Sælir er alltaf að fá Device Id not found:PXE-E6D og svo PXE-MOF:Exiting NVIDIA Boot Agent svo kemur Disk Boot Falure og insert system disk í neðstu línuna hefur einhver hugmynd um hvað gæti verið að bögga vélina hjá mér kannski diskurinn sé að krassa í henni eða eikkað ? Þetta er Shuttle Xpc glamour með Amd örgjörva.
Kv Kristján
Tölva með vesen.
Re: Tölva með vesen.
Myndi halda að harði diskurinn væri farinn, nái ekki að boota neitt af honum.. það eða stýrikerfið
Getur jú prófað að fara í biosinn og ath hvort þú sjaír harða diskinn þar
Getur jú prófað að fara í biosinn og ath hvort þú sjaír harða diskinn þar
Re: Tölva með vesen.
Virðist gera þetta reglulega svo ef maður slekkur og bíður í smástunt þá bootar hún aftur en sennilega er það rétt að diskurinn sé að fara í henni
Re: Tölva með vesen.
Já getur prófað að repaira stýrikerfið, það eða opna tölvuna og ath hvort tengingarnar séu ekki alveg allar í orden.
Svo án þess að ég hafi einhverja mikla reynslu af þessu þá er ég með Seagate harðan disk og fann á síðunni hjá þeim eitthvað forrit sem hægt er að nota til að prófa þá.
Getur ath hvort þú finnir eitthvað svipað forrit hjá framleiðanda þíns disks.
Svo án þess að ég hafi einhverja mikla reynslu af þessu þá er ég með Seagate harðan disk og fann á síðunni hjá þeim eitthvað forrit sem hægt er að nota til að prófa þá.
Getur ath hvort þú finnir eitthvað svipað forrit hjá framleiðanda þíns disks.
Re: Tölva með vesen.
Er einmitt með seagate er að sækja þetta forrit til að tjekka diskinn.