SlingBox á Íslandi?

Svara
Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

SlingBox á Íslandi?

Póstur af Tiger »

Eru einhverjir sem selja þetta á klakanum ennþá? Finn ekkert á google og @tt sem var með þetta er það ekki lengur.

Einhver sem á svona og vill losna við eða leigja í viku? Er að fara í bústað og þarf að sjá US Open í golfi á meðan á SKY.
Mynd
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: SlingBox á Íslandi?

Póstur af worghal »

fer maður ekki í bústað til að sleppa frá öllu þessu dóti? :-"
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: SlingBox á Íslandi?

Póstur af Tiger »

worghal skrifaði:fer maður ekki í bústað til að sleppa frá öllu þessu dóti? :-"
Oftast, ekki þetta skiptið :)
Mynd

kassi
Fiktari
Póstar: 95
Skráði sig: Mán 26. Jún 2006 22:16
Staða: Ótengdur

Re: SlingBox á Íslandi?

Póstur af kassi »

http://vorutorg.is/category/products/category_id/17" onclick="window.open(this.href);return false;
Þetta er það sama!!!!
Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: SlingBox á Íslandi?

Póstur af Tiger »

kassi skrifaði:http://vorutorg.is/category/products/category_id/17
Þetta er það sama!!!!
Ekki sama verð samt...... Slingbox var á undir 20k þegar þetta var hérna til sölu, og á tilboði man ég eftir undir 15k.
Mynd

kassi
Fiktari
Póstar: 95
Skráði sig: Mán 26. Jún 2006 22:16
Staða: Ótengdur

Re: SlingBox á Íslandi?

Póstur af kassi »

Það kom kreppa og gengisfelling 2008 og allt hækkaði :crying
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: SlingBox á Íslandi?

Póstur af hagur »

Tiger skrifaði:
kassi skrifaði:http://vorutorg.is/category/products/category_id/17
Þetta er það sama!!!!
Ekki sama verð samt...... Slingbox var á undir 20k þegar þetta var hérna til sölu, og á tilboði man ég eftir undir 15k.
Buy.is var að selja Slingbox Solo fyrir ekki svo löngu síðan og það kostaði 50k hjá þeim. Sé þetta ekki lengur á síðunni hjá þeim samt. Held að þetta Vulkano Flow box hjá Vorutorg.is sé besti díllinn á svona tæki í dag.

Djöfull er ég ánægður með að hafa stokkið á tilboðið hjá Tölvulistanum um áramótin 2010-2011 og náð mér í svona apparat á 15990 kall, þá voru örfá stk. til sölu hjá þeim \:D/
Skjámynd

Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Staða: Ótengdur

Re: SlingBox á Íslandi?

Póstur af Jimmy »

hagur skrifaði:Djöfull er ég ánægður með að hafa stokkið á tilboðið hjá Tölvulistanum um áramótin 2010-2011 og náð mér í svona apparat á 15990 kall, þá voru örfá stk. til sölu hjá þeim \:D/
Og búin að hanga þar í einhver 2 ár án þess að seljast.. það spilaði sennilega stóóóran þátt í verðinu. :D
~
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: SlingBox á Íslandi?

Póstur af hagur »

Já, þetta er spes apparat. Í raun ekki fyrir hvern sem er, þó að þetta sé bráðsniðugt. Ég verð að viðurkenna það að ég keypti þetta aðallega vegna þess að ég er tækjaóður, ég nota þetta afskaplega lítið. Aðallega til að kíkja á enska boltann þegar ég er einhverstaðar á flakki þegar leikir eru í gangi.
Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: SlingBox á Íslandi?

Póstur af Tiger »

hagur skrifaði:Já, þetta er spes apparat. Í raun ekki fyrir hvern sem er, þó að þetta sé bráðsniðugt. Ég verð að viðurkenna það að ég keypti þetta aðallega vegna þess að ég er tækjaóður, ég nota þetta afskaplega lítið. Aðallega til að kíkja á enska boltann þegar ég er einhverstaðar á flakki þegar leikir eru í gangi.
Viltu ekki leigja mér þitt í viku :D
Mynd
Svara