Framlengingar á 24pin, 6pin, 8pin ofl

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Framlengingar á 24pin, 6pin, 8pin ofl

Póstur af AciD_RaiN »

Sælir vaktarar.

Ég var fyrir nokkru að leita af sleeving efni og öllu sem því tilheyrir til að gera framlengingar. Það er alveg ótrúlegt hvað er mikið af ljótum framlengingum seldar með mislöngum heatshrink og sést smá í vírana osfr.

Það hafa nokkrir spurt mig hvar ég fékk mína kapla og það lítur út sem allir séu mjög ánægðir með þjónustuna hjá ShakMods og mig langaði einfaldlega að deila með ykkur ALMENNILEGUM extension cables... Þeir gera hvaða liti og litaraðir sem þú biður um, með heatshrink og án, eru snöggir að senda og svara fyrirspurnum mjög hratt.
Vona að einhverjir geti nýtt sér þennan þráð :)

Smá brot af framlengingum sem þeir hafa gert
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd

Svo er síðan þeirra hér og ebay verslunin hér

Svo er best að hafa samband við christopher@shakmods.com fyrir einhver custom verk :megasmile

Ef einhver veit um betri gæði eða betri verð þá má hann endilega láta mig vita :happy
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Framlengingar á 24pin, 6pin, 8pin ofl

Póstur af littli-Jake »

Djöfull er ég að fara að tékka á þessu. Þoli ekki hvað snúrurnar mína eru tæpar. Sérstakelga 8 og 24 pin. Það er eins og PCU og móðurborð framleiðendur geri sér ekki grein fyrir að í dag eru flestir með aflgjafann niðri.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Framlengingar á 24pin, 6pin, 8pin ofl

Póstur af AciD_RaiN »

littli-Jake skrifaði:Djöfull er ég að fara að tékka á þessu. Þoli ekki hvað snúrurnar mína eru tæpar. Sérstakelga 8 og 24 pin. Það er eins og PCU og móðurborð framleiðendur geri sér ekki grein fyrir að í dag eru flestir með aflgjafann niðri.
Ég var einmitt að senda þeim póst í gær til að fá custom lengd og litaröð á 24pin og 2x 6pin með engu heatshrink. Ef þú skoðar t.d. bitfenix, phobya og fleiri svona tilbúna kapla þá eru svo misjafnar lengdir á herpihólkunum og þeir þola voða lítið hnjask. Sá paracord bitfenix kapla um daginn sem fóru í hakk við að það ver tekið smá í þá...

Edit: Svo ekki sé minnst á þann hrylling sem kemur frá NZXT
Mynd :thumbsd

Og hérna má sjá samanburð á nokkrum
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Framlengingar á 24pin, 6pin, 8pin ofl

Póstur af Tiger »

Mér finnst þetta bara allt sama ruslið, ég vill ekki fá einhverja FRAMLENGINU, ég vill fá sleeve-aðan kapal í réttri lengd sem tengist beint í afgjafann! Mig vantar ekkert fleirri tengi og snúrur í bakhliðina á turninum mínum.

Þanngað til þeir fara að setja það, þá mega þeir eiga þetta :klessa
Mynd
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Framlengingar á 24pin, 6pin, 8pin ofl

Póstur af worghal »

Tiger skrifaði:Mér finnst þetta bara allt sama ruslið, ég vill ekki fá einhverja FRAMLENGINU, ég vill fá sleeve-aðan kapal í réttri lengd sem tengist beint í afgjafann! Mig vantar ekkert fleirri tengi og snúrur í bakhliðina á turninum mínum.

Þanngað til þeir fara að setja það, þá mega þeir eiga þetta :klessa
corsair eru nú byrjaðir á þessu, þeir selja kapla frá psu sem eru í fallegri sleeve, en það er samt notaðhita rör í endana, sleevin fara ekki inn í tengin =/

http://www.performance-pcs.com/catalog/ ... 4_804_1030" onclick="window.open(this.href);return false;
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Framlengingar á 24pin, 6pin, 8pin ofl

Póstur af Tiger »

worghal skrifaði:
Tiger skrifaði:Mér finnst þetta bara allt sama ruslið, ég vill ekki fá einhverja FRAMLENGINU, ég vill fá sleeve-aðan kapal í réttri lengd sem tengist beint í afgjafann! Mig vantar ekkert fleirri tengi og snúrur í bakhliðina á turninum mínum.

