Mikill verðmunur á bílavarahlutum og þjónustu
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Mikill verðmunur á bílavarahlutum og þjónustu
Fékk endurskoðun á Kangoo, gormurinn hægra megin brotinn og stýrisendi líka hægra megin ónýtur.
Ég gerði könnun:
B&L
33. 834.- gormur
9.597.- stýrisendi
------------------
43.431.- efni
37.000.- vinna
------------------
80.431.- alls
A-B varahlutir
11.995.- gormur
3.798.- stýrisendi
------------------
15.793.- efni
21.500.- vinna (kvikkþjónustan)
------------
37.293.- alls
Það borgar sig að gera smá heimavinnu!!
Hvað heitir aftur verkstæðið í kópavogi þar sem þið hafið látið skipta um olíu og smáviðgerðir?
Ég gerði könnun:
B&L
33. 834.- gormur
9.597.- stýrisendi
------------------
43.431.- efni
37.000.- vinna
------------------
80.431.- alls
A-B varahlutir
11.995.- gormur
3.798.- stýrisendi
------------------
15.793.- efni
21.500.- vinna (kvikkþjónustan)
------------
37.293.- alls
Það borgar sig að gera smá heimavinnu!!
Hvað heitir aftur verkstæðið í kópavogi þar sem þið hafið látið skipta um olíu og smáviðgerðir?
-
- /dev/null
- Póstar: 1463
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Mikill verðmunur á bílavarahlutum og þjónustu
Kangoo hefur ekki hingað til verið gerður fyrir rally-akstur....
en já allveg sammála þér með heimavinnuna, vantaði legu í galant og helkla vildi selja mér hana á 50k+ fékk hana svo í fálkanum á rúmlega 15k.. skipti um sjálfur reindar,, Elska auglísinguna frá heklu "gerðu verðsamanburð" minnir mig alltaf á að versla ALDREI við Hekla
en já allveg sammála þér með heimavinnuna, vantaði legu í galant og helkla vildi selja mér hana á 50k+ fékk hana svo í fálkanum á rúmlega 15k.. skipti um sjálfur reindar,, Elska auglísinguna frá heklu "gerðu verðsamanburð" minnir mig alltaf á að versla ALDREI við Hekla
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc
Re: Mikill verðmunur á bílavarahlutum og þjónustu
finnst 21.500 samt of mikið
þetta væri svona max 19þús í vinnu án afsláttar hjá N1
ef þú hefðir talað við mig strax myndi þetta nokkurnveginn líta svona út með afslætti
Gormur
11.173.-
Stýrisendi
4.396.-
Vinna
15.801.- max gæti verið minna
Efni
15.596.-
---------------
Samtals
31.370*
*með fyrirvara að þetta séu réttu varahlutirnir. til þess að vera 100% þarf ég bílnúmer
þetta væri svona max 19þús í vinnu án afsláttar hjá N1
ef þú hefðir talað við mig strax myndi þetta nokkurnveginn líta svona út með afslætti
Gormur
11.173.-
Stýrisendi
4.396.-
Vinna
15.801.- max gæti verið minna
Efni
15.596.-
---------------
Samtals
31.370*
*með fyrirvara að þetta séu réttu varahlutirnir. til þess að vera 100% þarf ég bílnúmer
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Mikill verðmunur á bílavarahlutum og þjónustu
Ekkert of seint ennþá, er ekki búinn að kaupa neittMatroX skrifaði:finnst 21.500 samt of mikið
þetta væri svona max 19þús í vinnu án afsláttar hjá N1
ef þú hefðir talað við mig strax myndi þetta nokkurnveginn líta svona út með afslætti
Gormur
11.173.-
Stýrisendi
4.396.-
Vinna
15.801.- max gæti verið minna
Efni
15.596.-
---------------
Samtals
31.370*
*með fyrir vara að þetta séu réttu varahlutirnir. til þess að vera 100% þarf ég bílnúmer
Númer: MR 982
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Mikill verðmunur á bílavarahlutum og þjónustu
Það er ekkert nýtt að umboðin ofrukki bæði fyrir varahluti og þjónustu.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: Mikill verðmunur á bílavarahlutum og þjónustu
11.174.- gormur
3.473.- stýrisendi
------------------
14.647.- efni
15.801.- vinna
------------
30.448.- alls
3.473.- stýrisendi
------------------
14.647.- efni
15.801.- vinna
------------
30.448.- alls
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Mikill verðmunur á bílavarahlutum og þjónustu
Klárlega besta verðið!MatroX skrifaði:11.174.- gormur
3.473.- stýrisendi
------------------
14.647.- efni
15.801.- vinna
------------
30.448.- alls
Minna en "gormurinn" hjá umboðinu...
