Vesen Með Tölvuna

Svara

Höfundur
Tropical
Fiktari
Póstar: 97
Skráði sig: Mið 28. Maí 2008 17:44
Staða: Ótengdur

Vesen Með Tölvuna

Póstur af Tropical »

Ég er með vesen með Tölvuna mína alltaf þegar ég Opna Facebook í henni þá frís hún og Hökktar hef prófað að opna Facebook í Internet Explorer, Google Chrome og Mozilla firefox enn þetta gerist alltaf að hún hökkti og frís enn ef ég sleppi að fara í facebook þá er hún ekki með neitt vesen
Svona Er Performance ið þegar ég fer ekki á facebook
Mynd

enn á Facebook
Mynd

eithverjar uppástungur hvernig er hægt að laga þetta ?

Moquai
Gúrú
Póstar: 591
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Vesen Með Tölvuna

Póstur af Moquai »

Getur prufað að uppfæra java, það er alveg longshot en getur prufað það.
Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence
Skjámynd

vesi
/dev/null
Póstar: 1463
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Vesen Með Tölvuna

Póstur af vesi »

myndi skoða hvað er að gerast í processes, þetta er ekki eðlilegt þar sem vafrari er þegar opin,,
veit ekki með java því chrome update-ar java sjálfur.
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Skjámynd

Nitruz
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: Vesen Með Tölvuna

Póstur af Nitruz »

Fáðu að logga þig inn með annan acount og sjáðu hvort þetta tengist bara þínum account.
Gæti verið eitthvað malware, myndi scanna vel allavega.
Getur líka fengið þér addon einns og stop script, flash block og sjá hvort það breyti einhverju.
Annars veit ég ekki, er sjálfur none facebook weirdo :-"
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Vesen Með Tölvuna

Póstur af Daz »

Smelltu þarna á "Resource monitor" veldu CPU flipann, raðaðu eftir CPU og opnaðu svo aftur facebook.

edit: Og lagaðu svo nafnið á þræðinum. Ekki mjög skýrt.
Svara