Þanngað til þeir fara að setja það, þá mega þeir eiga þetta :klessa
corsair eru nú byrjaðir á þessu, þeir selja kapla frá psu sem eru í fallegri sleeve, en það er samt notaðhita rör í endana, sleevin fara ekki inn í tengin =/

http://www.performance-pcs.com/catalog/ ... 4_804_1030" onclick="window.open(this.href);return false;
Já ég komst að því nýlega. Hefði líklega tekið Corsair í stað Enermax ef ég hefði vitað þetta á þeim tíma sem ég keypti minn.
Mynd
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Framlengingar á 24pin, 6pin, 8pin ofl

Póstur af worghal »

er ekki bara málið að selja enermaxinn og fá sér einn corsair 1200? :D
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Framlengingar á 24pin, 6pin, 8pin ofl

Póstur af Tiger »

worghal skrifaði:er ekki bara málið að selja enermaxinn og fá sér einn corsair 1200? :D
Spurning........viltu einn 1350W :)
Mynd
Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Framlengingar á 24pin, 6pin, 8pin ofl

Póstur af AciD_RaiN »

Tiger skrifaði:Mér finnst þetta bara allt sama ruslið, ég vill ekki fá einhverja FRAMLENGINU, ég vill fá sleeve-aðan kapal í réttri lengd sem tengist beint í afgjafann! Mig vantar ekkert fleirri tengi og snúrur í bakhliðina á turninum mínum.

Þanngað til þeir fara að setja það, þá mega þeir eiga þetta :klessa
Sendu póst á Chris og tékkaðu hvort þeir geti ekki bara reddað því :) Ég var að enda við að borga fyrir nýja kapla sem ég var að panta og bað um sérstaka litaröðun og spes lengd á þessu og vesen en ekkert mál :happy
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Framlengingar á 24pin, 6pin, 8pin ofl

Póstur af AciD_RaiN »

Hann var að senda mér mynd. Hann er semsagt byrjaður á þessu en á eftir að bræða endana fasta :happy
Mynd
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Framlengingar á 24pin, 6pin, 8pin ofl

Póstur af Tiger »

Ég sendi á hann mail í fyrradag, ekkert svar.
Mynd
Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Framlengingar á 24pin, 6pin, 8pin ofl

Póstur af AciD_RaiN »

Tiger skrifaði:Ég sendi á hann mail í fyrradag, ekkert svar.
Þeir eru ennþá að bíða eftir vélunum í að getað gert gert alveg full custom PSU kapla og eru að vonast til að fá það allt í næsta mánuði. Eins og er þá eru þetta bara framlengingar. Biðst afsökunar ef ég kom þessu eitthvað vitlaust á framfæri :face
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

Gunnar Andri
Ofur-Nörd
Póstar: 212
Skráði sig: Fös 18. Feb 2011 17:59
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Framlengingar á 24pin, 6pin, 8pin ofl

Póstur af Gunnar Andri »

ég sendi á hann mail að spurja um custom kapla fyrir corsair hx 650w og hann sendi mér til baka að hann hefði sent það á einhvern annan :)
Leikjavél W10 Pro
| i7 10700k | | Corsair 32GB 4x8GB 3600MHz | MSI GeForce GTX 2080ti | Asus Z490-Prime-A| Corsair RM 750| 2x Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD |Corsair 570x| ]Custom Vatnskæling EK|
Server
| i5 10600k |Artic freezer | Corsair 2*8GB |Asus Z490 |Corsair RM 850 |Samsung 500gb 980 Pro NVMe/M.2 SSD | HDD: 48Tb | Corsair 400d|
Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Framlengingar á 24pin, 6pin, 8pin ofl

Póstur af AciD_RaiN »

Gunnar Andri skrifaði:ég sendi á hann mail að spurja um custom kapla fyrir corsair hx 650w og hann sendi mér til baka að hann hefði sent það á einhvern annan :)
Já hann sendi báða póstana áfram á Shak því hann var ekki viss hvenær vélarnar kæmu en ég var að tala við hann og hann bað mig að koma því til skila að vélarnar kæmu vonandi í næsta mánuði en á meðan eru þeir bara með framlengingar...
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

