkinni minni. Það væri óskandi að það væru sett lög um net neutrality hérna á Íslandi sem banni svona fikt... Þá gæti maður verið stoltur af því að búa hérna.Leviathan skrifaði:Væri ekki hægt að nota TOR gegn svona löguðu?
Annars fyrst þú spyrð um Tor þá myndirðu tengjast torrent indexernum (e.g. Piratebay) um Tor en þú myndir ekki ná að sækja neitt ef þú myndir routa traffík til jafnoka yfir Tor netið.
Ef Piratebay verður lokað finnur fólk bara nýjar leiðir, annaðhvort þeir sjálfir eða notendurnir. Ekki örvænta.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2082
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Internetið í hálfgerðri hættu.
Þetta með soundcloud tengist því víst að þeir hjá Soundcloud borga ekki stefgjöld.dodzy skrifaði:bandcamp, soundcloud?DJOli skrifaði:...Gleymi nú ekki að reyna eins og ég get að benda fólki á að stef dauðlangar að fá lokað fyrir aðgang að Grooveshark, Bandcamp og Soundcloud hérlendis....
skil afhverju þeir mundu vilja loka fyrir grooveshark, en það er engin ástæða til að loka fyrir bandcamp og soundcloud, þar eru listamenn að koma sér á framfæri, gegnum útgefendur eða ekki, á meðan á grooveshark þá eru aðdáendur tónlistar að uploada, yfirleitt tónlist sem þeir eiga ekki höfundarrétt af.
En sú motherfucking þvæla.
[hugsanalítillpirringur]
Höfuðstöðvar Stefs ætti að brenna til grunna.
[/hugsanalítillpirringur]
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Re: Internetið í hálfgerðri hættu.
wordDomnix skrifaði:Ef þetta gengur í gegn mun ekki nokkur sála fara yfir gagnamagn.
Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2309
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Internetið í hálfgerðri hættu.
DC er svo þægilegt ef það er ákveðinn vinahópur sem vill deila hlutum auðveldlega á milli, t.d. backup af leikjum sem maður fær á steam ofl..AntiTrust skrifaði:Þótt ég sé að sjálfsögðu mótfallinn slíkum aðgerðum - Þá ýtir þetta bara undir þróun á öruggari og betri leiðum til skráarskipta. Svo er alltaf DC, Usenet og flr. eldri staðlar til staðar.
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Re: Internetið í hálfgerðri hættu.
Reyndar finnst mér ekki að það eigi að nota þessa tækni til að loka á barnaklám. Mér finnst net neutrality vera mikilvægara uppá að þú vitir að það sé ekki verið að eiga við samskiptanetin þín. Mér finnst þetta ekki vera spurning um pólitík heldur grunndvallarmannréttindi og frelsi einstaklingsins.Sallarólegur skrifaði:Finnst þér ekki að það eigi að loka fyrir barnaklám? Þetta er bara spurning um pólítík.
Ef Piratebay verður lokað finnur fólk bara nýjar leiðir, annaðhvort þeir sjálfir eða notendurnir. Ekki örvænta.
Það er fullt af leiðum til að berjast gegn barnaklámi og taka það niður. Það er ótrúlegt hvað er hægt að gera með því að fara á staðinn þar sem vefþjónar eru hýstir og gera búnað upptækann. Mjög fá ríki sem myndu ekki taka á slíkum hlutum.
Þetta er einmitt málið. Það er alltaf verið að finna þægilegar afsakanir fyrir því að það þurfi að skerða mannréttindi. Fyrir börnin... Til að vernda störf (acta)... Og samt er mjög erfitt að sjá hvernig þessar aðgerðir eiga raunverulega að hjálpa þessum málstöðum. Hins vegar er mjög auðvelt að sjá hvernig það er hægt að misnota þessar aðgerðir fyrir efnislegan eða pólitískan gróða (og það hefur verið gert þar sem svona blokklistar eru settir upp).
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Internetið í hálfgerðri hættu.
En ef þetta er þægilegasta leiðin til að berjast á móti því? Það er mun flóknara að fara að finna út hvar vefirnir eru hýstir, töluvert auðvelt að blocka þetta bara jafn óðum. Auðvitað þarf að gera hitt á meðan, en með því t.d. að blocka síðurnar hægirðu smám saman á tengslanetinu í kringum þau.dori skrifaði:Reyndar finnst mér ekki að það eigi að nota þessa tækni til að loka á barnaklám. Mér finnst net neutrality vera mikilvægara uppá að þú vitir að það sé ekki verið að eiga við samskiptanetin þín. Mér finnst þetta ekki vera spurning um pólitík heldur grunndvallarmannréttindi og frelsi einstaklingsins.Sallarólegur skrifaði:Finnst þér ekki að það eigi að loka fyrir barnaklám? Þetta er bara spurning um pólítík.
Ef Piratebay verður lokað finnur fólk bara nýjar leiðir, annaðhvort þeir sjálfir eða notendurnir. Ekki örvænta.
Það er fullt af leiðum til að berjast gegn barnaklámi og taka það niður. Það er ótrúlegt hvað er hægt að gera með því að fara á staðinn þar sem vefþjónar eru hýstir og gera búnað upptækann. Mjög fá ríki sem myndu ekki taka á slíkum hlutum.