Re: Mikill verðmunur á bílavarahlutum og þjónustu
Ég hef æ oftar verið að fara með minn bíl á N1 og er mjög sáttur með verð og viðgerðirMatroX skrifaði:þetta væri svona max 19þús í vinnu án afsláttar hjá N1
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2569
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Mikill verðmunur á bílavarahlutum og þjónustu
Ég hef líka keypt af AB varahlutum og farið með þá til Kvikkfix.
Ég átti volvó, brimborg, do I need to say more ?
BL eru bara kettlingar miðað við Brimborg.
Ég átti volvó, brimborg, do I need to say more ?
BL eru bara kettlingar miðað við Brimborg.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Staða: Ótengdur
Re: Mikill verðmunur á bílavarahlutum og þjónustu
Ég kaupi allt hjá AB Varahlutum, eiginlega alltaf með besta verðið og ef ekki þá er það aðeins hærra og ég vill frekar kaupa hjá þeim en að spara mér nokkur hundruð krónur.CendenZ skrifaði:Ég hef líka keypt af AB varahlutum og farið með þá til Kvikkfix.
Ég átti volvó, brimborg, do I need to say more ?
BL eru bara kettlingar miðað við Brimborg.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Mikill verðmunur á bílavarahlutum og þjónustu
Þú minnist á afslátt fyrr í þræðinum. Hvað hefði þetta verið án afsláttar, svo aðrir notendur geti reynt að nothæfann samanburð líka. Ekki fá allir afslátt er það?MatroX skrifaði:11.174.- gormur
3.473.- stýrisendi
------------------
14.647.- efni
15.801.- vinna
------------
30.448.- alls
Re: Mikill verðmunur á bílavarahlutum og þjónustu
Daz skrifaði:Þú minnist á afslátt fyrr í þræðinum. Hvað hefði þetta verið án afsláttar, svo aðrir notendur geti reynt að nothæfann samanburð líka. Ekki fá allir afslátt er það?MatroX skrifaði:11.174.- gormur
3.473.- stýrisendi
------------------
14.647.- efni
15.801.- vinna
------------
30.448.- alls
já lítið mál að gefa ykkur verð án afsláttar
Gormur
12.698.-
Stýrisendi
3.947.-
Vinna
18.590.- max gæti verið minna
Efni
16.645.-
---------------
Samtals
35.235
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
- Kóngur
- Póstar: 4139
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Mikill verðmunur á bílavarahlutum og þjónustu
Þurfti að skipta um Afturdempara og gorm í Forester hjá pabba
N1 sagði að vinnan myndi ekki vera meira en 15þús kall.
Þegar hann mætti rukkuðu þeir hann um 26þús en hann lét vita hvað þeir höfðu sagt áður og þá voru þeir ekki lengi að lækka. Smá mismunun á viðskiptavinum..
N1 sagði að vinnan myndi ekki vera meira en 15þús kall.
Þegar hann mætti rukkuðu þeir hann um 26þús en hann lét vita hvað þeir höfðu sagt áður og þá voru þeir ekki lengi að lækka. Smá mismunun á viðskiptavinum..
massabon.is
-
- spjallið.is
- Póstar: 498
- Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
- Staðsetning: 6° norðar en helvíti
- Staða: Ótengdur
Re: Mikill verðmunur á bílavarahlutum og þjónustu
Jámm, Ódýrt í N1
Hvað var aftur afskrifað á N1 2010 og í 2011 voru það ekki 2x 600mills or sum? sem Ríkið(Þið) borguðu
ekkert mál að vera 70% lægri í öllu ef þú færð lagerinn þinn afskrifaðan á hverju ári
langaði bara að benda á þetta.
N1 =
(ps, ég vinn ekki hjá bíla umboði)
edit- smá laga smá stafsetningar feil
Hvað var aftur afskrifað á N1 2010 og í 2011 voru það ekki 2x 600mills or sum? sem Ríkið(Þið) borguðu
ekkert mál að vera 70% lægri í öllu ef þú færð lagerinn þinn afskrifaðan á hverju ári
langaði bara að benda á þetta.
N1 =
(ps, ég vinn ekki hjá bíla umboði)
edit- smá laga smá stafsetningar feil
Last edited by fannar82 on Fim 24. Maí 2012 16:39, edited 1 time in total.
[b](\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob![/b]
Re: Mikill verðmunur á bílavarahlutum og þjónustu
ég veit ekki hvað fór fram þarna. það getur alltaf eitthvað komið upp og þar fram eftirvesley skrifaði:Þurfti að skipta um Afturdempara og gorm í Forester hjá pabba
N1 sagði að vinnan myndi ekki vera meira en 15þús kall.
