[ÓE] Lóðstöð / lóðbolta

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.
Svara

Höfundur
TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Staða: Ótengdur

[ÓE] Lóðstöð / lóðbolta

Póstur af TechHead »

Lóðstöðin mín var að gefa sig í 3ðja skipti og ég nenni ekki að laga hana aftur :evil:

Er ekki einhver sem vill selja mér góðann 40w lóðbolta (220v) eða billega lóðsstöð?

Ef einhver vildi vera svo vænn að lána mér fram á mánudag þá má hinn sami líka senda mér pm :)
Svara