Þetta er einmitt málið. Það er alltaf verið að finna þægilegar afsakanir fyrir því að það þurfi að skerða mannréttindi. Fyrir börnin... Til að vernda störf (acta)... Og samt er mjög erfitt að sjá hvernig þessar aðgerðir eiga raunverulega að hjálpa þessum málstöðum. Hins vegar er mjög auðvelt að sjá hvernig það er hægt að misnota þessar aðgerðir fyrir efnislegan eða pólitískan gróða (og það hefur verið gert þar sem svona blokklistar eru settir upp).
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: Internetið í hálfgerðri hættu.
Þægileg leið? Það má svosem vel vera. En þú ert í rauninni bara að breiða yfir vandamálið og tekur ekkert á því. Málið er að svona kerfi bjóða alltaf uppá mikla hættu á misnotkun og ég held að það að einhver sjái fyrir sér að það sé kósí að geta lokað á allt ljótt á internetinu án þess að standa uppúr hægindastólnu ekki vera nógu góð ástæða.Sallarólegur skrifaði:En ef þetta er þægilegasta leiðin til að berjast á móti því? Það er mun flóknara að fara að finna út hvar vefirnir eru hýstir, töluvert auðvelt að blocka þetta bara jafn óðum. Auðvitað þarf að gera hitt á meðan, en með því t.d. að blocka síðurnar hægirðu smám saman á tengslanetinu í kringum þau.
Eins og einhver sagði í þessum þræði. Fólk finnur alltaf leiðir. Ég held að þú hægir t.d. ekkert á tengslaneti meðal dreifenda barnakláms með þessu. Það efni er vel undir yfirborðinu. Ég myndi giska á að slíkar síður yrðu í .01% af þeim sem er lokað á. Nenni ekki að lesa yfir lista en hefur þetta ekki yfirleitt verið eitthvað öfga pólitískt efni, eitthvað um t.d. vopn og eiturlyf og höfundarréttarbrot?
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 623
- Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
- Staðsetning: 107
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Internetið í hálfgerðri hættu.
Minnir mig á: "They who can give up essential liberty to obtain a little temporary safety, deserve neither liberty nor safety."Sallarólegur skrifaði: En ef þetta er þægilegasta leiðin til að berjast á móti því? Það er mun flóknara að fara að finna út hvar vefirnir eru hýstir, töluvert auðvelt að blocka þetta bara jafn óðum. Auðvitað þarf að gera hitt á meðan, en með því t.d. að blocka síðurnar hægirðu smám saman á tengslanetinu í kringum þau.
Engu að síður, eins og bent var á, þá hafa þessir block-listar nú þegar verið misnotaðir.
Það er ekki vandamálið að finna út "hvar" vefurinn er hýstur, vandamálið liggur í samstarfi lögreglu milli landa.
En um leið og þetta byrjar að verða meira "public", meira "acceptable", þá fara fyrirtæki að gera meira af þessu.
Það var minnst á að Teliasonera ætli að loka á piratebay líka.
Sama fyrirtækið og ætlar að blocka eða takmarka aðgengi að Skype hjá sínum notendum, því þeir líta svo á að þeir séu að tapa pening ef að notendur þeirra noti Skype.
Og um leið og við förum og segjum að "hluti" af þessum aðgerðum sé í lagi, þá erum við að fara að opna á restina.
Hvað mynduð þið t.d. segja ef að Síminn, Vodafone og Gagnaveita Reykjavíkur myndu láta "Filma.is" síðuna vera óaðgengilega eða ótrúlega hægvirka/ónothæfa á þeim forsendum að filma.is væri að taka tekjur af VideoOnDemand þjónustunni þeirra?
Netflix hefur mátt upplifa þetta t.d.
Svona lokanir, ef þær verða leyfðar, munu ekki verða notaðar bara til að loka á "slæmt" efni, heldur einnig það sem þjónustuaðilum líta á sem samkeppni eða það sem stjörnvöldum finnst "óhentugt".
Og svo gerum við grín að löndum einsog Kína fyrir að gera slíkt hið sama...
Mkay.
Re: Internetið í hálfgerðri hættu.
Er ekki til einhver skáldsaga sem lýsir heimi sem er afleiðing af svona ritskoðunarbönnum ... :nono
Re: Internetið í hálfgerðri hættu.
Var það ekki Animal Farm?Bjosep skrifaði:Er ekki til einhver skáldsaga sem lýsir heimi sem er afleiðing af svona ritskoðunarbönnum ... :nono
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2082
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Internetið í hálfgerðri hættu.
Animal farm er um kommúnisma, þá saklausu og vongóðu sem eru gerðir að þrælum, etc.tdog skrifaði:Var það ekki Animal Farm?Bjosep skrifaði:Er ekki til einhver skáldsaga sem lýsir heimi sem er afleiðing af svona ritskoðunarbönnum ... :nono
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Internetið í hálfgerðri hættu.
1984 ásamt öðrum. Flest allar distópískar framtíðarsögur þar sem að ríkisvaldið er "vondi kallinn" eru í þeim anda.tdog skrifaði:Var það ekki Animal Farm?Bjosep skrifaði:Er ekki til einhver skáldsaga sem lýsir heimi sem er afleiðing af svona ritskoðunarbönnum ... :nono
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."