Ég var fyrir nokkru að leita af sleeving efni og öllu sem því tilheyrir til að gera framlengingar. Það er alveg ótrúlegt hvað er mikið af ljótum framlengingum seldar með mislöngum heatshrink og sést smá í vírana osfr.
Það hafa nokkrir spurt mig hvar ég fékk mína kapla og það lítur út sem allir séu mjög ánægðir með þjónustuna hjá ShakMods og mig langaði einfaldlega að deila með ykkur ALMENNILEGUM extension cables... Þeir gera hvaða liti og litaraðir sem þú biður um, með heatshrink og án, eru snöggir að senda og svara fyrirspurnum mjög hratt.
Vona að einhverjir geti nýtt sér þennan þráð

Smá brot af framlengingum sem þeir hafa gert







Svo er síðan þeirra hér og ebay verslunin hér
Svo er best að hafa samband við christopher@shakmods.com fyrir einhver custom verk

Ef einhver veit um betri gæði eða betri verð þá má hann endilega láta mig vita