Þegar hann mætti rukkuðu þeir hann um 26þús en hann lét vita hvað þeir höfðu sagt áður og þá voru þeir ekki lengi að lækka. Smá mismunun á viðskiptavinum..
en ég var bara að reikna með max 2 tímum sem þetta ætti að taka. ég stend við þau verð sem ég gef upp svona í tilboði
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Mikill verðmunur á bílavarahlutum og þjónustu
Höldum áfram að neytendavaktast.
Sé í upphaflega tilboðinu frá Guðjóni
21.500.- vinna (kvikkþjónustan)
Hver ætli sé munurinn á kvikkþjónustu og N1 þjónustu? Erum við að tala um styttri biðtíma kannski?
Sé í upphaflega tilboðinu frá Guðjóni
21.500.- vinna (kvikkþjónustan)
Hver ætli sé munurinn á kvikkþjónustu og N1 þjónustu? Erum við að tala um styttri biðtíma kannski?
Re: Mikill verðmunur á bílavarahlutum og þjónustu
lægra verð á klukkutímanum hjá N1Daz skrifaði:Höldum áfram að neytendavaktast.
Sé í upphaflega tilboðinu frá Guðjóni
21.500.- vinna (kvikkþjónustan)
Hver ætli sé munurinn á kvikkþjónustu og N1 þjónustu? Erum við að tala um styttri biðtíma kannski?
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Mikill verðmunur á bílavarahlutum og þjónustu
Hvað með að gera þetta bara sjálfur og borga þá 0kr í vinnu?
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
- Staðsetning: Babýlon norðursins
- Staða: Ótengdur
Re: Mikill verðmunur á bílavarahlutum og þjónustu
Alls ekkert allir sem að hafa kunnáttu/aðstöðu/verkfæri til að standa í svona hlutum.. meina tildæmis í þetta verk þarftu væntanlega að nota gormaklemmu sem er til á hverju verkstæði en þetta er ekki eitthvað sem að þessi meðal maður á útí bægardar skrifaði:Hvað með að gera þetta bara sjálfur og borga þá 0kr í vinnu?
hugsa að margir séu bara tilbúnir til að láta fagmenn vinna verkið fyrir sig í staðinn fyrir að liggja grútskítugir undir bílnum útá bílastæði með tjakk og lélegt lyklasett úr verkfæralagernum með tilheyrandi veseni
..annars geri ég svosem meira og minna allt sjálfur við minn bíl.. en ég hef líka aðstöðu til þess
-
- Vaktari
- Póstar: 2260
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Mikill verðmunur á bílavarahlutum og þjónustu
Varahlutirnir hjá B&L ( sem er reyndar ekki til lengur) Er þetta orginal eða aftermarket?. Ég veit að bremsuklossar og diskar undir subaru kosta vel yfir 100K orginal en kringum 35-45K aftermarket.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Mikill verðmunur á bílavarahlutum og þjónustu
Veit ekki hvort það er original eða aftermarket enda skiptir það litlu, þetta drasl bilar allt hvort sem er fyrr eða síðar. Og þá aðalega fyrr
Ætla að kanna kvikkfix á morgun, og líka N1 í rvik ... allt of langt að keyra til Keflavíkur jafnvel þó MatroX sé þar
Ætla að kanna kvikkfix á morgun, og líka N1 í rvik ... allt of langt að keyra til Keflavíkur jafnvel þó MatroX sé þar
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2569
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Mikill verðmunur á bílavarahlutum og þjónustu
littli-Jake skrifaði:Varahlutirnir hjá B&L ( sem er reyndar ekki til lengur) Er þetta orginal eða aftermarket?. Ég veit að bremsuklossar og diskar undir subaru kosta vel yfir 100K orginal en kringum 35-45K aftermarket.
Glætan
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1306
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
- Staðsetning: <?php
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Mikill verðmunur á bílavarahlutum og þjónustu
Mæli með því að kíkja í GS Varahluti, þeir eru ódýrir.
A Magnificent Beast of PC Master Race
-
- Kóngur
- Póstar: 4139
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Mikill verðmunur á bílavarahlutum og þjónustu
CendenZ skrifaði:littli-Jake skrifaði:Varahlutirnir hjá B&L ( sem er reyndar ekki til lengur) Er þetta orginal eða aftermarket?. Ég veit að bremsuklossar og diskar undir subaru kosta vel yfir 100K orginal en kringum 35-45K aftermarket.
Glætan
Original demparinn undir Forester hjá pabba var á 105þús kall hjá umboði
massabon.is
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: Mikill verðmunur á bílavarahlutum og þjónustu
Partasölur og minni verkstæði eru alltaf mun ódýrari en umboð, það er bara staðreynd.