Gunnar Andri
Ofur-Nörd
Póstar: 212
Skráði sig: Fös 18. Feb 2011 17:59
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Framlengingar á 24pin, 6pin, 8pin ofl

Póstur af Gunnar Andri »

ég ætti að geta beðið í einn mánuð :)
Leikjavél W10 Pro
| i7 10700k | | Corsair 32GB 4x8GB 3600MHz | MSI GeForce GTX 2080ti | Asus Z490-Prime-A| Corsair RM 750| 2x Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD |Corsair 570x| ]Custom Vatnskæling EK|
Server
| i5 10600k |Artic freezer | Corsair 2*8GB |Asus Z490 |Corsair RM 850 |Samsung 500gb 980 Pro NVMe/M.2 SSD | HDD: 48Tb | Corsair 400d|
Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Framlengingar á 24pin, 6pin, 8pin ofl

Póstur af AciD_RaiN »

Ég skal bara láta ykkur vita um leið og þeir eru komnir með græjurnar í þetta :happy
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Framlengingar á 24pin, 6pin, 8pin ofl

Póstur af AciD_RaiN »

Jæja þá eru kaplarnir mínir tilbúnir... Djöfull er ég sáttur :happy

Hvað finnst ykkur?
Mynd
Mynd
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Framlengingar á 24pin, 6pin, 8pin ofl

Póstur af mundivalur »

:happy Glæsilegt
Skjámynd

halli7
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Framlengingar á 24pin, 6pin, 8pin ofl

Póstur af halli7 »

Mjög töff :happy

Hvað kostaði þetta?
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD
Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Framlengingar á 24pin, 6pin, 8pin ofl

Póstur af AciD_RaiN »

halli7 skrifaði:Mjög töff :happy

Hvað kostaði þetta?
£40 og svo fékk ég 8pin í kaupbæti því í síðustu pöntun þá var 1 heatshrink aðeins of illa fest. Þeim er líka búið að fara mikið fram síðan :P
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Framlengingar á 24pin, 6pin, 8pin ofl

Póstur af Tiger »

Þetta er hrikalega flott og vel gert sýnist mér.

Hlakka til að vita hvenær þeir geta gert complete kapla.
Mynd
Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Framlengingar á 24pin, 6pin, 8pin ofl

Póstur af AciD_RaiN »

Tiger skrifaði:Þetta er hrikalega flott og vel gert sýnist mér.

Hlakka til að vita hvenær þeir geta gert complete kapla.
Já ég er með þá báða á facebook þannig Chris lætur mig vita um leið og þeir geta byrjað á því... Hendi svo inn myndum af þeim köplum þegar þeir byrja :happy
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Framlengingar á 24pin, 6pin, 8pin ofl

Póstur af AciD_RaiN »

ShakMods kaplarnir komnir í vélina og ég er að fíla þá helvíti vel :happy

Hvað finnst ykkur??

Mynd
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Framlengingar á 24pin, 6pin, 8pin ofl

Póstur af Tiger »

AciD_RaiN skrifaði:
Tiger skrifaði:Þetta er hrikalega flott og vel gert sýnist mér.

Hlakka til að vita hvenær þeir geta gert complete kapla.
Já ég er með þá báða á facebook þannig Chris lætur mig vita um leið og þeir geta byrjað á því... Hendi svo inn myndum af þeim köplum þegar þeir byrja :happy
Takk en ég efast að ég þurfi þess, fæ mér örugglega þenann nýja frá EVGA sem er 1,5KW og með allt single sleeved........straumsnúran á honum er eins og það eigi að tengja hann beint við Blönduvirkun.

http://www.youtube.com/watch?feature=pl ... a4GE-nyx6Y
Mynd
Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Framlengingar á 24pin, 6pin, 8pin ofl

Póstur af AciD_RaiN »

Tiger skrifaði:Takk en ég efast að ég þurfi þess, fæ mér örugglega þenann nýja frá EVGA sem er 1,5KW og með allt single sleeved........straumsnúran á honum er eins og það eigi að tengja hann beint við Blönduvirkun.

http://www.youtube.com/watch?feature=pl ... a4GE-nyx6Y
Ætli verði hægt að fá liti á köplunum eftir óskum? Held að þessi gæti litið vel út í næstu uppfærslu hjá mér :catgotmyballs
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Svara